Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 5” UMRÆÐAN Að lifa með gigt AÐ LIFA með gigt er ævilöng áskorun. Askorun um að lifa með reisn þrátt fyrir verki, þreytu, stund- um hreyfiskerðingu og jafnvel talsverða fötlun. En líka áskor- un um að gera allt sem mögulegt er til að minnka og milda áhrif gigtarinnar á lífið. Við vitum að gigtin setur fólki margvís- legar skorður og oft tapast þess vegna bæði þol og vöðva- kraftur. Staðreyndin er hins vegar sú að í flestum tilfellum er hægt að bæta úthald og hreyfigetu gigtarfólks Unnur Pétursdóttir Gigt í flestum tilfellum er hægt að bæta úthald og hreyfígetu gígtarfólks verulega, segir Unnur Pétursdóttir, með skynsamlegri og stöðugri þjálfun. verulega með skynsamlegri og stöðugri þjálfun. Nýjar rannsóknir sem kynntar voru á heimsþingi sjúkraþjálfara í maí síðastliðnum sýndu svo ekki var um villst að allir gigtar- sjúklingamir höfðu verulegt gagn af líka- msþjálfun, einnig þeir sem voru með mjög virkar bólgur, en með réttri þjálfun var hægt að auka líka- msþróttinn án þess að sj úkdómseinkennin versnuðu. Ungt fólk og gigt Sá misskilningur að gigt sé sjúkdómur gamla fólksins er út- breiddur. Vissulega eykst tíðni hans með aldri en því miður greinist fjöldinn allur af ungu fólki með gigt á ári hverju. Þá einstaklinga vil ég sérstaklega hvetja til að hugsa vel um skrokk- inn og halda sér í formi með líkamsrækt af einhverju tagi. Þannig er líkaminn margfalt betur undir það búinn að takast á við gigtina þegar hún gerir atlögu að heilsunni. Flestir ungir gigtarsjúklingar geta stundað líkamsrækt á al- mennum líkamsræktarstöðvum, en æskilegt væri að sá hópur sem á við sértæk vandamál að stríða leit- aði aðstoðar sjúki-aþjálfara sem fyrst, því það gæti komið í veg fyr- ir verri einkenni síðar. Höfundur er yfirsjúkraþjálfari Gigtlækningastöðvar Gigtarfélags Islands. Klipptu toppa og sestu að fallegu morgunverðarborði Þannig berðu þig að: Ef þú vilt fá Merrild gjafavörur eða reiðufé þarftu að fylla út þennan miða og setja hann í umslag ásamt pokatoppunum. Ef þú hefur safnað pokatoppum fyrir gjafavöru sem þarf einnig að greiða fyrir getur þú annað hvort sent ávísun með eða greitt fjárhæðina inn á gíróreikning Merrild. Númer gíróreikningsins er 56 86 86 og senda þarf frumrit kvittunar ásamt útfylltum miðanum og pokatoppunum í umslagi til: Merrild kaffi • Pósthólf 4132 • 124 Reykjavík Lokafrestur til að senda inn pöntun með þessum hætti er til 29. febrúar 2000. Greiðsla með: Lene Bjerre diskamotta: Lene Bjerre brauðkarfa: Trip Trap stjakar fyrir teljós: Churchill krúsir: Trip Trap hitaplattasett: Lene Bjerre dúkur: Trip Trap framreiðslubakki: Bók um bakstur: Lene Bjerre lampi: Reiðufé: Ávísun □ Gíró □ [U Ég óska eftir að fá Lene Bjerre diskamottu og sendi með: 15 stk. pokatoppa □ Ég óska eftir að fá fjórar Lene Bjerre diskamottur og sendi með 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 600 kr. □ Ég óska eftir að fá Lene Bjerre brauðkörfu og sendi með: 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 550 kr. □ Ég óska eftir aö fá Trip Trap stjaka fyrir teljós og sendi með: 5 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 300 kr. □ Ég óska eftir að fá tvær Churchill krúsir og sendi með: 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 500 kr. □ Ég óska eftir aö fá Trip Trap hitaplattasett og sendi með: 30 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 600 kr. □ Ég óska eftir að fá Trip Trap hitaplattasett og sendi með: 15 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð kr. 850 kr. | | Ég óska eftir að fá Lene Bjerre dúk og sendi með: 40 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 1.400 kr. [~~l Ég óska eftir að fá lítinn Trip Trap framreiðslubakka og sendi meö: 40 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæö 1.100 kr. I I Ég óska eftir að fá Politikens l\lye Bagebog og sendi með: 40 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 550 kr. □ Ég óska eftir að fá Lene Bjerre lampa með skermi og sendi með: 60 stk. pokatoppa + greiðslu að fjárhæð 1.800 kr. ö Ég óska eftir aö fá reiðufé i skiptum fyrir pokatoppa og sendi með: _____stk. pokatoppa (minnst 10 toppa og mest 60 toppa fyrir hvert heimili) en verðgildi hvers þeirra er 20 kr. I I Ég óska ekki eftir að fá send önnur tilboð um gjafavörur í skiptum fyrir pokatoppa frá Merrild í framtiöinni. Ritaöu vinsamlegast með PRENTSTÖFUM Nafn_______________________________________________________________________________________________________ Ig Heimilisfang. Póstnr. _____ Sími_________ Póststöð. MetöiiM -setur brag á sérhvem dag! í 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.