Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 66
366 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 1 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM LJOSMYNDAMARAÞON AHUGALJOSMYNPAKLÚBBS AKUREYRAR - Myndað í úrhellisrigningu LJÓSMYNDAMARAÞON var haldið í sjöunda sinn á Akureyri sl. laugardag. Ahugayós- myndaklúbbur Akureyrar, A.L.K.A., stóð fyr- ir keppninni í samvinnu við Kodak-umboðið Hans Petersen hf. og Pedrómyndir á Akur- eyri, auk nokkurra annarra fyrirtækja. Að þessu sinni mættu 36 keppendur á aldrinum 12-50 ára til leiks en úrhellisrigning var í bænum á meðan á keppninni stóð. Við rásmark fengu keppendur 12 mynda filmu og þrjú verkefni. Á þriggja tíma fresti mættu þeir svo á ýmsa staði víðs vegar um bæinn og fengu fleiri viðfangsefni að glíma við. Eftir 12 klst. keppni og 12 myndir komu keppendur í mark á Ráðhústorgi og skiluðu filmunum. Hilmar átti bestu filmuna Veitt voru verðlaun fyrir bestu mynd í hverjum flokki, bestu mynd keppninnar og bestu filmuna, þ.e. heildarlausn. Allir verðlaunahafarnir voru heimamenn en bestu filmuna tók Hilmar Harðarson og hlaut hann Canon EOS 300-myndavél að verð- mæti 58.000 krónur í verðlaun. Bestu mynd keppninnar átti Anna Sigríður Jökulsdóttir og hlaut hún að Iaunum myndavél af gerð- inni Canon IXUS L-l. Dómnefnd átti úr vöndu að ráða en hún var skipuð ljósmyndurunum Birni Gíslasyni og Rúnari Þór Björnssyni auk Önnu Maríu Guðmann myndlistarmanns. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr keppninni. Grænt, verðlaunamynd Hermanns Karlssonar. Myndin Pottur, sem valin var besta mynd keppninnar; höfundur henn ar er Anna Sieríður Jökulsdóttir. ^JÍndumŒtaarsHarðarsonar, semfékk verð- Em af myna^ ^ ^ heildarlausnina. Bið, verðlaunamynd Agústu Karlsdóttur. VARNARLÍNA Búf jársjúkdómar Srnithætta ! Bannað, verðlaunamynd Eggerts Sæmundssonar. Fyrsta ástin, verðlaunamynd Hildar Óladóttur. Næturlíf, verðlaunamynd Heiðu Hrannar Karlsdóttur. * ^4 % Ágústa frænka kemur í kaupstað- inn, verðlaunamynd Bryndísar Magnúsdóttur. Bað, verðlaunamynd Hildar Óladðttur. Að duga eða drepast, verðlauna- mynd Sig^irbjargar Óladóttur. ^B V| R í " i / v/ *-*m 1 '» „—. I Hið Ijúfit líf, verðlaunamynd Theódórs Kristjánssonar. Fastagestur, verðlaunamynd Arnars Tryggvasonar. Hópurinn sem vann til verðlauna í ^jósmyndamaraþoni Ljósinyndaklúbbs Akureyrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.