Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 51
J MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Islendingar keppa á sterku dansmóti NOKKUR af sterkustu danspörum landsins taka þátt í „German Open Championship" í Mannheim í Þýskalandi dagana 24.-28. ágúst nk. Danskeppnin er nú haldin í 13. sinn og er ein af sterkustu keppnunum í samkvæmisdansi sem Islendingar taka þátt í. í fréttatilkynningu segir: „í fyrra náðu íslendingar mjög góðum ár- angri í keppninni og verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála í ár. Það sem einna helst hefur borið til tíð- inda í íslenska dansheiminum að undanförnu er að Halldóra Osk Reynisdóttir sem ásamt dansherra sínum, ísak Nguyen Halldórssyni, hefur lengi vel verið í flokki bestu og efnUegustu dansara landsins hef- ur lagt dansskóna á hilluna. ísak keppir nú með Helgu Dögg Helga- dóttur. Þau munu því keppa saman í fyrsta sinn í þessari keppni." íslenski hópurinn undirbýr sig nú af kappi fyrir keppnina í æfingabúð- um í Þýskalandi. Þeir sem taka þátt í keppninni í þetta sinn eru: I flokki barna: Arnar Georgsson og Tinna Rut Pétursdóttir, Gulltoppi, Björn Einar Björnsson og Herdís Helga Arnalds, Hvönn, og Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir, Gulltoppi. í flokki unglinga I: Hrafn Hjart- arson og Helga Björnsdóttir, Kvist- um, og Sigurður Ragnar Arnarson og Sandra Espesen, Kvistum. í flokki unglinga II: Grétar Ali Khan og Jóhanna Berta Bernburg, Kvistum, Gylfi Snær Salómonsson og Lilja Rut Þórarinsdóttir, Hvönn, og HUmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir, Gulltoppi. í flokki ungmenna: Gunnar Hrafn Gunnarsson og Sigrún Ýr Magnúsdóttir, Gulltoppi, og ísak Nguyen Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, Hvönn. -----------?-?-•--------- Sportbílasýn- ing í B&L HALDIN verður sportbílasýning í B&L um helgina. Opið verður kl. 10-16 laugardag og 12-16 sunnudag. Um er að ræða bæði nýja og not- aða sportbfla sem verða til sýnis en þar má m.a. finna BMW roadster, Tiburon, BMW compact, 3 dyra sport Freelander, Hyundai coupé auk þess sem frumsýndur verður nýr Megané coupé með nýrri vél frá Renault. Einnig munu hJjómflutn- ingsgræjur í bflunum leika stórt hlutverk. -----------??? Sýning á fornbflum í Hafnarfirði HALDIN verður sýning á fornbfl- um frá Fornbflaklúbbi íslands sunnudaginn 22. ágúst á planinu við Smiðjuna, Strandgötu 50, í tilefni af menningardegi í Hafnarfirði. Safnast verður saman við Sjóminjasafnið/Sívertsenshús, Vest- urgötu 8, kl. 13 og ekið um miðbæ Hafnarfjarðar að Smiðjunni þar sem fornbflarnir verða til sýnis. Þess má geta að börnum gefst kost- ur á að keyra rafbfla í portinu við Smiðjuna. -----------?»? Lagerútsala á pappír PRENTSMIÐJAN Oddi heldur lag- erútsölu á pappír og ýmsum rekstr- arvörum. Lagerútsalan verður hald- in í lager Odda Höfðabakka 7. Ýmiss konar ritföng og tölvuvör- ur verða á útsölunni auk þess sem föndurpappír verður seldur eftir vigt á 150 kr. kg. LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 51 E HGNAMIÐIUININ Sverrir Kristinsson lögg. fasteígnasali, sölustjóri. m Sími 588 9090 Fax 588 <)0<)5 Síðumúla 2 I Einbýlishús óskast 25—35 milljónir í boði Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 280-400 fm einbýlishús. Lágmark 5 svefnherbergi. Æskileg staðsetning: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær. Kaupandinn er reiðubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsið má kosta á bilinu 25—35 milljónir. Nánari upplýsingar veita Óskar og Stefán Hrafn. GOLFEFNABUÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartán 33 • RVK Laufásgata 9 • AK ( 150.000.- á mánuði í gegn um Internetið! 56-1 -HERB I Pantaðu núna » 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Brian Tracy ^JNTC TERNATIONAL - % ^ * Lærðu hugmyndafræði Brian Tracy á PHOENIX-námskeiðinu, Leiðin til árangurs. 3 mán. nám hefst í september, skrán- ing stendur yfir. Fanný Jónmundsdóttir, umboðsmaður Brian Tracy- námskeiða á fslandi. www.innsyn.is, s. 5515555 K SYN Brian Tucy njnsskeifiin 3 Islarni; Fi«*( Jinrnymuanu Einarsnesi 34 101 m. Slmi: 5St S555. F«: 551 5610 MENNINGARNÓTT í REYKJA 2 1. ÁGÚST 1999 <7* Töfrastuiiclii* Er töfrastundin þín runnin upp? Líttu við á Menningarnótt og renndu Visa-kreditkortinu þínu í gegnum töfra- posann. Tveir vinningar að upphæð kr. 10.000 og kr. 5.000 7f Allir þátttakendur lenda í töfrapotti sem dregið verður úr i lok ágúst. í vinning er ferð fyrir tvo með Flugleiðum til Evrópu. * MYNDASAMKEPPNI VIÐ HITT HÚSIÐ, AÐALSTRÆTI KL 16.00 -19.00 VISA ÍSLAND stendur fyrir myndasamkeppni fyrir börn á öllum aldri í tilefni Ólympíuleikanna í Sydney árið 2000. Þema keppninnar er: VISA OG ÍÞRÓTTIR. 1. verðlaun kr. 10.000 2. - 5. verðlaun kr. 5.000. Allir þatttakendur fá aukaverólaun. MiMe Lukkudýr Ólympfuleikanna (Sydney árið 2000. Visa er alþjóðlegur styrktaraðili leikanna. VISA ÍSLAND ÁLFABAKKA16 109REYKJAV(K sími 525 2000 fax 525 2020 vaffang www.visa.is netfang visaisland@visa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.