Morgunblaðið - 21.08.1999, Side 50

Morgunblaðið - 21.08.1999, Side 50
50 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins; _______„Hinn daufí___________ og málhalti.“ (Mark. 7.) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfs- fólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur verður Jóhann Valdimar Eyj- ólfsson, Aðallandi 6. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. VIÐEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Olafs- son. Sr. Hreinn S. Hákonarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinþjarnarson. Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sögustund fyrir bömin. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Org- eltónleikar kl. 20.30. Lars Andersson frá Svíþjóð leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 13 í dagvistarsalnum Hátúni 12 fyrir íbúa ( Hátúni 10 og 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugameskirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti Gunnar Gunnars- son. Sögustund fyrir börnin á meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Kaffi og kakó að messu lokinni. Prest- ur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Engin guðsþjónusta í kirkjunni en farin verður sumarferð Nessafnaðar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12. Farið í Borgarfjörð. Guðsþjón- usta og staðarskoðun í Reykholti. Síð- degiskaffi í Munaðarnesi. Kirkjubíllinn ekur um hverfið. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta og fyrirbænastund kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: SAFNKIRKJAN í Arbæ: Messa kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messur falla nið- ur vegna sumarleyfa starfsfólks til 12. september. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum prófstsdæmisins. Sturtuhom • Hvítur rammi • Segullokun • Stærð 79-89 sm 12.900 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Hjallakirkja FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Amarson pré- dikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Helgistund með alt- arisgöngu kl. 20.30. Sr. íris Kristjáns- dóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður í ágústmánuði vegna sumarleyfa starfsfólks. Guðsþjónusta í Skógarbæ 26. ágúst kl. 16. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Bæna- og kyrrðarstundir verða sem áður alla miðvikudaga kl. 18. Við- talstímar presta eru alla virka daga milli kl. 11 og 12 f.h. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, vitnisburður og barn skírt. Fyrirbænir. Friðrik Schram safnaðarprestur prédikar. Allir vel- komnir. HUGBÚNAÐUR FYRIRWINDOWS Yfir 1.400 notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma á morgun kl. 20. Prédikun Samúel Ingimarsson. Lofgjörð og fyrirbæn. All- ir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir velkomn- ir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma verður á morgun, sunnudag, klukkan átta. Magnús Viðar Skúlason, gjaldkeri Kristilegra skólasamtaka, flyt- ur vitnisburð og Jóhann Þorsteinsson, stjórnarmaður Skógarmanna KFUM og framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju, hefur hugvekju kvöldsins. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga ki. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga kl. 18 (á þýsku) og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag kl. 18.30 (ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugar- daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Þema: Umhvefi, sið- fræði og sköpunartrú. Organisti Natal- ia Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimis- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta í samvinnu við Hafnarfjarðarkirkju. Sjá auglýsingu þaðan. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kvöldguðsþjónusta kl. 20 sunnudag. Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Örn Arn- arson leiða tónlist og söng ásamt fé- lögum úr kór kirkjunnar. Kvöldkaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Einar Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Barn borið til skírnar. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Baldur Rafn Sigurðs- son. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anjsta SELFÓSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morgunbænir þriðjudaga til föstudags kl. 10. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson vígsluþiskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Agli Hallgrímssyni sóknarpresti. Kirkjusönginn og tónlist- arflutninginn annast kórar og organist- ar á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkj- unnar. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14 sunnudag. Sóknarprestur. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa kl. 11 sunnudag. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Guðsþión- usta í Borgarneskirkju kl. 14. Aður auglýst messa í Borgarkirkju fellur nið- ur. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Geir Waage. HUSAFELLSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Geir Waage. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. BISKUPSVÍSITASÍA á Austurlandi: Laugardag 21.8.: Skeggjastaðakirkja messa kl. 14. Sunnudag 22.8.: Þórs- höfn, kirkjuvígsla kl. 14. Mánudag 23.8. : Elliheimilið Vopnafirði, helgi- stund kl. 10. Sleðbrjótskirkja, Guðs- þjónusta kl. 13. Eiríksstaðakirkja, guðsþjónusta kl. 17.30. Hofteigs- kirkja, guðsþjónusta kl. 21. Þriðjudag 24.8. : Askirkja, guðsþjónusta kl. 14. Valþjófsstaðarkirkja, messa kl. 20. Miðvikudag 25.8.: Egilsstaðir, sjúkrahús, helgistund kl. 15.30. Egils- staðakirkja, messa kl. 20.30. Fimmtudag 26.8.: Þingmúli, guðs- þjónusta kl. 17. Vallanes, guðsþjón- usta kl. 20. Föstudag 27.8.: Helgi- stund á sjúkrahúsinu. Seyðisfjarðar- kirkja, messa kl. 20. Tilboðsdögunum líkur EKKI MISSA AF ÞESSU! 30% afsláttur af öllum vörum Opið laugardag kl. 10-23 A (menningarnótt) Opið sunnudag kl. 13 - 17 f/oiRE mi Gíasiíeg fiúsgagna- og gjafavöntmsím - Bankastrxti 11 - Sími 511 6211 í/oíh. mi alla aðra dam kl. 10:00. Nánari upplýsingar og bókatiir í fastar ferðir: Upplýsíngamiðstöð Hafnarfjarðar 13r565 0661 Húni il - Hafnarfjörður Sími 894-1388. Einnig sérferðir fyrir hópa. á sunnudögum kl. 14:00. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vii hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskað er. mm...fjýjo IL tBBkuáhreinsunm SMnr33*SM:SMM34«OSMil97 3634

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.