Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 23
Fræðsluauglýsing nr. 4, okt. 1999 Bjarki Sigurðsson, landsliðsmaður í ^ handknattleik „ Eg veit af eigin reynslu að kjúklingur er hollur og góður matur fyrir aUa fjölskylduna. Kjúklinginn er hægt að mathúa á svo marga vegu. Þess vegna eru kjúklingaréttír svo oft á borðum hja miuni fjölskyldu" Þegar kjúkling d að steikja ------------------.---------------------------------------------------------------, ! Þegar kjúkling ú að steikja /þáá ofni þarf að kveikja / inn í hitann fer svo j I kjÚKlingurinn / krvddaður og hreinn./ Og J)ú umbúðunum hendir / óhreinindi • ; burt j)ú sendir / pví að hreinlœtið við mafeeldina / skaðar ekki neinn./ Þú ! skalt hafa allt á nreinu / helst að glevma ekki neinu / Því að hreinlœtið við ! ; matseldina / skaðar ekki neinn. • Coq au vin 1 kjúklingur • 100 g beikon • 250 g ferskir sveppir • 2-4 glös rauðvín • steinselja • kerfill (kryddj • 250 g laukur • 2 hvítlauksrif • 1/2 dl koníak • estragon • Kryddvöndur: 2 greinar ferskt timian • 5 steinselju- greinar • 1 lárviðarlauf Deilið kjúklingnum í 6-8 hluta og kryddið með salti og pipar. Skerið beikonið í teninga, steikið síðan niðurskorinn laukinn og blandið saman við beikonið. Brúnio sveppina og geymið. Brúnið kjúklingabitana í olíu og smjöri, flamberið þá með koníakinu. Lauk, hvítlauk, rauðvíni, kryddum, salti og pipar bætt út í, soðið við vægan hita í 30 mín. Bæt- ið sveppum út í, stráið kerfli, stein- selju og estragoni yfir og látið sjóða í 10 mín. Takið kryddvöndinn upp úr. jafnið réttinn með smjörbollu. Borið fram með smábrauði og góðu kraftmiklu rauðvíni. Pönnusteiktar kjúklingabringur með dijon sinnepi og rjóma 4 kjúklingabringur • 2 dl rjómi • 1 dl vatn «1/2 msk. kjötkraftur (Knorr Fond Kalv) »1/2-1 tsk. dijon sinnep • estragon/taragon • smjör til steikingar Kryddið kjúklingabringumar með salti og pipar og steikið í litlu smjöri í um það bil 20 mínútur. Bætið við vatni, rjóma og kjöt- krafti, hrærið sinnepinu saman við og látið sjóða þar til sósan hef- ur þykknað mátulega. Bragðbæt- ið með salti, pipar og estragoni eftirsmekk. Berið kjúklingabring- urnar fram með hrísgxjónum, snöggsoðnu spergilkáli, ertum eða baunum og gufusoðnu spínati. Fylltar kjúklingabrmgur 4 kjúklingabringur • 1 dl olía Fylling: 100 g ostur • 8 beikon- sneiðar • 100 g sveppir • Sósa: 1/2 laukur, smátt saxaður • 1 epli, smátt saxað • 1 dl. brandy/púrtvín • 1/21 rjómi Skerið inn í bringurnar langsum og berjið með buffhamri. Troðið fyllingunni inn á milli helming- anna og leggið þá saman. Brúnið bringurnar á pönnunni, kryddið með salti og pipar og takið afpönn- unni. Snöggsteikið lauk og epli í sömu ohu og set jið bringurnar aft- ur á pönnuna. Hellið brandyi eða púrtvíni yfir ásamt rjómanum. Sjóðið í u.þ.b. 20 mínútur og kryddið með kjötkrafti. Berið fram með fersku grænmeti og smjör- steiktum kartöflum kiydduðum með paprikudufti. Cayenne kjúklingur 11/2 kg kjúklingabitar »1/2 bolli hveiti • salt • svartur pipar • cayenne pipar • 1 laukur • 1 press- að hvítlauksrif • 1 paprika • 250 g niðursoðnir tómatar »1/4 tsk. basil «1/4 tsk. oregano »1/4 tsk. rosemary • 250 g sveppir Blandið saman hveiti, pipar, salti og cayenne pipar og veltið kjúklingnum upp úr blöndunni. brúnið kjúklinginn í sömu olí- unni. Setjið laukblönduna út í aft- ur ásamt niðursoðnum tómötum, sveppum og kryddi. Sjóðið við lág- an hita í 30-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn. Berið fram með fersku salati, mís- grjónmn og hvítlauksbrauði. ♦ * ♦ « ♦ 4 # ■ -46, ,W: 4 ♦ >V Reykjagarður hf Á k loltc ^ur r n I ' \ ) f -w, •( -h ##e.-LLL (irLLLL' œClLvLcV^I® KOM ehf. / okt. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.