Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 41
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkanir hlutabréfa-
vísitalna um
Bandarísk hlutabréf haekkuðu enn í
gær vegna væntinga um að verð-
bólga standi í stað, sem þykir leiða
líkur að því að stýrivextir bandaríska
seðlabankans verði ekki hækkaðir
verulega. Dow Jones vísitalan hækk-
aði um 184,26 stig eða 1,7% og end-
aði í 10.973,65 stigum. Standard &
Poor\s vísitalan hækkaði einnig, fór í
1.326,5 stig sem er hækkun um
28,34 stig. Hins vegar lækkaði Nas-
daq vísitalan um 87,72 stig og stóð í
2.637,21 stigum við lokun markaða.
Hækkanir urðu á öllum helstu
mörkuðum Evrópu. Breska FTSE 100
vísitalan hafði við lokun markaða
hækkað um 1,5%. Hækkunin er, sem
og í Bandaríkjunum, rakin til þess að
fjárfestar vænti ekki lengur vaxta-
hækkana í Bandaríkjunum. Breyting
vísitölunnar nam 91,8 stigum sem
allan heim
lyftir henni upp í 6.245,1 stig. Vísital-
an hefur alls hækkað um 124,1 stig í
vikunni. Þýska DAX vísitalan hækkaði
einnig, af sömu ástæðu auk þess
sem fréttir af bankasamruna höfðu
áhrif. Hún fór í 5.219,43 stig sem er
hækkun um 92 stig frá deginum áður
eða 1,79%.
Frá Tokyo er sömu sögu að
segja, þar hækkuðu hlutabréf í verði
eftir að ríkisstjórn Japans lýsti yfir að
uppgangur japanska efnahagslífsins
á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi
verið meiri en áætlað var. Nikkei
meðaltalið endaði í 17.435,17 og nam
hækkunin 12,20 stigum eða 0,07%.
Nikkei hefur samtals hækkað um
350,93 stig í vikunni. Þá lækkaði
gengi dollars gagnvart jeni af sömu
ástæðu og japönsk hlutabréf hækk-
uðu.
GENGISSKRANING
Nr. 149 13. ágúst 1999
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 72,48000
Sterlp. 116,83000
Kan. dollari 48,86000
Dönsk kr. 10,40000
Norsk kr. 9,35500
Sænsk kr. 8,78600
Finn. mark 13,00080
Fr. franki 11,78420
Belg.franki 1,91620
Sv. franki 48,28000
Holl. gyllini 35,07690
Þýskt mark 39,52250
ít. líra 0,03993
Austurr. sch. 5,61760
Port. escudo 0,38560
Sp. peseti 0,46460
Jap. jen 0,63040
írskt pund 98,14990
SDR (Sérst.) 98,79000
Evra 77,30000
72,88000 73,54000
117,45000 116,72000
49,18000 48,61000
10,46000 10,47900
9,40900 9,34800
8,83800 8,85900
13,08180 13,12230
11,85760 11,89430
1,92820 1,93410
48,54000 48,80000
35,29530 35,40460
39,76870 39,89170
0,04017 0,04030
5,65260 5,67000
0,38800 0,38920
0,46740 0,46900
0,63440 0,63500
98,76110 99,06680
99,39000 99,80000
77,78000 78,02000
Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júlí.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 13. ágúst
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði:
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0567 1.0697 1.0565
Japanskt jen 122.42 123.28 122.24
Sterlingspund 0.6578 0.6644 0.6583
Sv. franki 1.603 1.6034 1.6006
Dönsk kr. 7.4348 7.4372 7.435
Grísk drakma 326.39 327.08 326
Norsk kr. 8.245 8.2615 8.2315
Sænsk kr. 8.7725 8.799 8.7755
Ástral. dollari 1.6186 1.6411 1.6223
Kanada dollari 1.5606 1.5888 1.561
Hong K. dollari 8.282 8.2944 8.283
Rússnesk rúbla 26.3 26.64 26.32
Singap. dollari 1.7759 1.7896 1.7769
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
13.08.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 510 50 59 616 36.104
Blálanga 70 70 70 42 2.940
Grálúöa 75 75 75 250 18.750
Hlýri 76 76 76 337 25.612
Karfi 72 33 58 18.538 1.067.667
Keila 67 30 54 219 11.892
Langa 108 10 101 4.449 450.381
Langlúra 70 50 64 248 15.760
Lúöa 375 100 229 1.539 353.149
Lýsa 24 24 24 76 1.824
Sandkoli 60 60 60 738 44.280
Skarkoli 153 70 126 4.314 544.656
Skata 252 160 237 798 189.420
Skrápflúra 55 50 52 804 41.610
Skötuselur 260 150 210 1.854 388.470
Steinbítur 137 88 12.004 1.055.982
Stórkjafta 30 30 30 352 10.560
Sólkoli 150 100 120 4.718 568.104
Tindaskata 10 10 10 728 7.280
Ufsi 74 10 56 30.491 1.715.794
Undirmálsfiskur 181 70 156 5.902 918.428
Ýsa 173 53 132 36.798 4.853.430
Þorskur 177 70 114 72.296 8.230.524
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 95 95 95 312 29.640
Ýsa 170 100 116 1.002 116.302
Þorskur 160 125 130 2.492 324.184
Samtals 124 3.806 470.126
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 56 50 51 522 26.434
Lúða 100 100 100 15 1.500
Skarkoli 138 124 126 250 31.463
Steinbítur 80 80 80 300 24.000
Ufsi 40 39 40 786 31.424
Undirmálsfiskur 98 98 98 303 29.694
Ýsa 155 79 137 6.317 862.713
Þorskur 126 101 109 9.890 1.075.636
Samtals 113 18.383 2.082.864
FAXAMARKAÐURINN
Grálúöa . 75 75 75 250 18.750
Lúöa 319 122 190 247 46.925
Skarkoli 117 117 117 558 65.286
Steinbítur 137 86 1.573 134.995
Sólkoli 100 100 100 51 5.100
Ufsi 36 28 36 710 25.482
Undirmálsfiskur 153 114 130 815 105.763
Ýsa 170 97 155 2.761 429.197
Þorskur 177 82 108 17.353 1.875.165
Samtals 111 24.318 2.706.663
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ýsa 128 128 128 400 51.200
Þorskur 131 121 126 1.815 228.581
Samtals 126 2.215 279.781
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Sandkoli 60 60 60 738 44.280
Skarkoli 129 119 129 1.560 200.522
Skrápflúra 50 50 50 522 26.100
Tindaskata 10 10 10 122 1.220
Undirmálsfiskur 87 83 86 245 21.156
Ýsa 173 53 139 724 100.853
Þorskur 144 80 101 5.818 588.374
Samtals 101 9.729 982.506
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Keila 30 30 30 1 30
Steinbítur 70 70 70 125 8.750
Ufsi 10 10 10 3 30
Undirmálsfiskur 114 100 106 408 43.350
Ýsa 111 111 111 113 12.543
Þorskur 135 135 135 1.672 225.720
Samtals 125 2.322 290.423
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 38 38 38 39 1.482
Keila 30 30 30 50 1.500
Langa 13 13 13 50 650
Lúöa 190 160 164 115 18.850
Skarkoli 70 70 70 2 140
Steinbítur 95 85 87 600 52.002
Sólkoli 113 113 113 260 29.380
Ufsi 45 45 45 500 22.500
Undirmálsfiskur 70 70 70 207 14.490
Ýsa 160 102 137 500 68.400
Þorskur 136 100 118 2.600 306.306
Samtals 105 4.923 515.700
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 56 54 54 3.036 165.310
Langa 100 100 100 950 95.000
Skata 200 200 200 27 5.400
Skötuselur 220 220 220 416 91.520
Steinbítur 94 94 94 133 12.502
Stórkjafta 30 30 30 285 8.550
Sólkoli 120 120 120 2.734 328.080
Ufsi 66 66 66 409 26.994
Ýsa 121 121 121 172 20.812
Þorskur 155 155 155 531 82.305
Samtals 96 8.693 836.473
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 80 80 80 89 7.120
Blálanga 70 70 70 42 2.940
Hlýri 76 76 76 283 21.508
Karfi 65 33 58 10.680 614.314
Keila 60 50 56 78 4.332
Langa 108 75 103 3.342 344.861
Langlúra 50 50 50 80 4.000
Lúða 205 140 154 242 37.244
Skarkoli 130 95 127 393 49.970
Skata 200 170 175 121 21.140
Skötuselur 260 150 216 419 90.521
Steinbítur 100 76 83 1.991 165.412
Stórkjafta 30 30 30 67 2.010
Sólkoli 150 110 125 1.514 189.644
Tindaskata 10 10 10 606 6.060
Ufsi 74 40 71 7.688 544.003
Undirmálsfiskur 90 90 90 22 1.980
Ýsa 135 70 122 1.918 233.286
Þorskur 171 132 144 3.613 518.574
Samtals 86 33.188 2.858.918
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúöa 238 150 202 81 16.396
Skarkoli 153 153 153 147 22.491
Steinbítur 90 78 81 157 12.750
Ufsi 45 45 45 250 11.250
Undirmálsfiskur 154 154 154 158 24.332
Ýsa 160 132 149 3.964 591.032
Þorskur 114 91 105 16.530 1.738.460
Samtals 114 21.287 2.416.711
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 72 72 72 2.000 144.000
Keila 67 67 67 90 6.030
Ufsi 50 48 49 15.000 735.000
Þorskur 106 106 106 1.000 106.000
Samtals 55 18.090 991.030
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
I Steinbítur 96 76 89 2.335 206.741
I Ýsa 140 140 140 515 72.100
I Samtals 98 2.850 278.841
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 69 62 66 475 31.269
Langlúra 70 70 70 168 11.760
Lýsa 24 24 24 76 1.824
Skrápflúra 55 55 55 282 15.510
Skötuselur 205 205 205 731 149.855
Steinbítur 91 89 91 3.408 309.446
Ufsi 56 56 56 124 6.944
Undirmálsfiskur 181 181 181 3.744 677.664
Ýsa 170 105 119 3.336 397.718
Samtals 130 12.344 1.601.991
FISKMARKAÐURINN HF.
Langa 10 10 10 7 70
Lúða 100 100 100 3 300
Skötuselur 180 180 180 40 7.200
Þorskur 141 141 141 500 70.500
Samtals 142 550 78.070
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 76 76 76 54 4.104
Lúða 375 121 286 786 224.544
Skata 252 252 252 640 161.280
Steinbítur 90 90 90 185 16.650
Ýsa 111 111 111 122 13.542
Þorskur 144 144 144 97 13.968
Samtals 230 1.884 434.088
HÖFN
Annar afli 510 510 510 5 2.550
Karfi 53 45 48 2.308 111.292
Langa 98 98 98 100 9.800
Lúöa 225 140 180 30 5.390
Skarkoli 133 133 133 526 69.958
Skata 160 160 160 10 1.600
Skötuselur 245 190 199 248 49.374
Steinbítur 93 93 93 748 69.564
Sólkoli 100 100 100 159 15.900
Ufsi 64 44 63 4.811 304.007
Ýsa 140 110 128 11.681 1.493.299
Þorskur 172 70 158 655 103.490
Samtals 105 21.281 2.236.224
SKAGAMARKAÐURINN
Skarkoli 117 117 117 178 20.826
Steinbltur 100 99 100 117 11.670
Ufsi 36 36 36 110 3.960
Ýsa 128 128 128 73 9.344
Þorskur 177 144 167 1.921 320.096
Samtals 153 2.399 365.896
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 100 100 100 20 2.000
Skarkoli 120 120 120 700 84.000
Steinbltur 93 93 93 20 1.860
Ufsi 42 42 42 100 4.200
Ýsa 137 88 119 3.200 381.088
Þorskur 135 98 112 5.809 653.164
Samtals 114 9.849 1.126.312
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
13.8.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðatv. (kr)
Þorskur 47.500 97,50 96,00 97,00 25.000 129.187 96,00 99,07 99,00
Ýsa 45.751 47,84 45,00 47,00 25.000 76.627 45,00 50,21 48,38
Ufsi 4.235 29,75 29,50 0 15.873 32,11 32,43
Karfi 29 35,50 36,50 0 150.395 37,25 38,71
Steinbítur 5.346 30,01 31,00 0 18.032 32,62 33,42
Grálúða 90,00 0 2 95,00 101,00
Skarkoli 7.196 50,00 50,00 0 21.749 56,47 50,38
Langlúra 47,01 46.643 0 46,52 47,00
Sandkoli 50.000 23,00 25,05 15.859 0 25,05 22,98
Skrápflúra 11.000 22,75 0 0 23,29
Úthafsrækja 0,60 0 378.910 0,65 0,74
Rækja á Flæmingjagr.342.85735,00 35,00 0 57.143 35,00 35,00
Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00
Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
FRETTIR
>
Alit verðbréfafyr-
irtækis á afkomu
Olíufélagsins hf.
Sérstaða
vegna
hluta-
bréfasafns
OLÍUFÉLAGIÐ hf. - Esso birti
milliuppgjör sitt í fyrradag, þar *
sem m.a. kom fram 45,3% hagnað-
araukning frá sama tíma í fyrra.
Marínó Freyr Sigurjónsson, verð-
bréfamiðlari hjá Búnaðarbankan-
um verðbréfum, segir Olíufélagið
hf. hafa sérstöðu meðal olíufélag-
anna vegna mikillar hlutabréfa-
eignar um síðustu áramót sem
skráð er 3,8 milljarðar hjá Sam-
stæðunni. Hann segir slíka eign já-
kvæða svo fremi að fjárfestingar
ráðist af arðsemissjónarmiðum og
hagsmunum hluthafa. Marínó
Freyr segir nýlega sölu Olíufélags-
ins á hlutabréfum í Básafelli sýna
að slíkar forsendur séu farnar að
ráða ferðinni í vaxandi mæli.
„Afkoma félagsins er góð og ívið
betri en markaðurinn gerði ráð
fyrir. Hlutabréf í Olíufélaginu hafa
hækkað um 15% síðasta mánuðinn
en engin viðskipti hafa þó verið í
kjölfar uppgjörsins. Framlegðin
hjá þeim er að aukast, hún er 9,2%
á móti 7,5% í fyrra. Fjármagnsliðir
eru jákvæðir og eiginfjárhlutfallið
er 44%. Það er ljóst að hlutabréfa-
eign félagsins er mun meira virði
en skráð er í bókum félagsins,"
segir Marínó Freyr, og nefnir þar
sérstaklega hlutabréfaeign Olíufé-
lagsins í Vinnslustöðinni.
Litlir vaxtarmöguleikar á
olíumarkaðnum
„Ég tel markaðsverðið á félaginu
of hátt, V/H gildið er 18,8 og síð-
asta gengi var skráð 9. Það eru litl-
ir vaxtarmöguleikar á olíumark-
aðnum, heildarsala félagsins á olíu-
vörum stóð í stað en 30% söluaukn-
ing varð á öðrum vörum.“ Marínó
Freyr segist frekar sjá sölutæki-
færi en kauptækifæri á bréfum 01-
íufélagsins á þessu verði.
Nýlega birti Skeljungur einnig
milliuppgjör sitt og sýndi 107,6%
aukningu á hagnaði. Aðspurður,
segir Marínó Freyr Skeljung tví-
mælalaust sýna betra uppgjör.
„Þar er meiri veltuaukning og
meiri framlegð. V/H hlutfall Skelj-
ungs er 10,2, miðað við 18,8 hjá 01-
íufélaginu og það sýnir að miðað
við markaðsverð félaganna er
reksturinn betri hjá Skeljungi."
Tónleikar
á Húsavík
HALDNIR verða tónleikar á
Hótel Húsavík sunnudaginn
15. ágúst kl. 20.30 þar sem
fram koma 13 manns úr Þing-
eyjarsýslu sem leika og
syngja tónlist af ýmsu tagi.
Á efnisskrá eru m.a. lög frá
bítla- og hippatímanum,
ABBA-syrpa og írsk fiðlutón-
list. Tónleikarnir eru skipu-
lagðir af Láru Sóleyju Jó-
hannsdóttur og Guðna Braga-
syni fyrir hönd fræðslunefnd-
ar Húsavíkurkaupstaðar og
styrkir nefndin tónleikana.
Markmið þeirra er að efla
menningarlífið á Húsavík og
einnig að gefa tónlistarfólki
þar í bær tækifæri á því að
koma fram, segir í fréttatil-
kynningu.
Húsið verður opnað kl. 20
og er aðgangseyrir 800 kr.
r