Morgunblaðið - 14.08.1999, Side 63

Morgunblaðið - 14.08.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 63. Sameiginleg hátíðarguðs- þjónusta í Laugardal SAMEIGINLEG hátíðarguðsþjdnusta allra safnaða í Reykjavíkurprófasts- dæmum í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi verður haldin á Laugar- dalsvelli sunnudaginn 15. ágúst og hefst guðsþjónustan kl. 13.30. Biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. 1.000 manna blandaður kór safnaðanna syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar, kdrstjóra. Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, syngur einsöng. Lúðrasveit leikur. AHir hjartanlega velkomnir. Guðspjall dagsins: _______Farísei og___________ tollheimtumaður (Lúk. 18.) ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma fellur niður vegna þátttöku kirkjunnar í kristnitökuhátíð í Laugar- dal. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma fellur niður á sunnudag á Smiðjuveg- inum vegna hátíðarhalda í Laugar- dalnum. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Ath. sam- koma fellur niður vegna kristnihátíðar í Laugardalnum. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Engin samkoma í dag. Bent er á upphaf há- tíðar í Laugardalnum á vegum Reykjavíkurprófastsdæmanna í tilefni 1000 ára afmæli kristnitöku á íslandi. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18 (á þýsku). MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag kl. 18.30 (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guðmundur Omar Óskars- son. Jón Þorsteinsson. ERTU FITUB0LLA? Viltu snúa við blaðinu? Hjálp fæst! S. 426 7426 f. hádegi. Díana. VÍDALÍNSKIRKJA: Engin guðsþjón- usta í dag. Sjá auglýsta guðsþjón- ustu í Garðakirkju. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Hallveig Rúnarsdóttir syngur við athöfnina. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Rútuferðir frá Kirkjuhvoli kl. 10.30 og frá Hleinunum kl. 10.40. Hans Markús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 20.30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Öm Falkner. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Vígður verður Ijósberi kirkjunnar sem er gjöf þeirra hjóna Gunnars Þórarinssonar og Steinunnar Sighvatsdóttur. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar org- anista. Kaffi og kökur verða að lok- inni athöfn í boði sóknamefndar. Baldur Rafn Sigurðsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til föstu- dags kl. 10. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Baldur Kristjánsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 10 í tengslum við Hafnardaga í Þor- lákshöfn. Sr. Baldur Kristjánsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆ J ARKIRK J A: Guðs- þjónusta kl. 21. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Norræn messa. Sr. Geir Waage. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Settur sóknarprestur, Ingólfur Guð- mundsson, kveður söfnuðinn. Organisti er Ingunn Hildur Hauks- dóttir. Ath. breyttan messutíma. o HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tölvupústur: sala@hellusteypa.is c KIRKJUSTARF INNLENT Dagsferð á Hveravelli og Blönduvirkjun FERÐAFÉLAG íslands efnir á sunnudaginn kemur, 15. ágúst, til öku- og skoðunarferðar yfir Kjöl þar sem helstu viðkomustaðir eru Hveravellir og Blöndustöð. Brottför er kl. 8 frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6 og verður ekið um Biskupstungur inn á Kjalveg sem leið liggur til Hveravalla. Þar verður áning í skálum Ferðafélags- ins og hverasvæðið margrómaða skoðað, en síðan haldið norður Auð- kúluheiði að Blönduvirkjun. Við Áfangafell slæst í hópinn Örn Arnar- son, vélfræðingur og starfsmaður Blönduvirkjunar, og mun hann segja frá því helsta sem ber fyrir augu á leiðinni að Blöndustöð. Þar er opið hús og kaffiveitingar á vegum Landsvirkjunar og verður farið í stöðvarhúsið sem er einstætt mann- virki 200 m niðri í jörðinni og einnig komið í hin 800 m löngu jarðgöng. Heimleiðis er ekið um Húnavatns- sýslur, Borgarfjörð og Hvalfjarðar- göng til Reykjavíkur og er heim- koma undir kvöld. Fararstjóri Ferðafélagsins verður með í för og miðar eru seldir í rútunni við brottför, en fargjald er 3.500 kr. Safnaðarstarf Elliheimilið Grund. Messa sunnudag kl. 14. Prestur sr. Stefán Lárusson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag; fyrrverandi sóknarpresta. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12. Árni Arinbjarnarson organisti leikur. Landspítalinn. Messa sunnudag kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Laugarneskirkja. Morgunbænir sunnudagsmorgun kl. 6.45. Allt vakandi fólk hvatt til að mæta og biðja fyrir hátíðarhöldum dagsins og kristninni í borginni okkar. H-180 B-102 D-69 Sjónvarpsskápur Verð 45.000 "Colibri" Skápur Verð 99.000 'Mata Hari" Skápur Verð 39.900 Bókahilla Verð 35.900 Tilboð 1: Borð með skúffúm 180 x 90 6 Stólar Eínfaldur Glerskápur Verð: 95.000 TILBOÐ á meðan birgðir endast Tílboð 2: Borð með skúffum 180 x 90 6 Stólar Tvöfaldur Glerskápur Verð 109.000 120 x 80 Verð 16.900 Bambus Stóll Verð 15.000 Speglll B-65 H-156 Verð 19.000 H-186 Verð 25.000 Hall Stand’1 H-220 B-50 .Verð 19.000 &tföekor Bæjarhrauní 14 220 HafnarQijrður (Freemans húsftð) Slmi: 569 3710 Opnunartlmi: Mánudag - Föstudag 10:00 - 18:00 Laugardag 10:00 -16:00 !0pið Laugardag 14/810:00 tU 18:00 f Opið Sunnudag 15/8 13:00 tll 17:00 * /C&C '&JKO X - Kaflavik FJaróarhraun Reykjavik 1 •o I c Bœjorhraun X V a FULL BÚÐ AF FLOTTUM VÖRUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.