Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 53

Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 53 PJiPóúnL tónleikar I Laugardalshöll sunnudaginn 15. ágúst kl. 16:00 Ágóði rennur til málefna geðfatlaðra barna. Aðgangseyrir Kr.500, í tilefni Kristnitökuhátíðar Reykjavíkurprófastsdæma verða haldnir stórtónleikar í Laugardalshöll þar sem Gospeltónlist verður í fyrirrúmi. Fram koma: Páll Rósinkrans, Stefán Hilmarsson, Margrét Eir, Sigríður Guðnadóttir, Léttsveit Kvenna- kórs Reykjavíkur, Gospelsystur og Kangakvartettinn. Jón Ólafsson heldur um stjórntaumana. Ágóða af tónleikunum verður varið til styrktar málefnum geðfatlaðra barna í samráði við foreldrafélag þeirra. . FO . GEÐÍ FORELDRAFÉLAG GEÐSJÚKRA BARNA OG UNGLINGA Apwtekið * - kjarni málsins! & NOVARTIS , J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.