Morgunblaðið - 21.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 21.08.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 63 BRIDS UniNjnn Guömundur I’áll Arnarson ÍTALIR urðu heimsmeist- arar í flokki 25 ára og yngri á miðvikudaginn, en þeir unnu Bandaríkjamenn með miklum yfirburðum í 96 spila úrslitaleik. I fjórð- ungsúrslitum höfðu Italir lagt ísraelsmenn, en Bandaríkjamenn unnu Dani. ísraelsmenn og Dan- ir kepptu um bronsverð- launin og höfðu Danir bet- ur, en naumlega þó, því að- eins einn og hálfur IMPi skildi liðin að þegar upp var staðið. En hér er spil frá úrslitaleiknum: Suður gefur; enginn á hættu. Norður A ÁKGIO V 107 ♦ — * DG96432 Vestur Austur A5 VÁKG ♦ ÁKG109842 *10 Suður A D97 V D96542 ♦ 53 *K7 A 86432 V 83 ♦ D76 * Á85 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Wooldr. Inconti Carmich. Biondo -— — — Pass ltígull 2 lauf Pass Pass 31auP Pass 4i\jörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 5i\jörtu Dobl! Aliirpass Fimm hjörtu er alveg viðunandi samningur, en Inconti fann upp á þvi að dobla til útspils og makker hans las stöðuna rétt og spilaði út sínum smæsta tígli. Inconti trompaði, tók spaðakóng, spilaði makker inn á laufás og fékk aðra stungu. Glæsilega gert; tveir niður og 300 til ítala. Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður MaflaiTÍi Oeoo DAwœa Wienken — — — Pass 2tíglar 41auf 4 hjörto 51auf Gtíglar Dobl Allirpass Vörnin getur auðvitað tekið tvo slagi á svörtu ás- ana, en Greco reyndi að taka tvo spaðaslagi og þar með stóð slemman: 1090 til ítala og 16 IMPar í plús- dálkinn. Ast er... ... kossíkafi. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1999 Los Angeles Ttmes Syndícate ÁRA afmæli. Mánu- daginn 23. ágúst verður sjötíu og fimm ára Þorsteinn M. Gunnarsson sjóntaður, Gunnólfsgötu 2, Olafsfirði. Eiginkona hans er Anna Gunnlaugsdóttir. Þau hjón taka á móti ætt- ingjum og vinum í Húsi eldri borgara í Ólafsfirði á morgun, sunnudaginn 22. ágúst, kl. 15. ÁRA afmæli. í gær, föstudaginn 20. ágúst, varð sjötugur Karl Gústaf Ásgrímsson, vega- eftirlitsmaður, Kópavogs- braut 97, Kópavogi. í tilefni afmælisins taka hann og eiginkona hans, Svanhildur Th. Valdimarsdóttir, á móti ættingjum og vinum, í dag laugardaginn 21. ágúst, kl. 17 á heimili sínu og í tjaldi. Myndavíxl urðu við birt- ingu í gær og er beðist vel- virðingar á því. rrr\ ÁRA afmæli. í gær, I U fóstudaginn 20. ágúst, varð sjötugur Hallur Bjarnason málarameistari, Jörundarholti 20a, Akra- nesi. Eiginkona hans er Guðrún Vilhjálmsdóttir. Þau voru að heiman í gær. Myndavíxl urðu við birt- ingu í gær og er beðist vel- virðingar á því. A ÁRA afmæli. Mánu- OU daginn 23. ágúst verður fimmtugur Jón Ágúst Stefánsson, sölu- syóri hjá Sólningu, Byggð- arholti 19, Mosfellsbæ. Hann og eiginkona hans, Sigrún Högnadóttir tann- smiður taka á móti ættingj- um og vinum í Kiwanis-hús- inu, Mosfellsbæ, í dag laug- ardaginn 21. ágúst, milli kl. 18 og 21. r A ÁRA afmæli. í dag, OU laugardaginn 21. ágúst, verður fimmtugur Theodór Júlíusson, ieikari, Þinghólsbraut 41, Kópa- vogi. í tilefni þess tekur hann ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Stefánsdóttur, sem verður fimmtug hinn 25. nóvember, á móti ætt- ingjum, vinum og sam- starfsfólki á veitingahúsinu Broadway, fóstudaginn 27. ágúst kl. 21. Ljósmynd: Ljósm.stofan Mynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Ein- ari Eyjólfssyni Þurý Ósk Axelsdóttir og Kristmund- ur Guðleifsson. Heimili þeirra er að Öldutúni 8, Hafnarfirði. LJOÐABROT ODDUR OG EGG Varizt þér, og varizt þér, vindr er í lofti, blóði mun rigna á berar þjóðir, ______ þá mun oddr og egg Qr arfi skipta. Sturlunga- Nú er hin skarpa sögu. skálmöld komin. STJÖRNUSPA eftir Franoes Drake HRUTUR Þú lifir lífínu lifandi og ert sjálfum þér nógur. Allt virðist blómstra í höndun- um á þér. Hrútur - (21. mars -19. apríl) Mundu að láta aðra í friði með sín leyndarmál og gerðu þér heldur ekki upp hug- myndir um eðli þeirra. Vertu þolinmóður og jákvæður. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst þú bera allar heimsins byrðar á herðunum þessa dagana og ert að kikna undan því. Skoðaðu hvort þú átt ekki líka svolitla sök á því. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Þér líður ekki vel og sjálfs- traust þitt er ekki með besta móti. Finndu út hvað veldur þessu og gerðu þitt til að koma þér í betra form. Krabbi (21. júnl - 22. júK) Vertu einlægur í svörum er fólk leitar álits þíns því þú nærð engu fram ef þú segir ekki hug þinn allan og þá er engum greiði gerður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú leggur þig allan fram í starfi og það vekur almenna hrifningu yfírmanna þinna. Gerðu þig kláran til að kynna þeim hugmyndir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. september) VEtL Þú nýtur þess að vera til þessa dagana því þú hefur hitt skemmtilegt fólk og gert margt sem þú hefur ekki upplifað áður. Njóttu þess sem lengst. (23. sept. - 22. október) 4* Eigirðu við fjárhagserfið- leika að etja leysirðu þá að- eins með því að setja þér markmið og fylgja þeim eftir. Breytt hugarfar kemur sér líka vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú verður ekki lengur hjá því komist að taka til hend- inni því verkefnin hafa hlað- ist upp. Láttu skyldur þínar ganga fyrir öllu öðru. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) dU Viljirðu ná einhverjum ár- angri skaltu gera hlutina sjálfur því það tekur svo langan tíma að kenna öðrum ný vinnubrögð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur allt það sem til þarf að framkvæma stóra hluti og margir sækjast eftir að fá að taka þátt í þeim með þér. Vertu vandur á valið. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) CfiK Ef einhver þrýstir á þig og vill fá ákveðið svar skaltu vera fastur fyrir og biðja um þann tíma sem þú þarft til að geta gert upp hug þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur heppnina með þér í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Það skiptir miklu máli að þú gætir orða þinna í stóru sem smáu þessa dag- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Morgunblaðið/Arnór Glatt á hjalla í sumarbrids. Tvíburarnir Gfsli og Sigurður Steingríms- synir spila gegn Ragnari Bjömssyni og Sævini Bjarnasyni. BRIPS Unisjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík FIMMTUDAGINN 12. ágúst sl. spil- aði 21 par Mitchell-tvímenning í As- garði, Glæsibæ. Urslit urðu: Árangur N-S: Eysteinn Einarss. - JUagnús Halldórss. 255 Júlíus Ingibergss. - Ólafur Ingvarss. 250 ViggóNordquist-EyjólfurHalldórsson 245 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson - Bjöm Ámason 250 Sigtryggur Ellertss. - Þorleifur Þórarinss. 236 SæmundurBjörnss.-AlfreðKristjánss. 234 Miðlungurer216. Mánudaginn 16. ágúst sl. spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning í Ásgarði, Glæsibæ. Úrslit urðu: Árangur N-S: Þorleifur Þórarinss. - Bergur Þorvaldss. 265 Sigurður Pálsson - Ásta Erlendsdóttir 258 ViggóNordquist-OddurHalldórsson 243 Árangur A-V: Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 241 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 237 Jón Andréss. - Guðm. K. Guðmundss. 235 Miðlungurer216. Kennsla í brids Dagana 24., 25. og 26. ágúst n.k. (frá þriðjudegi til fimmtudags) milli kl. 4 og 7 verður ÓKEYPIS brid- skynning fyrir unglinga á aldrinum (11) 12-16 (17) ára í Bridshöllinni, Þönglabakka 1. Þetta er samstarfsverkefni BR, BSI og Bridgeskólans og verður Guð- mundur Páll Arnarsson kennari. Til- kynna þarf þátttöku í síma 587-9360 (BSÍ) eða 564-4247 (Bridgeskólinn) í síðasta lagi mánudaginn 23. ágúst. 10 rósir fcr. 990 , Ný sending af gjafavörum, meðal annars ítalskur kristall. f / Glös, skálar og margt fleira. • I 1/T I ^ /T Opið til kl. 10 öll kvöld ^ Fákafeni 1 1, sími 568 9120. Sumarferð eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar Fimmtudaginn 26. ágúst verður farin ferð hinna eldri safnaðarmeðlima og vina Dóm- kirkjusafnaðarins. Farið verður kl. 13 frá safnaðarheimilinu í Lækjargötu 14a og leið lögð um uppsveitir Árnessýslu. Helgistund og veitingar verða í Skálholti. Innritun í ferðina verður í síma 562 2755 kl. 10-12 á þriðjudag og miðvikudag. Gjald er kr. 800. Sóknarnefnd. Kl. 11:00-17:00 “Blindur er bókarlaus maður,, FuIIt af fínum bókum á kr. 200 etk. ANTIK- OG BÓKABÁSINN GLEDISTÍG Úfsala á kínverskum og persneskum handunnum mottum. Fábært verð og gæði. Korppudagar urp nasstu íjcígi. Öásavcrð V. 2ÖOO,- á dag KOLAPORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni LJ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.