Morgunblaðið - 09.10.1999, Síða 21

Morgunblaðið - 09.10.1999, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 21 Öryggi nýrrar kynslóða er ko mið í umferð r • Okkar markmiS er aS tryggja öryggi þitt og komandi kynslóSa í umferSinni. Þess vegna bjóSum viS börnum einstakt öryggi meS sterkbyggSum Bobsy-barnabílstól. Stóllinn er festur kirfilega meS Isofix-festingakerfinu viS burSarvirki bifreiSarinnar meS aSeins einu hand- taki. Þetta tryggir stöSugleika sem setur öryggi barnsins í öndvegi. Okkur er líka ánægja aS segja þér frá því aS Golf fékk nýveriS hæstu einkunn, þ.e. fjórar stjörnur, í NCAP-árekstrarprófi. I þessu prófi tekur hann þannig viS árekstri aS farþegarýmiS verSur ekki fyrir skemmdum og fjórir líknarbelgir vernda bæSi þig og þína. Auk þess er firnasterk yfirbyggingin smíSuS sem ein heild og sink- húSuS ásamt burSarvirkinu. Þetta eykur svo á öryggi bílsins og endingu aS viS veitum!2 ára ábyrgS fyrir gegnumtæringu. Golf er einnig búinn öryggisbúnaSi á borS viS ABS-hemlalæsivöm og diskahemlum aS framan og aftan sem tryggja þér öflugri hemlun. ÞaS er því ekki aS undra aS Golf er svo léttur í endursölu aS hann tryggir þér einstab fjárhagslegt öryggi. Þess vegna erum viS stolt aS segja þér frá því aS Volkswagen Golf er öruggur á alla vegu. HEKLA Golf Laugavegur 174 • S(mi: 569 5500 • Heimasíöa: www.hekla.is • Netfang: hekla@hekla.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.