Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 65 SÍl FÓLK í FRÉTTUM Hip-hop tónlistarmenn verðlaunaðir Tónlistarframleiðandinn Russell Simm- ons fékk verðlaun fyrir æviframlag sitt til tdnlistarinnar og koss að launum frá leikaranum Will a Smith. ' Körfuboltaleikarinn Shaquille O'neal var valinn besti íþróttamaðurinn á Source- verðlaunaafhendingunni. Janet Jackson fékk verð- laun fyrir besta mynd- bandið. Lauryn Hill átti bestu plötuna og var valin besti nýliðinn. BESTU hip-hop tónlistarmennirnir voru saman komnir í Los Angeles á miðvikudag þar sem The Source-verðlaunaafhendingin fór fram. Það voru rappararnir DMX og Lauryn Hill sem voru að- alstjörnur kvöldsins og var DMX valinn besti listamaðurinn og Lauryn Hill heiðruð fyrir plötu sína og valin besti nýliðinn. Fleiri fengu að njóta sín á hátíðinni og var R. Kelly valinn besti R & B tónUstarmaðurinn og Outkast besta hljómsveitin. Söngkonan Ja- net Jackson fékk verðlaun fyrir besta myndband við lag sitt „What's it Gonna Be" og Juvenile and The Hot Boys áttu besta lagið, „Ha". The Source er tónlistarblað sem einbeitir sér að umfjöllun um hip hop tónlist og stóðu aðstandendur þess fyrir hátáðinni sem tekin var upp og verður sýnd í sjónvarpi vestra innan skamms á stöðinni UPN. fc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.