Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 63 BRIDS UniNjnn Guömundur I’áll Arnarson ÍTALIR urðu heimsmeist- arar í flokki 25 ára og yngri á miðvikudaginn, en þeir unnu Bandaríkjamenn með miklum yfirburðum í 96 spila úrslitaleik. I fjórð- ungsúrslitum höfðu Italir lagt ísraelsmenn, en Bandaríkjamenn unnu Dani. ísraelsmenn og Dan- ir kepptu um bronsverð- launin og höfðu Danir bet- ur, en naumlega þó, því að- eins einn og hálfur IMPi skildi liðin að þegar upp var staðið. En hér er spil frá úrslitaleiknum: Suður gefur; enginn á hættu. Norður A ÁKGIO V 107 ♦ — * DG96432 Vestur Austur A5 VÁKG ♦ ÁKG109842 *10 Suður A D97 V D96542 ♦ 53 *K7 A 86432 V 83 ♦ D76 * Á85 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Wooldr. Inconti Carmich. Biondo -— — — Pass ltígull 2 lauf Pass Pass 31auP Pass 4i\jörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5i\jörtu Dobl! Aliirpass Fimm hjörtu er alveg viðunandi samningur, en Inconti fann upp á þvi að dobla til útspils og makker hans las stöðuna rétt og spilaði út sínum smæsta tígli. Inconti trompaði, tók spaðakóng, spilaði makker inn á laufás og fékk aðra stungu. Glæsilega gert; tveir niður og 300 til ítala. Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður MaflaiTÍi Oeoo DAwœa Wienken — — — Pass 2tíglar 41auf 4 hjörto 51auf Gtíglar Dobl Allirpass Vörnin getur auðvitað tekið tvo slagi á svörtu ás- ana, en Greco reyndi að taka tvo spaðaslagi og þar með stóð slemman: 1090 til ítala og 16 IMPar í plús- dálkinn. Ast er... ... kossíkafi. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1999 Los Angeles Ttmes Syndícate ÁRA afmæli. Mánu- daginn 23. ágúst verður sjötíu og fimm ára Þorsteinn M. Gunnarsson sjóntaður, Gunnólfsgötu 2, Olafsfirði. Eiginkona hans er Anna Gunnlaugsdóttir. Þau hjón taka á móti ætt- ingjum og vinum í Húsi eldri borgara í Ólafsfirði á morgun, sunnudaginn 22. ágúst, kl. 15. ÁRA afmæli. í gær, föstudaginn 20. ágúst, varð sjötugur Karl Gústaf Ásgrímsson, vega- eftirlitsmaður, Kópavogs- braut 97, Kópavogi. í tilefni afmælisins taka hann og eiginkona hans, Svanhildur Th. Valdimarsdóttir, á móti ættingjum og vinum, í dag laugardaginn 21. ágúst, kl. 17 á heimili sínu og í tjaldi. Myndavíxl urðu við birt- ingu í gær og er beðist vel- virðingar á því. rrr\ ÁRA afmæli. í gær, I U fóstudaginn 20. ágúst, varð sjötugur Hallur Bjarnason málarameistari, Jörundarholti 20a, Akra- nesi. Eiginkona hans er Guðrún Vilhjálmsdóttir. Þau voru að heiman í gær. Myndavíxl urðu við birt- ingu í gær og er beðist vel- virðingar á því. A ÁRA afmæli. Mánu- OU daginn 23. ágúst verður fimmtugur Jón Ágúst Stefánsson, sölu- syóri hjá Sólningu, Byggð- arholti 19, Mosfellsbæ. Hann og eiginkona hans, Sigrún Högnadóttir tann- smiður taka á móti ættingj- um og vinum í Kiwanis-hús- inu, Mosfellsbæ, í dag laug- ardaginn 21. ágúst, milli kl. 18 og 21. r A ÁRA afmæli. í dag, OU laugardaginn 21. ágúst, verður fimmtugur Theodór Júlíusson, ieikari, Þinghólsbraut 41, Kópa- vogi. í tilefni þess tekur hann ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Stefánsdóttur, sem verður fimmtug hinn 25. nóvember, á móti ætt- ingjum, vinum og sam- starfsfólki á veitingahúsinu Broadway, fóstudaginn 27. ágúst kl. 21. Ljósmynd: Ljósm.stofan Mynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Ein- ari Eyjólfssyni Þurý Ósk Axelsdóttir og Kristmund- ur Guðleifsson. Heimili þeirra er að Öldutúni 8, Hafnarfirði. LJOÐABROT ODDUR OG EGG Varizt þér, og varizt þér, vindr er í lofti, blóði mun rigna á berar þjóðir, ______ þá mun oddr og egg Qr arfi skipta. Sturlunga- Nú er hin skarpa sögu. skálmöld komin. STJÖRNUSPA eftir Franoes Drake HRUTUR Þú lifir lífínu lifandi og ert sjálfum þér nógur. Allt virðist blómstra í höndun- um á þér. Hrútur - (21. mars -19. apríl) Mundu að láta aðra í friði með sín leyndarmál og gerðu þér heldur ekki upp hug- myndir um eðli þeirra. Vertu þolinmóður og jákvæður. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst þú bera allar heimsins byrðar á herðunum þessa dagana og ert að kikna undan því. Skoðaðu hvort þú átt ekki líka svolitla sök á því. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Þér líður ekki vel og sjálfs- traust þitt er ekki með besta móti. Finndu út hvað veldur þessu og gerðu þitt til að koma þér í betra form. Krabbi (21. júnl - 22. júK) Vertu einlægur í svörum er fólk leitar álits þíns því þú nærð engu fram ef þú segir ekki hug þinn allan og þá er engum greiði gerður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú leggur þig allan fram í starfi og það vekur almenna hrifningu yfírmanna þinna. Gerðu þig kláran til að kynna þeim hugmyndir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. september) VEtL Þú nýtur þess að vera til þessa dagana því þú hefur hitt skemmtilegt fólk og gert margt sem þú hefur ekki upplifað áður. Njóttu þess sem lengst. (23. sept. - 22. október) 4* Eigirðu við fjárhagserfið- leika að etja leysirðu þá að- eins með því að setja þér markmið og fylgja þeim eftir. Breytt hugarfar kemur sér líka vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú verður ekki lengur hjá því komist að taka til hend- inni því verkefnin hafa hlað- ist upp. Láttu skyldur þínar ganga fyrir öllu öðru. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) dU Viljirðu ná einhverjum ár- angri skaltu gera hlutina sjálfur því það tekur svo langan tíma að kenna öðrum ný vinnubrögð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur allt það sem til þarf að framkvæma stóra hluti og margir sækjast eftir að fá að taka þátt í þeim með þér. Vertu vandur á valið. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) CfiK Ef einhver þrýstir á þig og vill fá ákveðið svar skaltu vera fastur fyrir og biðja um þann tíma sem þú þarft til að geta gert upp hug þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur heppnina með þér í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Það skiptir miklu máli að þú gætir orða þinna í stóru sem smáu þessa dag- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Morgunblaðið/Arnór Glatt á hjalla í sumarbrids. Tvíburarnir Gfsli og Sigurður Steingríms- synir spila gegn Ragnari Bjömssyni og Sævini Bjarnasyni. BRIPS Unisjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík FIMMTUDAGINN 12. ágúst sl. spil- aði 21 par Mitchell-tvímenning í As- garði, Glæsibæ. Urslit urðu: Árangur N-S: Eysteinn Einarss. - JUagnús Halldórss. 255 Júlíus Ingibergss. - Ólafur Ingvarss. 250 ViggóNordquist-EyjólfurHalldórsson 245 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson - Bjöm Ámason 250 Sigtryggur Ellertss. - Þorleifur Þórarinss. 236 SæmundurBjörnss.-AlfreðKristjánss. 234 Miðlungurer216. Mánudaginn 16. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning í Ásgarði, Glæsibæ. Úrslit urðu: Árangur N-S: Þorleifur Þórarinss. - Bergur Þorvaldss. 265 Sigurður Pálsson - Ásta Erlendsdóttir 258 ViggóNordquist-OddurHalldórsson 243 Árangur A-V: Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 241 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 237 Jón Andréss. - Guðm. K. Guðmundss. 235 Miðlungurer216. Kennsla í brids Dagana 24., 25. og 26. ágúst n.k. (frá þriðjudegi til fimmtudags) milli kl. 4 og 7 verður ÓKEYPIS brid- skynning fyrir unglinga á aldrinum (11) 12-16 (17) ára í Bridshöllinni, Þönglabakka 1. Þetta er samstarfsverkefni BR, BSI og Bridgeskólans og verður Guð- mundur Páll Arnarsson kennari. Til- kynna þarf þátttöku í síma 587-9360 (BSÍ) eða 564-4247 (Bridgeskólinn) í síðasta lagi mánudaginn 23. ágúst. 10 rósir fcr. 990 , Ný sending af gjafavörum, meðal annars ítalskur kristall. f / Glös, skálar og margt fleira. • I 1/T I ^ /T Opið til kl. 10 öll kvöld ^ Fákafeni 1 1, sími 568 9120. Sumarferð eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar Fimmtudaginn 26. ágúst verður farin ferð hinna eldri safnaðarmeðlima og vina Dóm- kirkjusafnaðarins. Farið verður kl. 13 frá safnaðarheimilinu í Lækjargötu 14a og leið lögð um uppsveitir Árnessýslu. Helgistund og veitingar verða í Skálholti. Innritun í ferðina verður í síma 562 2755 kl. 10-12 á þriðjudag og miðvikudag. Gjald er kr. 800. Sóknarnefnd. Kl. 11:00-17:00 “Blindur er bókarlaus maður,, FuIIt af fínum bókum á kr. 200 etk. ANTIK- OG BÓKABÁSINN GLEDISTÍG Úfsala á kínverskum og persneskum handunnum mottum. Fábært verð og gæði. Korppudagar urp nasstu íjcígi. Öásavcrð V. 2ÖOO,- á dag KOLAPORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni LJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.