Morgunblaðið - 21.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 59
ÞJONUSTA/FRETTIR
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
_ leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _____________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HASKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeiid og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525-
_ 5600, bréfs: 525-S615.___________________________
LÍSTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
_ Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
_ mánudaga, frá kl. 14-17.________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safhbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og uppiýsingar um leið-
sögn: Opið aila virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
víkudögum. öppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is___________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega
_kl. 12-18 nema mánud.__________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar f síma
___________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
_alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630.______________
LYFJAFRÆÐISAFNID: Neströð, Seltjarnarnesi. i sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
_milli kl. 13 og 17.______________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 10.6. - 16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fimmtu-
dagskvöldum 1 júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur i Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskðgum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir ieiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kieinur. Sími 471-1412, net-
_ fang minaust@eldhorn.is._______________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjarfkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið alia daga nema mánudaga frá kl. 13-17
_ eða eftir samkomulagi. S. 667-0009.________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alia daga frá kl. 13-
__17. Hægt er að panta á óðrum timum i sima 422-7253.
IBNAÐARSAFNIÐ A AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
_Slmi 462-3550 og 897-0206.______________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/MÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á ððr-
_ um tima eftir samkomulagi.______________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
__Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaiir Hverfisgotu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
_ 13.30-16._______________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
__laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._____________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 8-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-
4321 ____________________________
SAFN ASGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Sððarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
_ 13-17. S. 581-4677.____________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165, 483-1443._____________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýníngar alla daga kl. 10-18.
_Slmi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýníng opin daglega frá 1. jlíni til 31.
_ águst kl. 13-17. _________________________
STEINARÍKl ÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Simi 431-5666.______________
WÓBMINJASAFN ÍSLANDS:
mánudaga kl. 11-17.
Opið alla daga nema
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga tll föstu-
__dagakl. 10-19. Laugard. 10-16.___________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
_ 14-18. Lokað mánudaga.________________________
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. Simi 462-2983._____________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. joní
_ - 1. sept. Uppl. I slma 462 3555.___________________
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Aknreyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR________________
SUNDSTAMR I REYKJAVtKj Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið i bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-22. Kjaiarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
_ mið. og föstud. kl. 17-21.________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
_ og sud. 8-19. Sðlu hætt hálftlma fyrir lokun._________
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
_ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._________
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarijarðar: Mád.-
_ föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______________
VARmARLAUG / MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
_ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___________
SUNDLAUGIN f GRINDAV(K:Opið alla virka daga kl. 7-
_ 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7566.____________
SUNDLAUG KJALARNESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
_ helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
_ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____________
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-Bst. kl. 7-9 og 16.30-
_ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
_ og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
_ 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
_21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________________
BLAA LðNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 5767-
_J300.___________________________________________
SORPA________________________
8KRIFST0FA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátiðum. Að auki verða Ananaust, Garöabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
Veður og færð á Netinu
^mbl.is
\LL.TAf= eiTTHVM£f fJÝTT
Námskeið
um hrossa-
hald
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins í
samvinnu við Landgræðslu ríkisins
verður með námskeið sem ber yfir-
skriftina; Hesturinn í góðum haga,
þriðjudaginn 31. ágúst nk. frá kl.
10 til 16 í Félagsheimilinu Árnesi í
Gnúpverjahreppi.
Á námskeiðinu fjallar Björn
Barkarson frá Landgræðslu ríkis-
ins um hrossahald í sveit og borg,
Ingimar Sveinsson um beit hrossa
og skipulag beitar með tilliti tO fóð-
urþarfar reiðhesta, stóðhrossa og
ungviðis, Bjarni Maronsson frá
Landgræðslu ríkisins um landnýt-
ingu og beitarskipulag og Borgþór
Magnússon frá Rannsóknarstofn-
un landbúnaðarins um mat á
ástandi beitilands og niðurstöður
beitarrannsókna.
Hluti námskeiðsins felst í skoð-
unarferð þar sem áhersla er lögð á
mat á ástandi og meðferð beiti-
lands.
Bændur og búalið er hvatt til að
fjölmenna á námskeiðið í því skyni
að bæta við þann þekkingargrunn,
sem hestamenn og aðrir, sem koma
að nýtingu lands til hrossabeitar
búa yfir, segir í fréttatilkynningu.
Skráning og nánari upplýsingar
fást hjá endurmenntunarstjóra
Garðyrkjuskólans.
Handverks-
dagur í Arbæj-
arsafni
HANDVERK verður í hávegum
haft á handverksdegi í Arbæjar-
safni sunnudaginn 22. ágúst. Þá
gefst gestum tækifæri til að kynn-
ast þjóðlegum hefðum og faglegu
handverki.
í fréttatilkynningu segir:
„Gömlu húsin í safninu fyllast
starfandi fólki og fortíðin lifnar við.
Gullsmiðir vinna í húsinu Suður-
götu 7 við að gera mót, steypa
skart og búa tO víravirki. í húsinu
Lækjargötu 4 verður kniplað og
saumað. í eldsmiðjunni smíðar
eldsmiðurinn verkfæri en á bað-
stofuloftinu t saumar Snæbjörg
roðskó. Við Arbæinn verður hlað-
inn veggur úr torfi og málarar
sýna hvernig á að oðra kistu. Úr-
smiður verður á úrsmíðaverkstæð-
inu, prentari verður við störf í
prentsmiðjunni og sýndur verður
útskurður. I Dillonshúsi verður
boðið upp á Omandi kaffi og kökur
og Karl Jónatansson þenur nikk-
una. Klukkan tvö verður síðan
messa í safnkirkjunni frá SOfra-
stöðum."
Aukaferðir
hjá SVR á
Menningarnótt
í TILEFNI af Menningarnótt
laugardaginn 21. ágúst verða auka-
ferðir hjá SVR. Ekið verður sam-
kvæmt kvöld- og helgaráætlun tO
miðnættis en aukaferðir verða á
leið 6 og næturvögnunum.
Leið 6 mun aka samkvæmt áætl-
un í vesturbæ tO kl. 1.32. Nætur-
vagnarnir hefja akstur kl. 0.30 og
aka á 30 mín. fresti tO kl. 5. Með
næturvögnunum má komast í öll
hverfi borgarinnar sem liggja aust-
an miðborgar. Stæði og strætó
mun aka á 15 mín. fresti frá kl. 15
til miðnættis.
SVR hvetur aUa þá sem vOja
taka þátt í viðburðum Menningar-
nætur til að nýta sér þjónustu
strætisvagna en bent er á að greið
leið er úr öllum hverfum borgar-
innar tO miðborgar, segir í frétta-
tilkynningu.
Djass á
Vegamótum
ÞRJÁR djasshljómsveitir leika á
veitingahúsinu Vegamótum á
menningarnótt laugardagskvöldið
21. ágúst.
Tríó Andrésar Þórs ríður á vaðið
en að því loknu tekur Tríó Hafdís-
ar kjamma við. Tríóið leikur léttan
djass í bland við latín og funk en
leikur einnig metnaðarfullan djass,
allt eftir stemmningu, segir í
fréttatilkynningu. Hljómsveitina
skipa Hafdís Bjarnadóttir, gítar,
Þórður Högnason, kontrabassi, og
Birgir Baldursson, trommur. Að
endingu leikur Tríó Óskars Guð-
jónssonar, saxófónleikara.
Tónleikarnir hefjast strax að
lokinni flugeldasýningu á vegum
Reykj avíkurborgar.
Markaður
í Skógarhlíð
HALDINN verður svokaUaður
aldamótamarkaður í Skógarhlíð 12,
fyrir neðan Slökkvistöðina, helgina
20.-21. ágúst.
Opið er frá kl. 13 báða dagana.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Dómkirkjan og Fríkirkjan. í til-
efni Menningarnætur: Helgistund
Dómkirkju og Frfkirkju haldin í
Fríkirkjunni kl. 23.15. Anna Sigríð-
ur Helgadóttir, Hörður Bragason
o.fl. flytja létta tónlist. Kári Þorm-
ar organisti leikur á orgelið fyrir
athöfnina. Prestar sr. Jakob Á.
Hjálmarsson og sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir.
Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl.
12. Lars Adersson frá Svíþjóð leik-
ur. I tOefni Menningamætur: Þjóð-
lagaguðsþjónusta á Hallgrímstorgi
kl. 18. Prestur sr. Sigurður Páls-
son. Tónleikar í kirkjunni kl 20.
Mótettukór Hallgrímskirkju,
Hörður Áskelsson o.fl. Kirkjan op-
in til kl. 23.30.
Sumarferð Nessafnaðar verður
farin á morgun, sunnudaginn 22.
ágúst. Farið verður í Borgarfjörð.
Guðsþjónusta og staðarskoðun í
Reykholti. Síðdegiskaffi verður
drukkið í Munaðarnesi. Lagt af
stað frá Mrkjunni kl. 12. Kirkjubfll-
inn gengur um hverfið. Þátttaka
tOkynnist í dag í síma 511-1560 á
mflli kl. 10-12.
Fríkirkjan Vegurinn: Samkoma kl.
20. Lofgjörð, prédikun og fyrir-
bæn. Allir hjartanlega velkomnir.
r
1
veisla
Heimsferða
í vetur
frá kr. 46.355
, 20.000 kr.
afsláiturfyrír4manna
Qölskyidu
Heimsferðir kynna nú glæsilega vetrar-
áætlun sína með spennandi ferðatilboð-
um í vetur þar sem þú getur valið um
ævintýraferðir til Kanaríeyja í beinu
vikulegu flugi flesta mánudaga í allan
vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd
sem þér best hentar, 2, 3, 4 vikur eða
lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á
meðan á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757-
vélum án millilendingar og við bjóðum valda gististaði í hjarta Ensku
strandarinnar og verðið hefur aldrei verið lægra en nú f vetur.
J0.000 kr. afsfáttur
ftnrh/ónef&ú&ókar
íwlr i. sepf.
Otrúlegt verð
Verð kr. 46,355
Vikuferð til Kanan' 26. mars, hjón með 2
böm, Tanife með 5.000 kr. afslætti á
mann.
Einn vlnsœlastl gististaðSirinn
- Paraiso Maspalomas
Verð kr.
48.655
Ferð í 3 vikur, 21. nóv. m.v. hjón
með 2 börn, Tanife.
Verð kr.
69.990
M.v. 2 í íbúð, Tanife, 12. mars,
2 vikur ef bókað fyrir I. sept
Innifalið í verði, flug, gisting,
ferðir til og frá flugvelli, íslensk
fararstjórn, skattar.
HEIMSFERÐIF
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is
Fríkirkjan í Reykjavfk.
NYKOMIN
SENDING
Verð 7.995. Stærðir 36-41
Verð 8.995. Sfærðir 41-46
Verð 8.995. Stærðir 41-46
D0MUS MEDICA
I viö Snorrabrout ¦ Rcykjovík
Simi 551 8519
KRINGLAN
Kringlunni B-l 2 - Reykjavik
SM 568 9212
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
5% STADGREIÐSLUAFSLÁnUR