Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 29 NEYTENDUR Gamlar tölv- ur ekki end- urnýttar Spurning: Eru gamlar tölvur sem skilað er inn til Sorpu endurnýttar á einhvern hátt? Svar: „Tölvurnar eru flokkaðar sem brotamálmur og fara í framhaldi af því til málmendurvinnslunnar Furu í Hafnarfirði sem sér um niðurrif á brotamálmi," segir Ragna Halldórs- dóttir hjá Sorpu, „og þar eru þær meðhöndlaðar eins og annað brota- járn. Sorpa hefur verið að kanna starfsemi fyrirtækis í Danmörku sem sér um niðurrif á rafmagns- tækjum og flokkar í sundur verð- mæta málma og þungmálma sem þarf að eyða. Við höfum þó ekki tek- ið neina ákvörðun um framhald í þessum efnum enda hefur ekki ver- ið gefin út nein reglugerð hér á landi varðandi eyðingu á rafmagns- tækum. Pegar hún kemur mundum við að sjálfsögðu fara eftir því sem þar segir." Þegar hún er spurð að því hvort ekki megi endurnýta tölvurnar á einhvern hátt segir hún það hafa verið rætt hjá Sorpu í framhaldi af fyrirspurn frá vernduðum vinnustað á Vesturlandi sem óskaði eftir því að taka að sér niðurrif á tölvum og flokkun á þeim efnum sem um ræð- ir. „Það er góður möguleiki að vera í samstarfi við verndaða vinnustaði hér á landi en engin endanleg ákvörðun hefur verið tekin í þessum efnum," segir hún. Ekki alltaf hægt að láta vita um lokanir Spurning: Hvers vegna sendir Vatnsveitan ekki alltaf tilkynningar í hús þegar vatnið er tekið af? Svar: „Vatnsveitan sendir alltaf til- kynningar í hús þegar því verður mögulega komið við," segir Pétur Kristjánsson hjá Vatnsveitu Reykjavfkur. „Til að mynda getum við ekki látið vita fyrirfram ef um neyðarbilanir er að ræða, eða ef vatnsæð fer í sundur vegna fram- kvæmda. Ef við þurfum að taka vatn af götum eða hverfum sendum við tilkynningu þess efnis í hús sól- arhring áður en lokunin á sér. Hins vegar eru dæmi um að þegar verk- takar eru að gera við eða eíidurnýja Ö o 79 O m mrii ¦mi Haustu'örurnar komnar Opið: Mánud-fimmtud. 10 - 18 Fóstudaga 10-19 Laugardaga 10-18 Sunnudaga 12 - 17 Spurt og svarað um neytendamál heldur fyrir húskerfi hús- anna." Hreinsun á vaxbornum úlpum Spurning: Hvar er hægt að láta hreinsa vax- bornar úlpur og eru þær vax- bornar að nýju eftir hreinsun? Svar: Vaxborn- ar úlpur er hægt að láta hreinsa í Efnalauginni Björgu, Alfabakka 12, í Mjóddinni í Reykjavík. Það tekur fjóra til fimm daga og úlp- urnar eru vaxbornar að nýju eftir að hafa verið hreinsaðar. Þar feng- holræsi þurfi þeir að taka vatn af einstaka húsum og virðist vera mis- brestur á að þeir láti vita af því. Þessar lokanir eru Vatnsveitunni al- gjörlega óviðkomandi því ekki er verið að loka fyrir vatnsveituæðar ust þær upplýsingar að ekki sé nauðsynlegt að láta vaxbera þess- ar úlpur nema á um þriggja til fjögurra ára fresti. Endurgreiðsla Spurning: Hvers vegna er ekki hægt að fá endurgreitt í pening- um lfkt og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum þegar vöru er skilað aftur í verslun? Svar: „íslensku kaupalögin tryggja engan skilarétt á vöru nema um galla sé að ræða," segir Telma Halldórsdóttir, lögfræðing; ur hjá Neytendasamtökunum. „I rauninni er fyrirtækjunum því í sjálfvald sett hvort þau vilja taka vöruna til baka og hvernig þau vilja endurgreiða fyrir hana." Nú sem stendur er verið að endur- skoða kaupalögin en ekki er vitað til þess að breyta eigi ákvæðinu um skilarétt ÍR.tv l Zi • TM ínaxin ( ENBlFEWHVt- Fæst í apótekum og heilsubúöum K f) Paö er munur á engifer. zinaxin inniheidur staðlaðan engif er-extrakt sem tryggir jafnan styrk virku efnanna í hverri framleiðslu. Sömu gæðin í hvert sinn. í Kína hefur engiferrót verið notuð við ferðaveiki, sem styrkjandi fyrir meltingarfærin og við bólgum og stirðleika í liðum. ,ðu&ó taefm' sem getur gert Menningarnótt í Landsbankanum Það eru liöin 100 ár frá því aö Landsbankinn flutti i hið glæsilega hús sitt við Austurstræti. ítilefni þess veröur vegieg og skemmtileg dagskrá í Landsbankahúsinu á Menningarnótt Reykjavíkur laugardagskvöldið 21. ágúst. Líttu við i Landsbankanum í kvöld. 03qskrá Menninqsmætur 21. áaúst 1999 17:00 Húsið opnar. Opnun myndlistarsýningar Kristins G. Harðarsonar. 17:30 „Þama kemur númer eitt", sagði fyrsti bankastjóri Landsbankans við fyrsta lántakandann. Frásagnir um Landsbanka íslands og þekkta samtíðarmenn á starfsferli bankans. Pétur Pétursson, þulur. 18:00 Listaverkaskoðun. Veggmyndir í afgreiöslu Landsbankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. 19:00 Töfrabrögð. Venni töframaður mætir á staðinn og leikur listir sínar af alkunnri snilld. 19:30 Lístaverkaskoðun. Veggmyndir í afgreiðslusal Landsbankans kynntar undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræöings. 20:30 „Þarna kemur númer eitt", sagði fyrsti bankastjóri Landsbankans við fyrsta lántakandann. Frásagnir um Landsbanka (slands og þekkta samtíöarmenn á starfsferli bankans. Pétur Pétursson þulur. 21:30 Dixelandhljómsveit Árna ísleifssonar leikur af fingrum fram. 22:00 Húsið lokar. Opio: mán.- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.