Morgunblaðið - 02.12.1999, Page 49

Morgunblaðið - 02.12.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 49 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir á öllum mörkuðum FRETTIR Ályktun stjórnar Barnaheilla Móta þarf skýr- ari reglur um rannsókn mála Hlutabréf í evrópskum kauphöllum hækkuðu í verði í gær en ótti við verðbólgu í Bandaríkjunum hefur minnkað. Evran er áfram veik gagn- vart dollar. Við lokun markaða í Evr- ópu hafði Dow Jones-hlutabréfavísi- talan í Bandaríkjunum hækkað um 0,9% og Nasdaq-vísitalan um 1%. Gengi dollars gagnvart jeni hefur hækkað síðan í síðustu viku þegar það var hið lægsta í fjögur ár. Gengið var í gær 102,3 jen hver dollari. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London hækkaði um 0,74% í gær og var í lok gærdagsins 6.646 stig. DAX- hlutabréfavísitalan í Frankfurt hækk- aði um 0,64% og var við lok við- skipta 5.933,8 stig. Franska hluta- bréfavísitalan CAC-40 i París hækk- aði um 0,74% og endaði í 5.381,4 stigum. Fyrirtækið Marconi í London hækkaði um 12,3% í gær en fyrir- tækið hefur fengið góða dóma fjár- festa. Olíuverð lækkaði í gær um 32 sent á tunnu og var seint í gær 23,32 dollarar. Hlutabréf í Shell lækkuðu um 0,8% og í BP Amoco um 0,3%. Fjarskiptafyrirtæki voru í sviðsljósinu í gær eins og oft áður. Tilkynnt var um væntanlegt tilboð Telia-Telenor í írska fjarskiptafélagið Esat Telecom sem aftur ráðleggur hluthöfum að hafna tilboðinu. Hlutabréf í Mann- esmann hækkuðu og einnig í Voda- fone. Hlutabréf í Deutsche Telekom lækkuðu lítillega og France Telecom stóð í stað. British Telecommun- ications hækkaði um 5,5% eftir að Deutsche Bank mælti með kaupum í félaginu. EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnarfundi Barna- heilla - Save the Children Iceland 18. nóvember sl.: „Vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað undanfarið í fjöl- miðlum og í samfélaginu um stöðu barna og vitnisburð þeiiTa sem og dóma í kynferðisbrotamálum álykta samtökin Barnaheill eftir- farandi: Nauðsynlegt er að skapaðar séu þær aðstæður innan réttarkerfis- ins við meðferð kynferðisbrota- mála að þau sem hlut eiga að máli geti verið þess fullviss að málið fái eins góða og réttláta meðferð og nokkur kostur er á. Sönnunarmat í kynferðisbrota- málum er sérstaklega vandasamt Knýjandi er að sérfróðir aðilar komi að meðferð mála frá byrjun barninu til verndar en jafnframt til að tryggja réttaröryggi barnsins sem og sakborningsins. Óvissan um málsmeðferð kyn- ferðisbrotamála gegn börnum gref- urundan trausti fólks á réttarkerfi landsins og skaðar hagsmuni barna sem sætt hafa kynferðislegu of- beldi. I ljósi þessa hvetur stjórn Barnaheilla alla þá sem vinna á þessum vettvangi til að halda ótrauðir áfram við að auka þekk- ingu sína á kynferðisbrotum gegn börnum, þróa fagleg vinnubrögð og móta skýrari reglur um rannsókn mála.“ Sjálfstæðismenn á Norðurlandi vestra Styðja virkjun í Fljótsdal KJÖRDÆMISÞING Sjálfstæðis- flokksins á Norðurlandi vestra sam þykkti ályktun þar sem m.a. er lýst stuðningi við byggingu Fljótsdals- virkjunar. „Sjálfstæðismenn á Norð- urlandi vestra hvetja alþingismenn til að standa fast með áformum um að reisa álver á Reyðarfirði og byggja Fljótsdalsvirkjun. Þetta er ekki aðeins hagsmunamál Austfirð- inga heldur allrar þjóðarinnar þar sem slík framkvæmd ryður brautina fyrir aðrar svipaðar framkvæmdir og staðfestir að þær geta verið raun hæfar utan Suðvesturhornsins." í ályktuninni er hvatt til þess að hluta af því fjái-magni sem fæst vegna einkavæðingar ríkisfyi'irtækja verði varið til samgöngumála s.s. til jarðganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Hvatt er til þess að kannað verði hvaða möguleikar eru í skattamálum eða beinum stuðnings aðgerðum til að styrkja stöðu lands- byggðai'innar. I ályktuninni segir að mikilvægt sé að við gerð nýs sauðfjársamnings verði stuðlað að því að hann treysti hag byggðanna, sérstaklega svæða sem búa við einhæft atvinnulíf. Þá er í ályktuninni hvatt til þess að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram staðsettur í Vatnsmýrinni. Það sé brýnt hagsmunamál fyrir landsbyggðina. Afmælis hátíð Byrg- isins í Hafn arfjarðar- kirkju BYRGIÐ, kristilegt líknarfélag, stendur fyrir afmælishátfð í Hafnar- fjai-ðarkirkju föstudagskvöldið 3. desember kl. 20, en þann dag verða þrjú ár liðin frá því að félagið tók til starfa. Á hátíðinni verður starfsemi Byrgisins kynnt og flutt tónlist. Ólaf- ur Olafsson, fyrrverandi landlæknir, og Guðmundur Jónsson, forstöðu- maður Byrgisins, flytja ávörp. Stofnfundur Samfylkingarfé- lagsins í Reykja- neskjördæmi STOFNFUNDUR Samfylkingarfé- lagsins í Revkjaneskjördæmi var haldinn þriðjudaginn 30. nóvember í Félagsheimili Kópavogs og var fjöl- menni á fundinum, segir í fréttatil- kynningu. Fundarstjóri var Árni Stefánsson alþingismaður og ávörp fluttu þing- konurnar Rannveig Guðmundsdóttir og Sigríður Jóhannesdóttir. Ólafur Kolbeinn Guðmundsson lék á píanó. Á fundinum voru lög félagsins lögð fram og borin upp til samþykkt- ar og stjórn félagsins kjörin. í sjö manna aðalstjórn sitja: Ása Ric- hardsdóttir, formaður, Kópavogi, Jón Gunnarsson, varaformaður, Vogum. Eyjólfur Sæmundsson, gjaldkeri, Hafnarfirði, Eysteinn Eyj-# ólfsson, ritari, Reykjanesbæ, Katrín Júlíusdóttir, Kópavogi, Anna Magnea Hreinsdóttir, Garðabæ, og Jónas Sigurðsson, Mosfellsbæ. I þriggja manna varastjórn sitja: Guðrún Margrét Ólafsdóttir, Hafn- arfirði, Stefán Bergmann, Seltjam- arnesi, og Gerður Magnúsdóttir, Hafnarfirði. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. júní 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 01.12.99 verð verð verö (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 115 70 98 2.564 252.006 Blálanga 71 71 71 101 7.171 Grálúða 160 160 160 132 21.120 Hlýri 181 100 170 2.429 412.275 Karfi 100 30 65 2.943 192.004 Keila 80 30 66 8.082 530.054 Langa 139 50 121 2.529 305.818 Lúða 820 210 541 602 325.699 Lýsa 40 40 40 470 18.800 Sandkoli 67 67 67 71 4.757 Skarkoli 200 120 186 2.028 376.689 Skata 235 235 235 233 54.755 Skrápflúra 30 30 30 8 240 Skötuselur 270 80 256 1.176 301.510 Steinbítur 179 80 117 18.935 2.213.461 Stórkjafta 10 10 10 23 230 Sólkoli 470 470 470 100 47.000 Tindaskata 15 2 9 2.023 17.217 Ufsi 70 30 64 22.057 1.416.230 Undirmálsfiskur 191 68 145 6.576 954.730 Ýsa 195 70 147 42.047 6.164.657 Þorskur 200 101 157 87.074 13.688.743 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 98 87 91 762 69.472 Hlýri 168 100 145 60 8.720 Karfi 30 30 30 61 1.830 Lúða 800 290 629 61 38.380 Sandkoli 67 67 67 71 4.757 Skarkoli 186 171 173 907 157.310 Steinbítur 80 80 80 15 1.200 Tindaskata 15 15 15 80 1.200 Undirmálsfiskur 80 80 80 100 8.000 Ýsa 175 160 166 4.489 747.239 Þorskur 195 101 139 3.091 428.876 Samtals 151 9.697 1.466.984 FAXAMARKAÐURINN Karfi 100 100 100 281 28.100 Lýsa 40 40 40 426 17.040 Tindaskata 5 5 5 201 1.005 Ufsi 65 65 65 250 16.250 Undirmálsfiskur 191 173 187 2.849 533.019 Ýsa 153 102 124 17.230 2.135.831 Þorskur 190 126 145 19.817 2.878.419 Samtals 137 41.054 5.609.664 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 71 71 71 101 7.171 Hlýri 159 159 159 157 24.963 Lúöa 420 420 420 70 29.400 Steinbítur 155 155 155 425 65.875 Samtals 169 753 127.409 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 57 39 55 289 15.751 Langa 86 50 83 157 12.962 Skarkoli 200 190 195 417 81.398 Steinbftur 169 102 137 216 29.603 Tindaskata 10 10 10 262 2.620 Ufsi 64 30 61 1.080 66.204 Undirmálsfiskur 105 95 97 709 68.433 Ýsa 195 70 160 1.170 186.954 Þorskur 189 104 154 24.884 3.828.901 Samtals 147 29.184 4.292.826 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 39 39 39 15 585 Langa 64 64 64 15 960 Lúöa 820 325 369 91 33.535 Skarkoli 199 196 196 700 137.501 Skötuselur 80 80 80 23 1.840 Steinbítur 178 81 155 91 14.064 Sólkoli 470 470 470 100 47.000 Ufsi 30 30 30 14 420 Ýsa 130 70 124 75 9.270 Þorskur 168 115 160 4.600 734.712 Samtals 171 5.724 979.887 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 9,50 Br.frá siðasta útb. 0,11 3 mán. RV99-1119 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðariega. Ávöxtun ríkisvíxla 9,7- 9,6- 9,5 9,4- 9,3 9,2 9,1 9,0 8,9 % 9,60 —vv r-r\ I sá \ s 8 I ^ 1 k: FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Annar afli 78 75 77 191 14.741 Keila 45 40 43 19 815 Langa 70 70 70 14 980 Lýsa 40 40 40 44 1.760 Ýsa 130 125 128 1.567 200.466 Þorskur 148 120 130 421 54.747 Samtals 121 2.256 273.509 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 106 70 104 981 102.063 Grálúða 160 160 160 132 21.120 Hlýri 181 148 172 2.132 365.873 Karfi 66 55 63 1.484 94.160 Keila 80 30 66 7.928 521.900 Langa 139 60 136 1.748 237.466 Lúöa 795 210 585 283 165.459 Skarkoli 120 120 120 4 480 Skötuselur 270 80 247 82 20.220 Steinbítur 179 110 116 18.135 2.097.313 Stórkjafta 10 10 10 23 230 Tindaskata 10 10 10 1.179 11.790 Ufsi 70 40 65 13.939 900.320 Undirmálsfiskur 130 120 125 2.221 277.980 Ýsa 185 100 164 14.199 2.329.204 Þorskur 200 121 183 6.292 1.151.184 Samtals 117 70.762 8.296.762 FISKMARKAÐUR VESTFJ . PATREKSF. Keila 50 30 45 58 2.600 Steinbítur 102 102 102 53 5.406 Undirmálsfiskur 93 68 78 241 18.914 Ýsa 189 93 182 2.480 450.864 Þorskur 152 116 127 2.956 375.589 Samtals 147 5.788 853.373 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 63 63 63 828 52.164 Keila 67 67 67 62 4.154 Langa 86 86 86 519 44.634 Skötuselur 270 260 261 828 215.984 Ufsi 64 64 64 6.724 430.336 Þorskur 184 153 175 4.152 724.732 Samtals 112 13.113 1.472.003 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skata 235 235 235 233 54.755 Skötuselur 265 110 260 190 49.421 Undirmálsfiskur 94 94 94 111 10.434 Ýsa 130 93 98 138 13.501 Þorskur 196 150 184 641 117.656 Samtals 187 1.313 245.766 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 101 101 101 480 48.480 Skötuselur 265 265 265 20 5.300 Tindaskata 2 2 2 301 602 Ufsi 54 54 54 50 2.700 Ýsa 145 145 145 73 10.585 Samtals 73 924 67.667 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Hlýri 159 159 159 80 12.720 Undirmálsfiskur 110 110 110 345 37.950 Ýsa 123 123 123 171 21.033 Samtals 120 596 71.703 HÖFN Langa 116 116 116 76 8.816 Skrápflúra 30 30 30 8 240 Skötuselur 265 265 265 33 8.745 Ýsa 140 140 140 398 55.720 Samtals 143 515 73.521 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 70 70 70 57 3.990 Þorskur 190 138 168 20.220 3.393.927 Samtals 168 20.277 3.397.917 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 115 115 115 150 17.250 Lúða 810 285 607 97 58.925 Samtals 308 247 76.175 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.12.1999 Kvótategund VIAsklpta- Vióskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 35.783 117,55 118,10 379.093 0 113,14 111,09 Ýsa 80,00 175.799 0 75,96 75,03 Ufsi 38,03 18.867 0 38,03 37,52 Karfi 200 41,85 41,70 0 103.659 42,09 41,77 Grálúöa * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 200 109,74 107,00 109,49 98 9.800 107,00 109,59 106,50 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 100,00 Langlúra 40,00 0 2.519 40,00 40,00 Skrápflúra 25,00 400 0 25,00 21,01 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 70.000 20,00 35,00 13,60 Ekki voru tilboö i aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.