Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 63
Til solu fasteignin Njalsgata 42 Bergsteinn Georgsson hdl., s. 552 5525, fax 552 4210 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 63 MESSUR A MORGUN FRETTIR IKEA á Íslandi andvirði Gefa starfs- fólki sölu- Neskirkja lokinni verður hægt að fá keypta máltíð á vægu verði. Samkomutími 60-70 mín. Allir velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðarsmára 9. Alla laugardaga kl. 11 biblíu- fræðsla. Alla sunnudaga kil. 17 er lof- gjörðarsamkoma þar sem Steinþór Þórðarsop talar um líf og starf Jesú Krists. A mánudögum og miðviku- dögum kl. 20 er námskeið um Opin- berunarbókina. Alla fímmtudaga kl. 15 flytur Steinþór hugleiðingu á Hljóðnemanum, kristilegri útvarps- stöð FM 107. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur í Dómkirkjunni við Austurvöll kl. 9.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga: Messur kl. 8 og 18 í kapellu Landakotsspítala. Laugar- dag: Messa kl. 18 í kapellu Landa- kotsspítala. MARIUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardag kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 8.30. Messa laugardag kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar. Hugvekja Fríða Bjarnadóttir. Einsöngur Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Kirkjukaffi í skrúð- hússalnum. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Rútan fer strætis- vagnaleið og leggur af stað í Laxnesi kl. 10.30. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Fermingarbörn sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum sínum. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest- ur. VÍDALÍN SKIRK J A: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Sunnudagaskól- inn yngri og eldri deild, er byi’jaður í kirkjunni af fullum krafti og er hann á meðan guðsþjónustan stendur yfir. Nýtt og skemmtilegt efni eins og alltaf. Organisti Jóhann Baldvinsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru beðin að mæta vel. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skólinn 1 Álftanesskóla kl. 13, í tón- listarstofunni í íþróttahúsinu. Nú er sunnudagaskólinn byrjaður og nú skulum við mæta vel frá byrjun. Nýtt og skemmtilegt efni eins og alltaf. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skólinn kl. 11 laugardaginn 9. okt. í Stóru-Vogaskóla. Nýtt og skemmti- legt efni eins og alltaf. Mætum vel og verum með frá byrjun. Hans Markús Hafsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í kirkjunni og Hvaleyrarskóla kl. 11. Munið sunnu- dagaskólabílinn sem ekur til og frá kirkjunni. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Olafs. Tónlist- arguðsþjónusta sem vera átti kl. 18 fellur niður vegna vígslu flygils og vígslutónleika í Hásölum Strand- bergs kl. 16. Prestar Hafnarfjarðar- kirkju. VIÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín Helgadóttir og Örn Arnarson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Sunnudagaskól kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sín- um og taka þátt í starfinu með börn- unum. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur- kirkju fundar í kirkjunni mánudags- kvöld, 11. okt., kl. 20. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá Safnað- arheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Systrafélag Njarðvíkurkirkju fundar í safnaðarheimilinu mánu- dagskvöld kl. 20. Aðalfundur. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabíl- inn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Poppband kirkj- unnar, sem er skipað Baldri Jósefs- syni, Einari Einarssyni, Guðmundi Ingólfssyni og Þórólfí Inga Þórssyni, leikur. Einsöngvari Birta Rós Sigur- jónsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Hádegisbænir kl. 12.10 þriðjudaga til föstudaga. Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA í Selvogi: Messa kl. 14. Magnús Magnússon guðfræðingur prédikar. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Tónlistarguðsþjón- ustu, sem vera átti kl. 17, frestað til sunnudagsins 17. okt. Jón Ragnars- son. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Mikill söngur, sögur, fræðsla, bænir, samfé- lag. Allir velkomnir, jafnt börn sem fullorðnir. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Börn og unglingar taka þátt í þjónustunni. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Guðsþjón- usta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánudag- ur: Kyrrðarstund kl. 18. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir. Organisti Kristján Gissurarson. SIMINN www.simi.is IKEA á íslandi mun gefa sölu (að frádregnum virðisaukaskatti) laug- ardagsins 9. október nk. til stai’fs- manna sinna. I fréttatilkynningu segir: „Fleiri en 40.000 starfsmenn IKEA um all- an heim, þ.m.t. IKEA á íslandi, hafa staðið sig frábærlega á árinu og árið 1999 kemur til með að verða enn eitt sölumetárið hjá IKEA. IKEA vill segja „takk fyrir“ við sína starfsmenn fyrir þeirra hlut- verk í sögu fyrirtækisins og jafn- framt að nota tækifærið á þessum tímamótum til að fagna komandi árþúsundi með viðeigandi hætti. Laugardagurinn 9. október 1999 mun því IKEÁ verða dagur starfs- manna IKEA. ----------------- Ný söguganga í Mosfellssveit FERÐAFÉLAG íslands efnir sunnudaginn 10. október til nýrrar gönguferðar sem kallast sögu- ganga í Mosfellsveit. Ferðin kemur í stað strandgöngu og stríðsminja- skoðunar í Hvalfírði, sem er frestað. Sögugangan er um 3 klst. auð- veld gönguferð í fylgd Guðjóns Jenssonar leiðsögumanns. Brottför er frá BSI, austanmegin og Mörk- inni 6 kl. 13 og verður ekið austur Mosfellsdal og byrjað við Leirvogs- vatn þar sem gengið verður að Illaklifí og litið á rústir Mos- fellssels, en einnig hugað að slóð- um Eyvindar útilegumanns eldri og Margrétar fylgikvinnu hans. Þarna eru einnig slóðir 14 ver- manna er lentu í miklum hrakning- um á góu árið 1857 sem frægt er. Gengið verður að Bringum þar sem reistur var bær um síðustu öld og þar var síðasti torfbærinn í Mosfellssveit. Skammt er að Helgufossi í fögrum hvammi og hvað Halldór Laxness þar vera marga arkitektúra í seljabúskap að fínna, en rústir fornra selja má þarna sjá víða. Fleira kemur við sögu í þessari sögugöngu sem ef aðstæður leyfa mun enda neðan við bústað skáldsins að Gljúfrasteini. -------♦♦♦------- Sölusýning á handofnum mottum í Blómavali SÖLUSÝNING í nýjum sýningar- sal Blómavals á miklu úrvali af handofnum mottum á hagstæðu verði verður vikuna 9.-16. október. Sýnt verður mikið úrval af kín- verskum ullar- og antikmottum, persneskum Shiraz- og Hamadan- mottum og pakistönskum Bokh- ara-mottum. Sölusýningin er opin á laugardag frá kl. 9-21 og á sunnudag frá kl. 10-21. Ný Honda S2000 frumsýnd Húsið er 120 fm járnklætt timburhús reist árið 1910 og skiptist í kjallara, aðalhæð og ris. Garður er sunnanmegin hússins. Ástand þess að utan er gott en það þarfnast viðhalds innandyra. Ekkert hvílir á eigninni. Verð 10,5 millj. kr. Húsið verður til sýnis laugardaginn 9. október milli kl. 13-17. Nánari uppl. veitir undirritaður. HONDA á Islandi frumsýnir sportbílinn Honda S2000 í dag, laugardaginn 9. október. I fréttatilkynningu segir: „Tækninýjungar Honda S2000 eru að mestu komnar frá þekk- ingu Honda í Formúlu 1 kappakstrinum. Honda S2000 er 240 hestöfl en vélin er aðeins 2.000 cc og er það meiri kraftur en nokkur annar bflaframleið- andi hefur náð án þess að nota túrbínu. Honda S2000 er aðeins 5,8 sek. í 100 km/klst. Burðar- virki bflsins er algerlega nýtt af nálinni og er Honda S2000 einn öruggasti blæjubfllinn á mark- aðnum.“ Honda S2000 verður til sýnis hjá Honda-umboðinu, Vatnagörð- um 24, um helgina og eru allir velkomnir. Hrað- suðukanna • Tekurl.5 lítra • 2200W • Slekkur sjálf, þegar Vatnið síður • Vatnsmælir • Leiðslulaus Kynningartilboð 2.495 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is til útlanda -auðvelt dð muad
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.