Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 52
> 52 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MARGMIÐLUN
i
*
>
VÉLBÚNAÐURINN í Dr-
eamcast er ekki sérsmíðaður
nema að litlu leyti sem gerir
framleiðsluna einfaldari
og ódýrari og ólíklegt
að nýjar tölvur frá
Sony og Nin-
tendo geti
keppti við Dr-
eamcast í
verði, þótt Nintendo-menn
hafi tekið þá ákvörðun að
nota kopar
PowerPC örgjörva
frá lBM í sína vél.
Orgjörvinn í Dr-
eamcast er 200 MHz
Hitachi SH-4, sem
skilar 360 MIPS,
| eða milljón að-
gerðum á sek-
úndu og 1,4
GigaFLOPS.
Orgjörvinn
sjálfur er
64 bita með 64 bita
gagnagátt, en þrí-
víddargrafíkkerf-
ið 128 bita. Minn-
isbandvídd er
ríflega 800+
MB á sek-
úndu.
Grafíkör-
gjörvinn er
NEC
PowerVRSG, sem er 0,25
míkron, en helstu vand-
kvæði í framleiðslunni fram-
an af voru að NEC annaði
ekki eftirspurn. Örgjörvinn
skilar þremur milljónum
marghliðunga á sekúndu og
býður upp á ýmislega graf-
íktækni, þar á meðal
punkta-, tvílínu- og þrílínu-
vörpun, Gouraud skugga,
32-bita z-biðminni, hnúð-
vörpun og svo má telja. Lit-
ur er 24 bita.
Aðalminni í vélinni er 16
MB, myndminni 8 MB og
hljóðminni 2 MB. Hljóð ann-
ast Yamaha Audio Core 32-
bita RISC örgjörvi og beitir
DSP til að ná fram raun-
tímahljóði. Hljóðrásir eru 64
og tölvan styður þrívíddar-
hljóm.
Leikir og annar hugbún-
aður í tölvunni berst á 1 GB
geisladiskum, sem sérhann-
aðir voru fyrir Dreamcast.
Drifið sjálft er tólf hraða.
Ytra fylgir tölvunum
mótald, en verður ekki fá-
anlegt hér á landi fyrr en
búið er að ganga frá samn-
ingi um að netaðgangur
fylgi tölvunum. Stýripinni
fylgir en einnig er hægt að
kaupa ýmsa fylgihluti,
stýri, byssu, aðrar gerðir
stýripinna, veiðistöng og
sérstakan tölvuvæddan
minniskubb með litlum
skjá. I þeim kubb er hægt
að geyma stöðu leikja, en
einnig persónur, til að
mynda í slagsmálaleikjum,
eða leynibrögð, og taka síð-
an fram þegar mikið liggur
við. Þannig geta leikendur
tekið uppáhalds persónuna
eða persónu sem búið er að
þjálfa með sér í keppnisferð
til félaganna.
Dreamcast
hönnuðir myndskeið úr Shen Mue
sem voru ekki síðri en PS2-mynd-
irnar. Þau myndskeið voru að sögn
úr leiknum sjálfum, þar sem fólk er
að taka saman í nærmynd, en leik-
urinn minnir á Tomb Raider hvað
varðar sjónarhornið, en hefur
einnig þætti af hlutverkaleik og
slagsmálaleik, en þess má geta að
höfundur hans bjó til Virtual Fight-
er-leikina á sínum tíma. Leikurinn
átti að koma út í Japan í maí í sum-
ar, en er ekki enn kominn og allt
bendir til þess að hann komi ekki út
fyrr en snemma á næsta ári.
Um miðja næstu viku kemur á markað
MIKIÐ hefur verið fjallað um Dr-
eamcast-leikjatölvu Sega og sýnist
sitt hverjum. Keppinautarnir, Sony
og Nintendo, hafa lækkað verð á
leikjatölvum þeim sem fyrir eru á
markaðnum og linnir ekki frásögn-
um af því hversu glæsilegar leikja-
tölvur þeirra verða þegar þær koma
á markað eftir ár. Það breytir því
þó ekki að Dreamcast er langöflug-
asta leikjatölva sem fáanleg er á
markaði í dag og í næstu viku verða
fyrstu eintökin til sölu hér á landi.
Mikið hefur gengið á frá því Dr-
eamcast kom á markað austur í
Japan fyrir ári. Framan af gekk
treglega að uppfylla eftirspum eftir
vélinni, en þrátt fyrir góðar undir-
tektir í upphafi dró úr sölu er á leið
og tölvunni ekki eins vel tekið og
Sega-menn höfðu vonað. Sala á
leikjum var og talsvert minni en
ætlað var í upphafí. Fyrr á árinu
var verð á vélinni lækkað í Japan,
salan jókst til muna og sala á hug-
búnaði í kjölfarið.
Sagan hefur sýnt að góður leikur
getur riðið baggamuninn í sölu á
leikjatölvu og þó prýðilegir leikir
hafi verið innan um þá sem komu á
markað á síðasta ári og fram á þetta
ár var lítið um leiki sem skákað
gátu því besta sem var í boði fyrir
leikjatölvur Sony og Nintendo. Þeg-
ar kom að því að setja vélina á
markað vestur í Bandaríkjunum í
síðasta mánuði var annað upp á ten-
ingnum því segja má að á leikjavini
vestan hafs hafi hlaupið Dreamcast-
æði; langar biðraðir mynduðust fyr-
ir utan sölustaði og slegist var um
fyrstu vélamar.
Ahugi bandarískra leikjavina
stafar ekki síst af því að leikjum
fyrir Dreamcast hefur fjölgað vem-
lega frá því vélin kom á markað í
Japan á síðasta ári. Samkvæmt
upplýsingum frá Sega er á fjórða
tug leikja fáanlegur fyrir vélina á
Evrópumarkaði og fyrir jól bætast
sautján leikir við ef áætlanir stand-
ast. Sega-stjórar segja svo að um
300 leikir séu í þróun hjá ýmsum
fyrirtækjum víða um heim og ekki
líkur á að menn eigi eftir að kvarta
undan skorti á leikjum, líkt og varð
með Sega Saturn-tölvuna, sem var
loks komin með nógu gott úrval
leikja um það leyti sem hana þraut
örendi. Þess má geta að þegar
fyrstu vélarnar verða til sölu í
næstu viku verða átta leikir í boði.
Beðið eftir netsambandi
Mótald fylgir öllum Dreamcast-
vélum þó ekki komi það að notum
hér á landi sem stendur. Samkvæmt
heimildum frá umboðsaðiia vélarinn-
ar hér heima standa viðræður sem
hæst um að ókeypis nettenging fylgi
hverri vél, þ.e. notandinn þurfi að-
eins að greiða símakostnað, og búist
við að það verði komið á uppúr ára-
mótum. Austur í Japan reyndist það
mjög vel að láta nettenginu fylgja og
herma fréttir þaðan að rúmur þriðj-
ungur kaupenda hafi nýtt sér að
vafra um á Netinu með Dreamcast-
tölvu sinni. Vestan hafs hafa menn
Hvað með
leikina?
V élbúnaðurinn
ný Dreamcast-leikjatölva Sega. Árni
Matthíasson segir frá tölvunni sem er að
hans sögn langöflugasta leikjatölva sem
fáanleg er á markaði í dag.
sett upp vefset-
ur sérstaklega
fyrir tölvuna og
á mörgum er að-
eins hægt að kom-
ast lengra með Dr-
eamcast-tölvu, aðr
ar vélar hafa ekki
aðgang, og
hægt að sækja
sér persónur í
leiki, vistaða
leiki og fá upplýsingar
um nýja og væntanlega
leiki. Gaman verður að sjá
hvaða áhrif nettenging
Dreamcast á eftir að
hafa á íslenska
leikjamenn-
ingu, ekki
síst þegar
Half Life -
Team Fortress og Quake
Arena koma á markað
fyrir vélina um mitt
næsta ár.
Keppinautar
Sega hafa þegar
brugðist við tölvunni
nýju með því að
lækka verð á vélum
sínum og kynna
nýjar mjög áhuga-
verðar leikjatölvur
sem koma á markað
að ári. Fram að því verð-
ur Sega þó með fullkomn-
ustu leikjatölvu heims og þó
þeir séu til sem bíða vilja ár eða
lengur eftir því að komast í full-
komnustu leiki má gera því
skóna að leikjaáhugamenn
eigi margir eftir að fá sér
Dreamcast og kaupa svo
hinar líka þegar þær
koma á markað.
EKKI ER nóg að hafa marga leiki,
þeir verða líka að vera góðir og í
heljarmikili útgáfuveislu Sega í
Lundúnum fyrir skemmstu fór ekki
á mill mála hvaða leikir vöktu mesta
athygli, PowerStone, Ready 2
Rumble Boxing, SoulCalibur og Son-
ic Adventure. Ailir eru þeir hreint
afbragð og hver um sig næg ástæða
til að kaupa sér Dreamcast-tölvu og
enn eiga eftir að bætast athyglis-
verðir leikir við.
PowerStone, sem kemur frá
Eidos, er slagsmáialeikur þar sem
ailt umhverfi slagsmálanna er nýtt
og hægt að nota sem vopn þá hluti
sem eru tiltækir, til að mynda hús-
gögn, en verklegri drápstól er líka að
finna hér og þar.
Hnefaleikaleikurinn Ready 2 Ru-
ble Boxing er úr smiðju Midway og
hefur komið mönnum mjög á óvart.
Fyrstu fregnir af leiknum bentu ekki
til þess að hann væri neitt sérstakur
en um leið og hægt var að prófa fór
ekki á milli mála að hann ætti eftir
að njóta mikiliar hylli. Fljótlegt er að
komast inn í leikinn, en öllu lengri
tíma tekur að ná tökum á honum,
enda talsvert um höggfléttur sem
leikendur verða að grafa upp sjálfir
og nokkrar aukapersónur sem hægt
er að komast í með góðri frammi-
stöðu.
Ekki gátu Sega-menn sleppt því
að hafa broddgöltinn bláa með í
fyrstu lotu; einn fyrsti leikurinn sem
til var fyrir vélina var Sonic Ad-
venture. Hann er óhemju umfangs-
mikill og í raun fer leikandinn ekki
að meta hann að verðleikum fyrr en
lenga er komið og hann verður flókn-
ari og erfiðari. Grafíkin er með því
besta í fyrsta skammti leikja og
margur heillast þá fyrst af tölvunni
er hann sér háhyrningsatriðið fram-
arlega í leiknum.
Af væntanlegum Ieikjum vakti
SoulCalibur frá 'Namco
mesta athygli, enda glæsilegasti bar-
dagaleikur sem sést hefur á leikja-
tölvu. Soul Calibur er til fyrir spila-
kassa, en Dreamcast-útgáfan stend-
ur henni talsvert framar, ekki síst í
hreyfingum og frábærri grafík. Hver
persóna í leiknum hefur hátt í hund-
rað hreyfingar og því nóg við að
vera.
Annar leikur sem menn bíða eftir
í ofvæni er Shen Mue, sem sífellt er
verið að fresta. Fljótlega eftir að
Sony-menn kynntu PS2 með glæsi-
legum myndskeiðum sýndu Sega-
Draumavél
frá Sega