Morgunblaðið - 09.10.1999, Síða 70

Morgunblaðið - 09.10.1999, Síða 70
70 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ i50þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOiSi kí. 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Lau. 16/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur, fim. 21/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Lau. 16/10 kl. 20.00 langur leikhúsdagur, fös. 22/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 20.00, langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. í kvöld 9/10, fös. 15/10, lau. 23/10, fös. 29/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 10/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 17/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 nokkur sæti laus, 24/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 nokkur sæti laus, sun. 31/10 kl. 14.00, kl. 17.00 laus sæti. Sýnt á Litta sUiSi kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld 9/10 uppselt, mið. 13/10 uppselt, fös. 15/10 uppselt, lau. 23/10, fös. 29/10 laus sæti. Sýnt í Loftkastata kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. I kvöld 9/10 nokkur sæti laus, fös. 15/10 nokkur sæti laus, lau. 23/10, fáar sýn. eftir. Sýnt á SmiSaóerkstœSi kt. 20.30 FEDRA — Jean Racine Sun. 10/10, fim. 14/10, sun. 17/10, mið. 20/10, sun. 24/10. SÍÐUSTU DAGAR KORTASÖLU Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is.______________nat@theatre.is. FOLK I FRETTUM Barna- og fjölskylduleikrit Sun. 10/10 kl. 14. Lau. 16/10 kl. 16 Miðasala f síma 552 8515. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNU0RA OG TUÐRA eftir sögum Iðunnar Steinsdóttur. sun. 10. okt. kl. 14 sun. 17. okt. kl. 16 LANGAFI PRAKKARI cftir sögum Sigrúnar Kldjárn Frumsýning 14. okt. kl. 17 2. sýn. sun. 17. okt. kl. 14 3. sýn. sun. 24. okt. kl. 17 4. sýn. sun. 31. okt. kl. 14 5 30 30 30 Mðasata er opin frá kl. 12-18, máHau. Á an er lokað nema á sýriigarkvijttin er apið IrákL 15-20.30. Opiö Irá W. 11 þegar háðeg- jssynjngar em Sánsvari aian sóterlrttfiL FRANKIE & JOHNNY Mið 13/10 kl. 20.30. 2. sýn. UPPSELT Lau 16/10 kl. 20.30. 3. sýn. UPPSELT Rm 21/10 kl. 20.30.4. syn. örfá sæti laus Fös 22/10 kl. 20.30. aukasýning Mið 27/10 kl. 20.30. 5. sýn. örfá sæti laus Lau 3C/10 kl. 20.30. aukasýning Utomaí Lau 9/10 kl. 20.30. 5. sýn. örfá sæti laus Fös 15/10 kl. 20.30. 6. sýn. örfá sæti laus Lau 23/10 kl. 20.30 7. syn. örfá sæti laus IrlGOÖn, HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200 Mið 13/10 örfá sæti laus Fös 15/10 örfá sæti laus Lau 16/10 örfá sæti laus Mið 20/10, Fös 22/10, Uu 23/10 ATH! Sýningum fer fækkandi ÞJÓNN f s ú p u n n i Sun 10/10 kl. 20. 3 sýn. örfá sæti laus Rm 14/10 kl. 20. 4 sýn. UPPSELT Sun 31/10 kl. 20. 5. sýn. örfá sæti laus LEIKHÚSSPORT KL. 20.30 Mán 11/10 Ósóttar pantanir seldar daglega! TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. www.idno.is l \ iAKNARM '0 DANSLEIKHUS MEÐ EKKA BER Lau. 9/10 kl. 20.30 - Lokasýning Dagsýningar fyrir skóla þri. 12/10 kl. 9.30. Uppselt MIÐAPANTANIR í S. 868 5813 I kvöld 9. okt. kl. 20.00, Fös. 15. okt. kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar á sýningardag. MIÐASALA 551 1384 bmBÍÓLEIKHÚÍIÐ BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT www.landsbanki.is Tilboð til Vörðufélaga Landsbankans VFörðufélögum býðst nú ferð með Samvinnuferðum Landsýn til paradísareyjunnar Aruba í Karíbahafinu á verði sem er engu líkt. Vikuferð (22.-28. nóvember) með flugi og gistingu í sex nætur fyrir aðeins 73.900 kr. á mann.* Aruba tilheyrir hollensku Antillaeyjum og er ein af syðstu eyjum Karíbahafsins. Vörðufélagar geta valið milli tveggja fjögurra stjörnu hótela: Sonesta Resorts í hjarta höfuðstaðarins Orjanstad eða Wyndham Resorts við eina bestu strönd eyjarinnar. * Innifalið er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjórn og íslenskir flugvallarskattar. Ekki er innifalið erlent brottfarargjald $20 og forfallagjald kr. 1.800. L Hippar, gleði og glimmer á ísafirði Flytjendur og aðrir sem að sýn- ingunni standa ásamt Gróu og Dúa í Krúsinni. ^HEIKFÉLAG^S^ ©f REYKJAVÍKURJB? 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Ath. brevttur svninqartími um helciar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wedekind. 4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort, 5. sýn. sun. 17/10 kl. 19.00 gul kort. Jjtíá l\HfttÍHý$búðiH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 16/10, kl. 19.00, uppselt, lau. 16/10 kl. 23.00, miðnsýn., örfá sæti laus, fim. 28/10 kl. 20.00. 5CI í 5V01 eftir Marc Camoletti. 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00, örfá 106. 'sýrc’mið. 20/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. sun. 17/10, sun. 24/10. Lrtla svið: Fegurðardrottningin fra Lmakn Fim. 14/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 19.00. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN INIPK Katrín Hall Tónlist: Skárren ekkert Maðurinn er alltaf einn Ólöf Ingólfsdóttir Tónlist: Hallur Ingólfsson Æsa: Ljóð um stríð Lára Stefánsdóttir í samstarfi við Pars pro toto Tónlist Guðni Franzson Fim. 14/10 kl. 20.00. Frumsýning, fös. 22/10 kl. 19.00, sun. 24/10 kl. 19.00. SALA ÁRSKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. Allir sungu með SYNINGIN Hipp- ar, gleði og glimmer var frumsýnd fyrir fullu húsi í Krúsinni á Isafirði sl. laugar- dagskvöld. Nafnið segir í rauninni það sem segja þarf. Hér er um að ræða söng-skemmtun þar sem vestfírskir listamenn í fremstu röð rifja upp tónlist- arperlur sem allir þekkja. Strax á þriðja lagi voru gestir famir að taka undir og héldu því áfram til loka. Jafnframt er tryggt að enginn fer svangur frá veisluborði Krúsarinn- ar. cÆ\nntýrið um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson ..hinir fullorönu skemmta sér jafnvel ennþá betur en bömin“. S.H. Mbi. ..bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað bamaleikrit." LA Dagur. „...hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendim í srfellu á óvart..." S.H. Mbl. sun. 10/10 kl. 15 örfá sæti laus sun. 17/10 kl. 15 uppselt sun. 17/10 kl. 17 aukasýning Pólskir tónleikar Mán. 11. okt. kl. 21 Pólsku hjónin Wieska og Hubert Szymczynsky leika. MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Morgunblaðið/Magnús Hávarðarson Margrét, Gabríela og Þórunn syngja bakraddir hjá Guðmundi. Söngvarar eru þau Þórunn Snorradóttir, Gabríela Aðalbjörns- dóttir, Margrét L. Pétursdóttir, Guðmundur 0. Reynisson og Krist- inn Níelsson. Tónlistin er í höndum þeirra Alfreðs Erlingssonar og Jóns Hallfreðs Engilbertssonar. Leik- stjóri er Páll Gunnar Loftsson, hljóðstjóri Rúnar Rafnsson en lýs- inguna annast þeir Sveinbjörn Björnsson og Ingvar Alfreðsson. Þess er að vænta að sýning þessi muni ganga lengi vetrar í Krúsinni. Til þess hefur hún alla burði. ÍSLENSKA ÓPERAN Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. 4. sýn í kvöld lau. 9. okt. kl. 20. 5. sýn fös. 15. okt. kl. 20. 6. sýn lau. 16. okt. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400 l) J JjJ auii jJ Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Lau 16/10 kl. 15.00 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga KasTaOnm Gítartónleikar í Gerðubergi til heiðurs mnnan (<pt. (p)ónssyni Okkar helstu gítarleikarar saman á sviði: Arnaldur Arnarson Kristinn H. Arnason 1 Pétur Jónasson Einar Kr. Einarsson Páll Eyjólfsson Símon H. ívarsson Landsbankinn | Opiö frá 9 til 19 £ Iaugardaginn 9. október - kl. 16.00 Menningarmiðstööin Geröuberg AÐGANGSEYRIR 1000 KR. lau. 16/10 kl. 20.30, fös. 22/10 kl. 20.30, lau. 30/10 kl. 20.30 ium} sun. 10/10 kl. 14 uppselt Ósóttar pantanir til sölu sun. 17/10 kl. 14, sun. 24/10 kl. 14, sun. 31/10 kl. 14, sun. 7/11 kl. 14 í kvöld lau.kl. 20.30 nokkur sæti laus fös. 15/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 23/10 kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.