Morgunblaðið - 21.08.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 59
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
KIRKJUSTARF
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525-
5600, bréfs: 525-5615.______________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagotn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Hðggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.___________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni i. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17. __________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur i Miiyjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.___________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga frá kl. 13-
17. Hægt er að panta á öðrum tímum i sima 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opií frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Simi 462-3550 og 897-0206.____________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tlma eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverftsgotu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.__________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÖST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 556-
4321 ____________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677._________________________
SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165,483-1443.______
SNORRÁSTOFÁ’ Rcykhoiti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 435 1490.______
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júni til 31.
ágúst kl. 13-17. _______________________
STEINARfKl ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566.________
WÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.____________________________
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Stmi 462-2983._________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. í síma 462 3555._____________
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.______________________________
ORÐ DAGSINS__________________________________
Reykjavfk sími 551-0000._____________________
Akurcyri s. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR __________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö f bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 oa kl. 16-21. Um helRar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um heigar. Simi 426-7556._____
SUNDLAUG KJALARNESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUB: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17, Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN f GARÐl: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
. 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI______________________________
FJOLSKYLDU- OG HÚSDÍRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Sfmi 5767-
_ 800.________________________________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöföi opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Veður og færð á Netinu
ýj) mbl.is
-/U-LTAf? E!TTH\SA£> NÝTT
Námskeið
um hrossa-
hald
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins í
samvinnu við Landgræðslu ríkisins
verður með námskeið sem ber yfir-
skriftina; Hesturinn í góðum haga,
þriðjudaginn 31. ágúst nk. frá kl.
10 til 16 í Félagsheimilinu Ámesi í
Gnúpverjahreppi.
Á námskeiðinu fjallar Björn
Barkarson frá Landgræðslu ríkis-
ins um hrossahald í sveit og borg,
Ingimar Sveinsson um beit hrossa
og skipulag beitar með tilliti til fóð-
urþarfar reiðhesta, stóðhrossa og
ungviðis, Bjarni Maronsson frá
Landgræðslu ríkisins um landnýt-
ingu og beitarskipulag og Borgþór
Magnússon frá Rannsóknarstofn-
un landbúnaðarins um mat á
ástandi beitilands og niðurstöður
beitarrannsókna.
Hluti námskeiðsins felst í skoð-
unarferð þar sem áhersla er lögð á
mat á ástandi og meðferð beiti-
lands.
Bændur og búalið er hvatt til að
fjölmenna á námskeiðið í því skyni
að bæta við þann þekkingargrunn,
sem hestamenn og aðrir, sem koma
að nýtingu lands til hrossabeitar
búa yfir, segir í fréttatilkynningu.
Skráning og nánari upplýsingar
fást hjá endurmenntunarstjóra
Garðyrkjuskólans.
Handverks-
dagur í Arbæj-
arsafni
HANDVERK verður í hávegum
haft á handverksdegi í Ái-bæjar-
safni sunnudaginn 22. ágúst. Þá
gefst gestum tækifæri til að kynn-
ast þjóðlegum hefðum og faglegu
handverki.
í fréttatilkynningu segir:
„Gömlu húsin í safninu fýllast
starfandi fólki og fortíðin lifnar við.
Gullsmiðir vinna í húsinu Suður-
götu 7 við að gera mót, steypa
skart og búa til víravirki. í húsinu
Lækjargötu 4 verður kniplað og
saumað. í eldsmiðjunni smíðar
eldsmiðurinn verkfæri en á bað-
stofuloftinu saumar Snæbjörg
roðskó. Við Árbæinn verður hlað-
inn veggur úr torfí og málarar
sýna hvernig á að oðra kistu. Úr-
smiður verður á úrsmíðaverkstæð-
inu, prentari verður við störf í
prentsmiðjunni og sýndur verður
útskurður. I Dillonshúsi verður
boðið upp á ilmandi kaffi og kökur
og Karl Jónatansson þenur nikk-
una. Klukkan tvö verður síðan
messa í safnkirkjunni frá SOfra-
stöðum."
Aukaferðir
hjá SVR á
Menningarnótt
í TILEFNI af Menningamótt
laugardaginn 21. ágúst verða auka-
ferðir hjá SVR. Ekið verður sam-
kvæmt kvöld- og helgaráætlun til
miðnættis en aukaferðir verða á
leið 6 og næturvögnunum.
Leið 6 mun aka samkvæmt áætl-
un í vesturbæ tO kl. 1.32. Nætur-
vagnarnir hefja akstur kl. 0.30 og
aka á 30 mín. fresti tO kl. 5. Með
næturvögnunum má komast í öll
hverfi borgarinnar sem liggja aust-
an miðborgar. Stæði og strætó
mun aka á 15 mín. fresti frá kl. 15
til miðnættis.
SVR hvetur alla þá sem vilja
taka þátt í viðburðum Menningar-
nætur til að nýta sér þjónustu
strætisvagna en bent er á að greið
leið er úr öllum hverfum borgar-
innar tO miðborgar, segir í frétta-
tilkynningu.
Djass á
Vegamótum
ÞRJÁR djasshljómsveitir leika á
veitingahúsinu Vegamótum á
menningarnótt laugardagskvöldið
21. ágúst.
Tríó Andrésar Þórs ríður á vaðið
en að því loknu tekur Tríó Hafdís-
ar kjamma við. Tríóið leikur léttan
djass í bland við latín og funk en
leikur einnig metnaðarfullan djass,
allt eftir stemmningu, segii- í
fréttatilkynningu. Hljómsveitina
skipa Hafdís Bjarnadóttir, gítar,
Þórður Högnason, kontrabassi, og
Birgir Baldursson, trommur. Að
endingu leikur Tríó Óskars Guð-
jónssonar, saxófónleikara.
Tónleikarnh- hefjast strax að
lokinni flugeldasýningu á vegum
Reykjavíkurborgar.
Markaður
í Skógarhlíð
HALDINN verður svokallaður
aldamótamarkaður í Skógarhlíð 12,
íyrir neðan Slökkvistöðina, helgina
20.-21. ágúst.
Opið er frá kl. 13 báða dagana.
Safnaðarstarf
Dómkirkjan og Fríkirkjan. í til-
efni Menningarnætur: Helgistund
Dómkirkju og Fríkirkju haldin í
Fríkirkjunni kl. 23.15. Anna Sigríð-
ur Helgadóttir, Hörður Bragason
o.íl. flytja létta tónlist. Kári Þorm-
ar organisti leikur á orgelið fyrir
athöfnina. Prestar sr. Jakob Á.
Hjálmarsson og sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir.
Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl.
12. Lars Adersson frá Svíþjóð leik-
ur. í tilefni Menningarnætur: Þjóð-
lagaguðsþjónusta á Hallgrímstorgi
kl. 18. Prestur sr. Sigurður Páls-
son. Tónleikar í kirkjunni ld 20.
Mótettukór Hallgrímskirkju,
Hörður Áskelsson o.fl. Kirkjan op-
in til kl. 23.30.
Sumarferð Nessafnaðar verður
farin á morgun, sunnudaginn 22.
ágúst. Farið verður í Borgarfjörð.
Guðsþjónusta og staðarskoðun í
Reykholti. Síðdegiskaffi verður
drukkið í Munaðamesi. Lagt af
stað frá kirkjunni kl. 12. Kirkjubfll-
inn gengur um hverfið. Þátttaka
tilkynnist í dag í síma 511-1560 á
milli kl. 10-12.
Fríkirkjan Vegurinn: Samkoma kl.
20. Lofgjörð, prédikun og fyrir-
bæn. Allir hjartanlega velkomnir.
Kanarí-
veisla
Heimsferða
í vetur
frá kr. 46.355
20.000 kr.
afsfáttur fyrír 4 manna
Uölskyidu
Heimsferðir kynna nú glæsilega vetrar-
áætlun sína með spennandi ferðatilboð-
um í vetur þar sem þú getur valið um
ævintýraferðir til Kanaríeyja í beinu
vikulegu flugi flesta mánudaga í allan
vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd
sem þér best hentar, 2, 3, 4 vikur eða
lengur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á
meðan á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757-
vélum án millilendingar og við bjóðum valda gististaði í hjarta Ensku
strandarinnar og verðið hefur aldrei verið lægra en nú í vetur.
10.000 kr. afsláttur
wirhión eiþu bókar
fyrir 1. sept.
■ s
Otrúlegt verð
Einn vinsælasti gististaðurinn
- Paraiso Maspalomas
Brottfarardagar
20. okt.
21. nóv.
12. des. 19. des. 26. des.
2. jan. 9. jan. 30. jan.
6. feb. 20. feb. 27. feb.
12. mars 19. mars 26. mars
2. apríl 9. apríl 16. apríl
Verð kr. 46.355
Vikuferð til Kanarí 26. mars, hjón með 2
böm, Tanife með 5.000 kr. afslætti á
Verð kr. 48.655
Ferð í 3 vikur, 21. nóv. m.v. hjón
með 2 böm, Tanife.
Verð kr. 69*990
M.v. 2 í íbúð, Tanife, 12. mars,
2 vikur ef bókað fyrir I. sept.
Innifalið í verði, flug, gisting,
ferðir til og frá flugvelli, íslensk
fararstjórn, skattar.
Fríkirkjan í Reykjavík.
NÝKOMIN
SENDING
Verð 6.995. Stærðir 36-41
Verð 8.995. Stærðir 36-41
Verð 7.995. Stærðir 36-41
Verð 8.995. Stærðir 41-46
Verð 8.995. Stærðir 41-46
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is
STEINAR WAAGE
SKÓVERSIUN
D0MUS MEDICA
við Snorrabraul - Reykjovík
KRINGLAN
Krínglunni 8-12 - Reykjavík
Sími551 8519
Simi 568 9212
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
5% STAÐGREiÐSLUAFSLÁTTUR