Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 9
FRETTIR
Andlát
PALL KR.
STEFÁNS-
SON
PÁLL Kr. Stefánsson auglýsinga-
stjóri lést á heimili sínu á Blómvangi
10 í Hafharfirði 19. ágúst síðastlið-
inn, 58 ára að aldri. Páll var fæddur
10. maí árið 1941. Foreldrar hans
voru Stefán A. Pálsson og Hildur E.
Pálsson, hún lifír son sinn. Eftirlif-
andi eiginkona Páls er Anna Guðna-
dóttir kaupmaður.
Páll lauk stúdentsprófi frá Verzl-
unarskóla íslands árið 1961. Hann
starfaði hjá 0. Johnson & Kaaber
frá 1961 til 1969. Frá 1969 til 1977
starfaði Páll á vegum Sjálfstæðis-
flokksins, var meðal annars fram-
kvæmdastjóri Heimdallar og SUS
og útgáfustjóri Stefnis. Páll var aug-
lýsinga- og sólustjóri Vísis frá 1977
til 1981 og gegndi sömu störfum hjá
DV frá stofnun þess árið 1981 til
ársins 1997. Pá hóf Páll störf fyrir
Hjálparstofnun kirkjunnar. Nú síð-
ustu mánuðina var Páll í launalausu
leyfi frá Hjálparstofnun kirkjunnar
og starfaði við markaðs- og auglýs-
ingamál hjá Ingvari Helgasyni hf.
Páll var einn frumkvöðla að stofn-
un SÁA og sat í stjórn þeirra sam-
taka frá árinu 1977 til 1986. Hann
var félagi í Lionsklúbbi Bessastaða-
hrepps. Einnig var hann félagi í
Oddfellow-reglunni.
Börn Páls og Önnu konu hans eru
Guðný Ólafía og Stefán.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Asdi's Halla Bragadóttir, fráfarandi formaður Sambands ungra
sjálfstæðismanna, flytur setningarræðu á þingi SUS í Vestmanna-
eyjum í gær.
Þing SUS sett
ÞING Sambands ungra sjálfstæðis-
manna hófst í Vestmannaeyjum í
gær þegar Ásdís Halla Bragadóttir,
fráfarandi formaður SUS, flutti
setningarræðu. Hún hóf mál sitt á
orðunum „ísland er gott land", tal-
aði m.a. um grundvallarhugsjónir
Sjálfstæðisflokksins, auMð frelsi
einstaklinga og minnkandi ríkisum-
svif, og rifjaði upp ályktanir SUS
frá yfirstandandi kjörtímabili, t.d.
um að afnema bann við áfengisaug-
lýsingum og að hraða eigi einka-
væðingu Landssímans.
Helgi Bragason, formaður Ey-
verja, félags ungra sjálfstæðis-
manna í Vestmannaeyjum, ávarpaði
því næst þinggesti í hátíðarsal
Framhaldsskólans. Eyverjar fagna
70 ára afmæli um þessar mundir og
var Jóhann Friðfinnsson, elsti lif-
andi formaður félagsins, viðstaddur
fundinn og undi sér vel í félagsskap
ungra sjálfstæðismanna. Eftir hefð-
bundin þingstörf var efnt til kvöld-
verðar þar sem Davíð Oddsson, for-
sætisráðherra og formaður Sjálf-
stæðisflokksins, hélt ræðu og ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins sátu
fyrir svörum.
Búist er við fjölmennu þingi um
helgina og voru þingfulltrúar þegar
farnir að streyma til Eyja um há-
degisbilið í gær. Alls fá 458 þing-
fulltrúar úthlutað kjörbréfum og
koma þeir hvaðanæva af landinu.
Starf í málefnanefndum hefst í dag
og á morgun verður gengið til at-
kvæða um það hvort Sigurður Kári
Kristjánsson eða Jónas Þór Guð-
mundsson gegni formennsku í SUS
næstu tvö árin og hvernig stjórn
sambandsins verður skipuð.
Stretchgallabuxur
— hlægilegt verð í útsöluhorni —
Nokkrir dagar eftir
Eddufelli 2 - sími 557 1730.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Silhouette
LIMMIÐAPRENT
Þegar þig vantar límmiða
Skemmuvegi 14,200 Kópovogi. S. 587 0980. Fjjx 557 4243
F" Antifehúsgögn
Gili, KJalarncsi, s. 566 8965
Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
Ath. einungis ekta gamlir hlutir.
Úrval borðstofuhúsgagna.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30,
eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur.
Fjölbreytt og cplaesilecjt
úrval aff vönduðum
ocj ffaUecjum
haustffatnaði
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
rYICTORIA-ANTIR ^
Antik og gjafavörnr.
Sígildar vöriir. kynslóð eftir kynslóð.
Antik cr fijárfesting * Antik er lífsstíll.
Fjölbreytt vöruúrvai.
Næg bílastæði á baklóð.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. 11-17 og sun. 13-17.
VICTORIA-ANTIR
Grensásvegi 14
sími: 568 6076
r
ERT ÞU AÐ MISSA HARIÐ?
Eða átt þú við önnur hárvandamál að stríða?
Vissir þú að næstum því ein af hverjum þremur konum og
einn af hverjum fimm körlum eiga við hárvandamál að stríða.
Vissir þú að til viðbótar við góða umhirðu þarf hárið einnig
nauðsynieg næringar- og grunnefni til uppbyggingar.
S-W
Arcon-Tisane ® hárvítaminhylki,
v^
Arcon-Tisane ® hefur stöðvað hárlos hjá konum og körlum
og í mörgum tilfellum aukið örvað og þétt hárvöxtinn.
Arcon-Tisane ® vinnur innanfrá, eykur blóðflæðið í hár-
æðunum og eykur þannig flutning næringarefna og vítamína
til hársekkjanna. Dautt og lífiaust hár fær aukna næringu og
verður fallegra og heilbrigðara.
Arcon hármixtúra er borin beint í hársvörðinn við hárlosi.
Arcon-s jampó er með PH gildi sem viðheldur náttúrulegu
sýrustigi húðarinnar og hentar öllum hártegundum.
Arcon vörurnar fást í apótekum um allt land.
Alþjóða Verslunarfélagið ehf
Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100