Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 65 Tilvitnun er viðurkenning Tilvitnanir í verk íslenskra vísindamanna Tilvitnanir í ritverk sem skráðar eru í Science Citation Index (SCI) frá 1945 tii 1998 LÆKNAR Ingvar Bjarnason 1.765 Snorri S. Þorgeirsson 1.477 Björn Sigurðsson 1.452 Karl Tryggvason 1.313 Lárus Einarsson 1.202 Kári Stefánsson 1.180 Helgi Valdimarsson 1.002 Gunnar Sigurðsson 972 Unnur P. Þorgeirsson 678 Hannes Pétursson 611 Níels Dungal 552 Stefán Karlsson 522 Birgir Guðjónsson 514 Þorkell Jóhannesson 489 Björn Þorbjarnarson 478 Bjarni A. Agnarsson 452 Margrét Guðnadóttir 440 Tryggvi Ásmundsson 414 Guðmundur Þorgeirsson 379 Bogi Andersen 353 Hrafn Tulinius 353 Gunnar Guðmundsson 350 Þórarinn Gíslason 347 Einar Stefánsson 345 Guðmundur Pétursson 344 RAUNVÍSINDAMENN (aðrir en læknar) Sigurður Helgason 3.773 Áskell Löve 2.988 Jóhann Axelsson 1.925 Sigmundur Guðbjarnason 1.514 Haraldur Sigurðsson 1.470 Kristján R. Jessen 1.312 Halldór Þormar 1.054 Sigurður Þórarinsson 969 Guðmundur Pálmason 827 Pétur M. Jónasson 758 Sigfús J. Johnsen 652 Emil Hauksson 543 Stefán Arnórsson 538 Kristján Sæmundsson 524 Gunnar Böðvarsson 506 Úlfur Árnason 503 Guðmundur Sigvaldason 494 Ágúst Guðmundsson 489 Unnsteinn Stefánsson 465 Axel Björnsson 422 Eysteinn Tryggvason 414 Páll Einarsson 378 Sveinn P. Jakobsson 333 Þorsteinn Loftsson 319 Trausti Einarsson 315 Agnar Höskuldsson 296 Hrefna Kristmannsdóttir 271 Níels Óskarsson 260 Heigi Björnsson 249 Ástríður Pálsdóttir 245 mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar 1 sima 577 1111._ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._______ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-9122._____________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13- 16.__________________________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.___________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, föstud. kl. 11- 17._____________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.__ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-Bst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg Íí: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími _ 563-1770.____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hdsinu i Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opiö laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.___________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11265. _____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ___________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alia daga I _ sumar frá kl. 9-19.__________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylýavík. Opið þriöjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7670.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. __________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: í SCIENCE Citation Index-gagna- grunninn, (SCI) sem sagt var frá í blaðinu í gær á blaðsíðu 6, eru skráðar tilvitnanir í vísindagreinar einstaklinga. Grunnurinn nær aftur til ársins 1945 en í vísindasamfélag- inu er tilvitnun álitin veigamikill mælikvarði á gildi viðkomandi vís- indaverks. Taflan sem fylgdi grein- inni sýndi tilvitnanir síðustu tíu ár í verk íslenskra raunvísindamanna. Töflurnai' með þessari gi-ein sýna fjölda tilvitnana á árabilinu 1945 til 1998 og bætast því fleiri nöfn á listana. Birgir Guðjónsson læknir rann- sakaði skráningar íslendinga í SCI- grunninum og segir frá niðurstöð- um sínum í nýútkomnum Náttúru- fræðingi. Hann segir þar frá aðferð sinni við þessa leit. Könnun hans er innan viðunandi skekkjumarka og gefur raunhæfa heildarmynd af til- vitnanatíðni í verk íslenskra raun- vísindamanna, einkum lækna og jarðvísindamanna, frá 1945-1998. Hann kannaði tilvitnanatíðni í verk u.þ.b. 600 einstaklinga og fann 490 þeirra skráða. Meðal upplýsinga sem Birgir birtir í grein sinni eru töflur sem sýna annars vegar fjölda tilvitnana í nokkra lækna og hins vegar í raun- vísindamenn (aðra en lækna). Flest- ir vísindamannanna hafa að hluta starfað erlendis og sumir unnið þar þýðingarmestu vísindavinnuna sína, nokki-ir hafa að langmestu leyti starfað erlendis og örfáir eingöngu. I inngangi gi-einar sinnar segir Birgir Guðjónsson: „Vísindavinna er einn af meginþáttum í verð- leikamati fræðimanna, t.d. lækna og raunvísindamanna og er aðskilin frá öðrum þáttum, svo sem alhliða þekkingu í viðkomandi fræðigrein, forystu- og kennsluhæfni. Vísinda- vinna getur verið margs konar og mat á vísindavinnu er því ekki ein- hlítt, en miðast í upphafi m.a. við fjölda greina sem viðkomandi vís- indamaður hefur fengið birtar í við- urkenndum, ritrýndum tímaritum.“ (Náttúrufræðingurinn, 1. hefti, 69 árg., bls. 19, útg. Náttúrufræði- stofnun íslands og Hið íslenska náttúrufræðifélag.) SC I-grunnurinn getur aðeins fyrsta höfundai- og gefur honum þannig einum tilvitnun og framlag annarra kemur ekki fram. Rann- sóknarvinna er langoftast hópstarf og er röð höfunda breytileg frá einu verkefni til annars, t.d. er hefð fyrir því að eldri (senior) vísindamenn færist aftar í höfundaröð og er þeirra þá ekki getið í SCI-gi-unnin- um. Tilvitnanir í kennslubókum eru ekki skráðar í grunninn. í grein sinni birtir hann dreillngu tilvitnana meðal íslenskra lækna, raunvísindamanna og heildina á þremur myndum. Hann sýnir einnig langvirkni tilvitnana á mynd og vekur sérstaklega athygli á vís- indaferli Bjöms Sigurðssonar lækn- is sem enn er vitnað í. Birgir Guðjónsson ritar að hann hafi kannað tilvitnanir í verk ís- lenskra raunvísindamanna, einkum lækna og jarðvísindamanna, til að fá sýn yfir tilvitnanatíðni og meta notagildi SCI. Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saíniö er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga._______ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_____________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suðurgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai.___________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._______________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10—19. Laugard. 10-15._______ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnl -1. sept. Uppl. 1 sima 462 3555.___________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið dagiega I sumar frá kl. 11-17._________________________ ORÐ DAGSINS _________________________________ ReykjavTk sími 551-0000. ______ Akureyri s. 462-1840. ___________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöiiin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar ki. 8-19. Opið i bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.____ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opln mánud.-föstud. kl. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl, 9-16.____ SUNDLAUGIN 1 GARÐI: Opin mán.-fö»t. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl, 10-17. S: 422-7300, 8UNDLAUG AKUREYRAR er opln v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. klt 8-18, Siml 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard, og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADAHSBAKKAIAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd.ogsud. 9-18. S: 431-2643.___________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. Sálfræði- námskeið GUNNAR Hrafn Birgisson sál- fræðingur heldur námskeið 18. og 25. október nk. Kynnt verða grundvallaratriði kenningar dr. Al- bert Ellis um samspil hugsana, til- finninga og athafna (REBT). Gunnar kennir hvernig má þjálfa kröftugt og árangursríkt hugarfar gagnvart mótlæti og hindrandi tál- finningum, segir í fréttatilkynn- ingu. Stuðst er við bókina „Stattu með þér“. Nánari upplýsingar veitir sál- fræðistofa Gunnars. -------------- Námskeið fyrir stuðningsaðila fjölskyldna REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands býður upp á 8 klst. námskeið um sálræna skyndihjálp og mannlegan stuðning og er það opið öllum 18 ára og eldri. Kennt verður í húsnæði deildar- innar í Fákafeni 11 (bílastæði við 2. hæð), mánudaginn 11. október kl. 18-22 og miðvikudaginn 13. októ- ber kl. 18-22. ------♦“♦-♦--- Lýst eftir ökumanni LÖGREGLAN lýsir eftir öku- manni bifreiðar sem talin er hafa valdið árekstri, á bifreiðastæði við Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, fimmtudaginn 7. október sl. milli kl. 12 og 13. Rarna var ekið aftan á kyrrstæða bifreið af gerðinni Ch- evrolet Corsica, gráa að lit. Einnig er óskað eftir að vitni að óhappinu gefi sig fram við rann- sóknardeild lögreglunnar í Reykja- vík. Afhending gjafanna til Sjúkrahúss Reykjavíkur. Thorvaldsensfélagið færir barnadeild gjafir NÝLEGA barst barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur vegleg tækjagjöf frá Thorvaldsensfélaginu. Um er að ræða háþróað tæki til svefnrannsókna á börnum af gerðinni EMLA. Tækið mælir öndun- arhreyfingar, hjartslátt, vöðvaspennu, heilarit, súr- efnismettun og augnhreyfingar. Þessar mælingar gefa upplýsingar um svefnstig. Ennfremur er í tæk- inu tæknibúnaður til að mæla sýrustig í vélinda. Tækið hefur gjörbreytt aðstöðu til rannsókna á börnum með svefn- og öndurnarfæravandamál af ýmsum toga. Thorvaldsenskonur gáfu barnadeildinni við sama tækifæri Olympus berkjuspeglunartæki sem er sérhannað til rannsókna á börnum. Með til- komu tækisins hefur aðstaða til Iungnarannsókna á börnum gjörbreyst, en með tækinu er möglegt að spegla smábörn allt frá fæðingu, jafnvel án svæfíngar. Á hverju ári gefa Thorvaldsenskonur út og selja jólamerki og jólakort. Ágóða þeirra sölu er varið til mannúðamála og hefur barnadeild Landakots og nú barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur notið stuðn- ings félagsins í ríkum mæli á undanförnum árum og áratugum. (90| \ ÁRA # 1909-1999 Afmælistilboð í tilefni aí 90 ára afmæli verslunar Franch Michelsen bjóðum við öll merki úra og klukkna á einstöku tilboðsverði. Allt að 30% afsláttur! ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGUK 15 • SIMI 511 1000 • FAX 511 1001 4 FRIGGS i C-Viiajnln .Eg.ááté»ja. tún FRIGGS Kalcium B § Éfe*Magnesium fi 4 FRIGGS £) Apótekin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.