Morgunblaðið - 21.08.1999, Page 65

Morgunblaðið - 21.08.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 65 í ^ FÓLK í FRÉTTUM Körfuboltaleikarinn Shaquille O’neal var valinn besti fþróttamaðurinn á Source- verðlaunaafhendingunni. Janet Jackson fékk verð- laun fyrir besta mynd- bandið. Tónlistarframleiðandinn Russell Simm- ons fékk verðlaun fyrir æviframlag sitt Lauryn Hill átti bestu plötuna og var valin besti nýliðinn. BESTU hip-hop tónlistarmennirnir voru saman komnir í Los Angeles á miðvikudag þar sem The Source-verðlaunaafhendingin fór fram. Það voru rapparamir DMX og Lauryn Hill sem voru að- alstjömur kvöldsins og var DMX valinn besti listamaðurinn og Lauryn Hill heiðmð fyrir plötu sína og valin besti nýliðinn. Fleiri fengu að njóta sín á hátíðinni og var R. Kelly valinn besti R & B tónlistarmaðurinn og Outkast besta hljómsveitin. Söngkonan Ja- net Jackson fékk verðlaun fyrir besta myndband við lag sitt „What’s it Gonna Be“ og Juvenile and The Hot Boys áttu besta lagið, „Ha“. The Source er tónlistarblað sem einbeitir sér að umfjöllun um hip hop tónlist og stóðu aðstandendur þess fyrir hátíðinni sem tekin var upp og verður sýnd í sjónvarpi vestra innan skamms á stöðinni UPN. Hip-hop tónlistarmenn verðlaunaðir c ■ H I < K)< FORSYND I KVOLD KL. 11 og 1 í TILEFNI AF MENNINGARNÓTT EINNIG SYND A KVIKMYNDAHATIÐ ATH: FRÍTT Á IVIYNDINi BABE 2: PIG IN THE CI1 KL. 17 ÞENNAN DAG. r *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.