Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 09.10.1999, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 79 VEÐUR \\\V\ 25 m/s rok 20mls hvassviðri —J5m/s allhvass 10m/s kaldi 5 mls gola 0 -ö -B Ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é *é é Ri9n'n9 **é*Slydda Alskýjað # \ * j Snjókoma Él y4 Skúrir y Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss í vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan, 10-15 m/s, slydda og síðan rigning sunnan- og vestanlands. Hæg suðlæg átt og bjart veður norðaustanlands með morgninum, en suðaustan 8-10 m/s og dáiítil slydda eða rigning er líður á daginn. Hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður austlæg eða átt og víða rigning eða skúrir. Á mánudag, norðvestanátt og rigning eða slydda norðantil en skúrir eða slydduél vestanlands.. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag, sunnan- og suðaustanátt og vætusamt en fremur hlýtt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan land fjarlægist. Vaxandi lægð nálgast úr suðvestri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 léttskýjað Amsterdam 14 rigning á síð. klst. Bolungarvik 2 snjóél á sið. klst. Lúxemborg 10 rigning Akureyri 1 skýjað Hamborg 14 þokumóða Egilsstaðir 2 hálfskýjað Frankfurt 10 rigning Kirkjubæjarkl. 6 léttskýiað Vin 14 skýjað Jan Mayen 3 skýjað Algarve 23 skýjað Nuuk -2 heiðskirt Malaga 23 alskýjað Narssarssuaq 2 skúr á síð. klst. Las Palmas 26 skýjað Þórshöfn 8 úrkoma i grennd Barcelona 20 heiðskírt Bergen 10 skýjað Mallorca 23 skýjað Ósló 8 skýjað Róm 21 hálfskýjað Kaupmannahöfn 13 skúrir Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur 11 skúrir Winnipeg 3 skýjað Helsinki 10 skýjað Montreal 4 léttskýjað Dublin 15 súld á sið. klst. Halifax 4 léttskýjað Glasgow 12 rigning á síð. klst. New York 9 léttskýjað London 17 skýjað Chicago 15 skýjað Paris 15 alskýjað Orlando 23 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 9. október Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.09 0,2 6.18 3,9 12.25 0,2 18.31 4,0 7.58 13.15 18.30 13.25 ÍSAFJÖRÐUR 2.16 0,2 8.16 2,1 14.28 0,2 20.20 2,2 8.07 13.20 18.31 13.30 SIGLUFJÖRÐUR 4.27 0,2 10.41 1,3 16.32 0,2 22.53 1,3 7.49 13.02 18.12 13.12 DJÚPIVOGUR 3.25 2,3 9.35 0,4 15.43 2,2 21.48 0,5 7.28 12.44 17.59 12.53 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mongunblaðið/Sjðmælintiar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 lofa, 4 ífæru, 7 voru í vafa um, 8 hjólgjörð, 9 fótaferð, 11 nöldra, 13 kólna,14 streyma, 15 þægileg viðureignar, 17 blíð, 20 viðarklæðning, 22 erfingjar,23 ástæða, 24 ögn, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 prentað mál, 2 óhóf, 3 sýll, 4 stafn, 5 borguðu, G fiskur, 10 ódámur, 12 kraftur, 13 frostskemmd, 15 karp, 16 kjáni, 18 leika illa, 19 segl, 20 þroska,21 taugaáfall. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárótt: 1 kunngerir, 8 játti, 9 rýjan, 10 tíð, 11 rimma, 13 innan, 15 skarf,18 hrönn, 21 jór, 22 padda, 23 elgur, 24 hillingar. Lóðrétt: 2 urtum, 3 neita, 4 eirði, 5 iðjan, 6 þjór, 7 un- un, 12 mar, 14 nár, 15 súpa,16 aldni, 17 fjall, 18 hrein, 19 öngla, 20 nýra. I dag er laugardagur 9. október, 282. dagur ársins 1999. Díónys- íusmessa. Orð dagsins: Hinir óguðlegu flýja, þótt enginn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. (Orðskv. 28,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss og Hansiwall fóru í gær. Hólmadrangur kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær. Stoltor og Rán koma í dag. Styrkur, samtök krabbameinssjúkiinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Hausthá- tíð verður á Aflagranda 40 föstudaginn 15. októ- ber. Húsið opnað kl. 13. M.a. bingó, kórsöngur og veislukaffi. Alir hjartanlega velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Ferð í Biáa lónið miðvikud. 13. október kl. 13. Skráning í Hraun- seli. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Skák þriðju- dag kl. 13. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 alla virka daga. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Haust- basarinn verður laugar- daginn 16. október og sunnudaginn 17. októ- ber. Móttaka basarmuna hefst mánudaginn 11. október. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. kennari Edda Baldurs- dóttir. AJlar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. Hvassaleiti 56-58. Haustfagnaður. Sviða- veisla verður föstudag- inn 22. október kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19. Skemmtiatriði, söngur, Ólafur B. Ólafsson leik- ur á harmónikku, Sig- valdi stjórnar dansi. Upplýsingar og skrán- ing í síma 588 9335. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (íþróttahölinni) hefst þriðjudaginn 15. október kl. 14.30. Leikfimin verður framvegis á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30, kennari Margrét Bjarnadóttir. Allir velkomnir. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir á gönguna frá Perlunni aila laugardaga kl. 11. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn í kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Risið). Nýir félag- ar velkomnir. Húnvetningafélagið. í tilefni árs aldraðra mun Húnvetningafélagið í Reykjavík standa fyrir fjölbreyttri dagskrá í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 10. október ki. 14. Dagskrá verður um ævi og störf Hall- dóru Bjarnadóttur sem. um langan aldur van^^. mikið við heimilisiðnað og gaf út ársritið Hlín. Umsjón Elísabet Sigur- geirsdóttir. Veitingar í umsjón kaffinefndar fé- lagsins. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Haust-^— ferð verður farin í Rang- árvallasýslu þriðjudag- inn 12. október. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 11 og komið heim um kl. 17. Upplýsingar og skrán- ing í síma 554 1475. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 1. október kl. 20. Ferðasaga frá Þýskalandsferðinni og Sigrún Sól leikkona verður með uppistand og leikhússport. Kaffi. Kvenfélag Seljasóknar. Hinn árlegi kirkjudagui^•* kvenfélagsins verður sunnudaginn 10. október ki. 14. Félagskonur taka virkan þátt í guðsþjón- ustunni. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og frú Þórey Guðmundsdóttir formaður Bandalags kvenna predikar. Fé- lagskonur, fjölmennið í guðsþjónustana. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrir jóla4K basarinn verða á mánu- dögum kl. 19.30 í Hamraborg 10. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Mánudaginn 11. október kl. 20.30 verður opið hús í Skógarhlíð 8. Halla Þorvaldsdóttir sálfræð- ingur flytur erindi: „Krabbamein og lífið með þeim nánustu“. Kaffiveitingar. Félags- vist verður í Skógarhlíð 8 mánudagana 25. októ- ber, 8. nóvember og 22 nóvember. Góð verðlau^, í boði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. FALLEG LÍNA FYRIRUNGA FÓLKIÐ ALLROUND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.