Morgunblaðið - 15.07.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 15.07.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 6í£ P ' ' ' W.-T FOLK I FRETTUM með aka Nicholson í um- ferðaróhappi JACK Nicolson meiri gnt- mætti : ►LEIKARINN Jack Nichol- son slapp naumlega, aðeins með nokkrar skrámur, er hann klessti Bensinn sinn síðastliðinn fímmtudag. Jack, sem er 62 ára gamall, var að beygja inn á Los Angeles Mulholland aðrein- ina þegar BMW var keyrt inn í hliðina á Bensinum. Talsmaður lögreglunnar sagði að hvorki áfengi né eiturlyf kæmu við sögu árekstursins og að Jack væri aðeins lítilsháttar slasað- ur. Sömuleiðis slapp farþegi leikarans, 29 ára ónafngreind kona, dmeidd og einnig öku- maður BMW-bifreiðarinnar. Báðir bílarnir voru dregnir af slysstað og voru töluvert skemmdir. Lögreglan komast að þeirri niðurstöðu að Jack hefði verið í órétti er hann sveigði inná veginn í veg fyrir BMW með þeim afleiðingum að ógerlegt var að afstýra árekstri. sifis 1 999: Seima Iljorn'.dotn FORÐUNARFRÆÐINGUR NO NAME veitir ráðgjöf Föstudagur 16. júlí kl. 12-18 Snyrtivöruverslunin SARA Bankastræti 8, Reylcjavík: sú síðasta og öflugasta á þessari öld hefst í dag 20-70% afsláttur DKNY ALL SAINTS PAUL SMITH CALVIN KLEIN 4YOU DIESEL POLO JEANS G-STAR LEVI’S FILA TOMMY HILFIGER KOOKAI MOD ECRAN E PURE CLAUDE ZANA LULU JOSEPH SAUTJÁN r LAUGAVEGI - KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.