Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins; _______„Hinn daufí___________ og málhalti.“ (Mark. 7.) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfs- fólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur verður Jóhann Valdimar Eyj- ólfsson, Aðallandi 6. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. VIÐEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Olafs- son. Sr. Hreinn S. Hákonarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinþjarnarson. Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Org- eltónleikar kl. 20.30. Lars Andersson frá Svíþjóð leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 13 í dagvistarsalnum Hátúni 12 fyrir íbúa ( Hátúni 10 og 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugameskirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti Gunnar Gunnars- son. Sögustund fyrir börnin á meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Kaffi og kakó að messu lokinni. Prest- ur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Engin guðsþjónusta í kirkjunni en farin verður sumarferð Nessafnaðar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12. Farið í Borgarfjörð. Guðsþjón- usta og staðarskoðun í Reykholti. Síð- degiskaffi í Munaðarnesi. Kirkjubíllinn ekur um hverfið. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta og fyrirbænastund kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: SAFNKIRKJAN í Arbæ: Messa kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messur falla nið- ur vegna sumarleyfa starfsfólks til 12. september. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófstsdæmisins. Sturtuhom • Hvítur rammi • Segullokun • Stærð 79-89 sm 12.900 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Hjallakirkja FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Amarson pré- dikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Helgistund með alt- arisgöngu kl. 20.30. Sr. íris Kristjáns- dóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í ágústmánuði vegna sumarleyfa starfsfólks. Guðsþjónusta í Skógarbæ 26. ágúst kl. 16. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Bæna- og kyrrðarstundir verða sem áður alla miðvikudaga kl. 18. Við- talstímar presta eru alla virka daga milli kl. 11 og 12 f.h. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, vitnisburður og barn skírt. Fyrirbænir. Friðrik Schram safnaðarprestur prédikar. Allir vel- komnir. HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Yfir 1.400 notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma á morgun kl. 20. Prédikun Samúel Ingimarsson. Lofgjörð og fyrirbæn. All- ir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir velkomn- ir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma verður á morgun, sunnudag, klukkan átta. Magnús Viðar Skúlason, gjaldkeri Kristilegra skólasamtaka, flyt- ur vitnisburð og Jóhann Þorsteinsson, stjórnarmaður Skógarmanna KFUM og framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, hefur hugvekju kvöldsins. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga ki. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga kl. 18 (á þýsku) og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag kl. 18.30 (ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugar- daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Þema: Umhvefi, sið- fræði og sköpunartrú. Organisti Natal- ia Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimis- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta í samvinnu við Hafnarfjarðarkirkju. Sjá auglýsingu þaðan. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kvöldguðsþjónusta kl. 20 sunnudag. Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Örn Arn- arson leiða tónlist og söng ásamt fé- lögum úr kór kirkjunnar. Kvöldkaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Einar Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Barn borið til skírnar. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Baldur Rafn Sigurðs- son. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anjsta SELFÓSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til föstudags kl. 10. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson vígsluþiskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Agli Hallgrímssyni sóknarpresti. Kirkjusönginn og tónlist- arflutninginn annast kórar og organist- ar á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkj- unnar. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14 sunnudag. Sóknarprestur. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa kl. 11 sunnudag. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Guðsþión- usta í Borgarneskirkju kl. 14. Aður auglýst messa í Borgarkirkju fellur nið- ur. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Geir Waage. HUSAFELLSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Geir Waage. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. BISKUPSVÍSITASÍA á Austurlandi: Laugardag 21.8.: Skeggjastaðakirkja messa kl. 14. Sunnudag 22.8.: Þórs- höfn, kirkjuvígsla kl. 14. Mánudag 23.8. : Elliheimilið Vopnafirði, helgi- stund kl. 10. Sleðbrjótskirkja, Guðs- þjónusta kl. 13. Eiríksstaðakirkja, guðsþjónusta kl. 17.30. Hofteigs- kirkja, guðsþjónusta kl. 21. Þriðjudag 24.8. : Askirkja, guðsþjónusta kl. 14. Valþjófsstaðarkirkja, messa kl. 20. Miðvikudag 25.8.: Egilsstaðir, sjúkrahús, helgistund kl. 15.30. Egils- staðakirkja, messa kl. 20.30. Fimmtudag 26.8.: Þingmúli, guðs- þjónusta kl. 17. Vallanes, guðsþjón- usta kl. 20. Föstudag 27.8.: Helgi- stund á sjúkrahúsinu. Seyðisfjarðar- kirkja, messa kl. 20. Tilboðsdögunum líkur EKKI MISSA AF ÞESSU! 30% afsláttur af öllum vörum Opið laugardag kl. 10-23 A (menningarnótt) Opið sunnudag kl. 13 - 17 f/oiRE mi Gíasiíeg fiúsgagna- og gjafavöntmsím - Bankastrxti 11 - Sími 511 6211 í/oíh. mi alla aðra dam kl. 10:00. Nánari upplýsingar og bókatiir í fastar ferðir: Upplýsíngamiðstöð Hafnarfjarðar 13r565 0661 Húni il - Hafnarfjörður Sími 894-1388. Einnig sérferðir fyrir hópa. á sunnudögum kl. 14:00. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vii hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskað er. mm...fjýjo IL tBBkuáhreinsunm SMnr33*SM:SMM34«OSMil97 3634
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.