Morgunblaðið - 09.10.1999, Page 15

Morgunblaðið - 09.10.1999, Page 15
gsp. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 15 Mazda Premacy Opið í dag 10-16 og á sunnudaginn'1.3-17 frumsýndur! Nýi fjölnotabíilinn frá Mazda er sannkallaöur fjölskyldubíll. Viö hönnun hans var kappkostað að tryggja ítrasta öryggi, bestu þægindi, nægilegt rými og fjölbreytta notkunarmöguleika, svo alltaf megi bregöast við þegar lífiö tekur óvænta stefnu. Hvert smáatriöi miöar, aö því að gera líf fjölskyldunnar léttara, skemmtilegra og öruggara. Komdu um helgina og kýnntu þér Premacy - fjcHskyldubíl framtíöarinnar. ■ ■'* i Bein útsending frá frumsýningunni á FM 95.7 og Létt 96,7. Veitjng$r í boði. Andlitsmálun og \ .4 % - ' ‘ I*. ♦ töframaður fyrir börnin. 100 möguleikar á sætisuppröðunum • ABS • spólvörn • EBP hemlaafldreifing • 115 hestafla vél • hliðar- loftpúöar • 420 I farangursrými, stækkanlegt fj.848 I • hægt að fjarlægja aftursætin, aðeins 12 kg • frábært útsýni fram og aftur • glasahaldarar og 12 volta innstunga í farangursrými • krókar fyrir festingar í farangursrými • 3ja punkta öryggisbelti og höfuðpúðar á öllum sætum • rafstillanlegir og hitaðir hliðarspeglar • hirslur og geymslur um allan bíl ,• rafdrifnar rúður • snúnings.hraðamælir • veltistýri • vökvastýri • fullkomnasta miðstöðvar.loftsía á markaðnum • •V - W.> útvarp/geislaspilari og fjórir hátalarar • samlæsing með fjarstýringu • armpúði á bílstjórasæti • sjálfvirk rúðuvinda með niótstöðunema hjá bílstjóra • hástætt bremsuljós • upphituð framsæti • frí 15.000 kílómetra þjónustuskoðun RÆSIR HF Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is Isafjöröur: Bllatangi ehf. Akureyri: BSA hf. Egilsstaðir: Bilasalan Fell Selfoss: Betri bilasalan Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs Akranes: Bilás Keflavlk: Bilasala Keflavíkur Hornafjörður: Vélsmiöja Hornafjarðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.