Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 57
4TVINNUAUG
S I N G AR
Gluggasmiðir!
Óskum eftir að ráða smiði eða laghenta menn
vana glugga- og hurðasmíði, bæði í ál- og tré-
deild fyrirtækisins. Upplýsingar veitir Pétur
í síma 577 5050 eða á staðnum.
Gluggasmiðjan hf.,
Viðarhöfða 3, Reykjavík,
Atvinnutækifæri
Til sölu rafverktakafyrirtæki á Vestfjörðum.
Verkstæði, lager, íbúð.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgreiðslu
Mbl., merktar: „2005 — Raf."
Innréttingasmíði
Óskum að ráða laghentan starfskraft við
innréttingasmíði. Mikil vinna.
Upplýsingar á staðnum
Eldhúsval
Sóltúni 20, s. 561 4770
Mosfellsbakarí
Okkur vantar fólk í afgreiðslu og fleiri störf.
Viðkomandi þarf að vera reyklaus, hress og
stundvís. Störfin eru laus nú þegar.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 566 6145.
Fjarðarkaup
Hafnarfirði
óskar eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á staðnum.
Fjarðarkaup
Hólshraun 1, sími 555 3500.
ÁIU GLY5INGA
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Vélstjórar
Vélstjórar óskast strax á togarann Skagfirðing
SK 3 sem gerður verður út á ís-rækjuveiðar.
Vélarstærð er 1595 KW.
Upplýsingar í símum 464 0100, 898 8372 og
865 1485.
HUSNÆÐI OSKAST
Húsnæði óskast
Stúlka utan af landi óskareftir 2ja herb. íb. á
höfuðborgarsvæðinu frá 16. ágúst til júní nk.
Er reyklaus og reglusöm.
Upplýsingar í síma 462 4667 eða 891 6251.
£
SAMKANt) UNCMA
SIÁUST/CDISMANNA
FÉLAGSSTARF
35. þing SUS,
Vestmannaeyjum
22. ágúst 1999
Samkvæmt 21. grein, VI. kafla laga Sambands ungra sjálfstæðis-
manna tilkynnist hér með að lagabreytingar verða teknar fyrir á 35.
þingi SUS í Vestmannaeyjum 22. ágúst 1999.
Framkvæmdastjórn SUS.
TIL SOLU
Svalalokanir/sólstofur
Mjög vandaðar þýskar svalalokanir úr
viðhaldsfríu verksmiðjulökkuðu áli.
Mikil opnun. Hentugar fyrir öll hús.
Mikil gæði, gott verð.
Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Gardabæ,
(í sama húsi og Lögregluvarðstofan),
sími 565 6900. Opið í dag frá kl. 10—17.
6 íbúðir!
Óinnréttað húsnæði í miðbænum er til sölu
með samþykktum 6 íbúðum.
Upplýsingar í síma 896 5430.
TILKYNNIIVIGAR
Vesturbyggð
Umsóknir í byggðakvóta
Vesturbyggð auglýsir eftir umsóknum í
byggðakvóta, sem Byggðastofnun hefur út-
hlutað til Vesturbyggðar.
Úthlutunarreglur hafa verið sendar bæjarbúum
í dreifibréfi auk þess sem þærfást hjá atvinnu-
ráðgjafa á Bíldudal og á bæjarskrifstofunni
á Patreksfirði.
Vesturbyggð, 13. ágúst 1999.
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð,
Jón Gunnar Stefánsson.
Tilkynning
frá utanríkisráðuneytinu
Utanríkisráðuneytið býðurfyrirtækjum, sam-
tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals-
tíma við sendiherra íslands, þegar þeir eru
staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna-
mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur
málefni, þarsem utanríkisþjónustan getur
orðið að liði.
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra íslands
hjá Evrópusambandinu, verðurtil viðtals í
utanríkisráðuneytinu þriðjudaginn 17. ágúst
nk. frá kl. 9 til 12 eða eftir nánara samkomulagi.
Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Belgíu,
Lúxemborgar og Liechtenstein.
Benedikt Jónsson, fastafulltrúi íslands hjá Frí-
verslunarsamtökum Evrópu (EFTA), verður
til viðtals í utanríkisráðuneytinu sama dag,
þriðjudaginn 17. ágúst nk. frá kl. 9 til 12 eða
eftir nánara samkomulagi. Sendiskrifstofan
fer einnig með fyrirsvar Islands gagnvart
Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), skrif-
stofu Sameinuðu þjóðanna í Genf og öðrum
alþjpðastofnunum sem hafa aðsetur í Genf
og ísland er aðili að.
Þorsteinn Pálsson, sendiherra íslands í Bret-
landi, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneytinu
miðvikudaginn 18. ágúst nk. kl. 14til 16eða
eftir nánara samkomulagi.
Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Grikk-
lands, Hollands, Indlands, írlands, Maldíveyja
og Nepals.
Sigríður Snævarr, sendiherra íslands í Frakk-
landi, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneytinu
föstudaginn 20. ágúst nk. kl. 9 til 12 eða eftir
nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins
nær einnig til Andorra, Ítalíu, Portúgals, San
Marínó og Spánar. Sendiskrifstofan fer jafn-
framt með fyrirsvar gagnvart Efnahagssam-
vinnu- og þróunarstofnununni (OECD), Menn-
ingarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna
(UNESCO) og Matvæla- og landbúnaðarstofn-
un Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm á Ítalíu.
Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar
í síma 560 9900.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja ó skrifstofu embættisins, Ránarbraut
1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Kaldrananes, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Kári Einarsson, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands hf., lögfrd., fimmtudaginn 19. ágúst 1999
kl. 14.00.
Klausturvegur 13, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Sigurveig Oddsdóttir,
gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn
19. ágúst 1999 kl. 14.00.
Norður Hvammur, Mýrdalshreppi, þingl. eig. landbúnaðarráðuneytið,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf., Vík í Mýr., fimmtudaginn
19. ágúst 1999 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Vík,
5. ágúst 1999.
Sigurður Gunnarsson.
YMISLEGT
Lagerútsala
Laugardaginn 14. ágúst 1999 verður lagerút-
sala haldin í Vatnagörðum 26,104 Reykjavík
frá kl. 13 til 16 síðdegis.
Fjölbreytt vöruúrval verður á boðstólum, svo
sem raftæki: Hárþurrkur, rafmagnsofnar, tvö-
faldar kaffivélar á frábæru verði, rafmagns-
tannburstar, rakvélar, síðustu ryksugur, vatns-
sugur og teppahreinsivélarnar á sérstöku til-
boði. Leikföng: Dúkkur, litabækur, pússluspil,
Disneylest, hjólaskautar fyrir 3ja—6 ára á frá-
bæru verði, Billiard- og poolborð fyrir unga
menn og margtfleira í leikföngum. Veiðar-
færi: Sjóstangir, stangir, nokkrarflugustangir,
hjól, spúnar, flugulínur, flugubox, spúnabox,
veiðitöskur, önglar, hnýtingaönglar, nælur,
ódýrar vöðlur og stígvél.
Garðljós með spennubreyti og tveimur Ijósum
í setti, hagstætt verð, síðustu forvoð að tryggja
sér garðljós. Servíettur, borðdúkar, plasthnífa-
pör, vínkælar, kaffibrúsar og nestistöskur með
hitabrúsa fyrir unga fólkið í skólann, leikskól-
ann og útileguna. Tungumálatölva. Vogir.
Ódýrir verkfærakassar. Nokkrar grillgrindur
og grillgafflar. Þó nokkuð af sýnishornum af
ýmsum vörum, svo sem útvörp o.fl. o.fl.
Missið ekki af þessu tækifæri og komið og
gerið góð kaup. Við tökum EURO og VISA
kredit- og debetkort.
Til sölu — meðeigandi
Framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í örum vexti
leitar að meðeiganda. Mikil verkefni framundan.
Viðkomandi þarf að geta lagt fram 10 milljónir
fyrir 50% hlut í fyrirtækinu. Frekari upplýsingar
gefur Björn í síma 896 8934.
SMAAUGLYSINGAR
ÝMISLEGT
Reiki — Heilun 2. stig
Kvöldnámskeið 18. og 19. ágúst.
Viðurkenndur meistari.
Sigurður Guðleifsson,
sími 587 1164.
FELAGSLIF
FERÐAFELAG
# ÍSLANDS
MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533
Laugardagsferð 14. ógúst kl.
9.00 Hafnarfjall. 5-6 klst.
ganga. Verð 1.800 kr.
Sunnudagsferðir 15. ágúst.
1. Kl. 8.00 Kjalvegur — Hvera-
vellir — Blönduvirkjun. Ný
öku- og skoðunarferð. Verð
3.500 kr.
2. Ki. 11.00 Göngudagur FÍ og
Spron. Blikdalur í Esju. Ganga við
allra hæfi. Ekkert þátttökugjald.
Dagsferð i Þórsmörk feliur
niður, en næstu ferðir eru 18.
og 22. ágúst.
Dimmugljúfur — Snæfell —
Eyjabakkar.
Aukaferð 21.—22. ágúst. Flug til og
frá Egilsstöðum.
Sjá textavarp bls. 619.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Huglækningar, sjálfsuppbygg-
ing, áruteiknun/2 form.
Uppl. í síma 562 2429 f.h.
<✓>
Hallveigarstig 1 • simi 561 4330
Dagsferð sunnudaginn
15. ágúst.
Frá BS( kl. 9.00. Hafursfell í Snæ-
fellsnesfjallgarði. Verð 2.900/
3.400.
Dagsferðir helgina 21.—22.
ágúst.
21. ágúst frá BSÍ kl. 10.30. Leggj-
arbrjótur. 22. ágúst frá BSÍ kl.
10.30. Selfoss — Arnarbæli —
Hveragerði.
Næstu helgarferðir:
21.—22. ágúst. Fimmvörðu-
háls. Gengið yfir Fimmvörðu-
háls. Gist í Fimmvörðuskála.
27.-29. ágúst. Skælingar —
Uxatindar. Eldgjá, Skælingar,
Gjátindur og Uxatindar. Gist í
gangnamannakofa á Skælingum.
Lengri ferðir:
20.—23. ágúst. Sveinstindur —
Skælingar — Eldgjá, trúss-
ferð. Undirbúningsfundur
verður mánudaginn 16. ágúst
ki. 20.00 á skrifstofu Útivist-
ar.
Heimasíða: www.utivist.is.