Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 70

Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 70
70 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Opið: món.' fim. 10.00 -18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN ____________________FÓLK í FRÉTTUM___________________ BUZBY LEIKUR Á DIGERID00 VIÐ PLÖTUSNÚNINGA DJ GRÉTARS í KVÖLD Það virðist vinsælt þessa dagana að hinir ýmsu hljóð- færaleikarar pari sig saman við plötusnúða. I kvöld mun Bretinn Buzby blása í digeridoo á meðan D J Grétar togar í takka og skífur á Kaffí Thomsen. Kristín Björk heyrði hljóðið í Buzby og fékk að vita hvað myndi ganga á í kvöld. HANN segist vera frá litl- um sjávarbæ náiægt, Bristol í Englandi. „Þetta er hræðilegur staður, enginn vill fara þangað!" segir Buzby um heimaslóðimar. „Það er mjög Iítið um að vera þarna og því hafa end- urhæfingarstöðvar fyrir eiturlyfjasjúklinga og alkóhólista sprottið upp þarna í umvörpum. Undan- farið ár hef ég hins vegar búið í Galway á írlandi og verið að spila mikið þar með ýmsum tónlistarmönn- um og plötusnúðum.“ Jamiroquai var Uklega maðurinn sem fyrstur ur og er að vinna að geisla- disk sem mun koma út á næsta ári.“ - Hvers konar tónlist er þetta sem þú ert að fást við? „Þetta er tilraunakennd- ur bor og bassi með írskum áhrifum. Eg er mjög hrif- inn af Squarepusher og Autechre og býst við að ég sé undir dálitlum áhrifum frá þeim.“ - Verður öll platan tekin upp í hljóðveri? „Neij það verður á ýmsa vegu. Eg hef verið að spila mikið á götum Galway- borgar og er að spá í að taka eitthvað upp af þannig spilamennsku. Það er reyndar svo mikið af prökkurum þarna að ég er skithræddur um að upp- tökutækjunum verði stolið. Það er líka mikið af göml- um byggingum rétt fyrir utan Galway sem gaman væri að taka upp nokkur lög í, en auðvitað verður eitthvað unnið í hljóðveri líka.“ - Ertu þá bara með digeridoo og tölvu? „Nei, nei. Ég hef verið að spila með alls konar hljóðfæraleikurum alls staðar að úr heiminum sem hafa átt Ieið um borgina, þannig að ég er að blanda saman rafrænum hljóðum og hljóðfærum eins og ír- skri trommu, sekkjapipum og ýmsu fleiru." Hasarinn hefst á miðnætti á efri hæð Kaffi Thomsen, en á neðri hæðinni munu Hrönn og Hugh Jazz spila blöndu af reggí, dub, jassi og drum n’bass fram á rauða nótt. Blásið og snúið á Kaffi Thomsen kynnti poppheiminn fyrir ástralska hljóðfærinu digeridoo og hefúr það æ siðan heyrst humma undir danstónlistardeildinni. Hvenær skyldi Buzby hafa farið að taka í hljóðfærið? „Fyrir um sex árum var ég staddur á tónlistarhátíð í Ástralíu og kynntist þar gaur sem spilaði á diger- idoo. Ég varð strax heillað- ur og keypti mér eitt slíkt og spilaði aðeins með þess- um gaur og nokkrum öðr- um þarna á hátíðinni. Eftir Morgunblaðið/Jim Smart það æfði ég mig á hljóðfær- ið í nokkur ár þangað til ég fór að spila i Los Angeles og á Irlandi fyrir um ári.“ - Hefurðu verið eitthvað að búa til tölvugrunna sjálf- ur? „Já, ég á smá tölvugræj- SPRAY WAY *** Skeljungsbúöin dclKjas Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 560 3878 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.