Morgunblaðið - 02.12.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 53
A U G L wmS I I\l G M
AT VIIM IM U -
A U G LÝ SINGAR
Blaðbera
vantar á Bárugötu, Ægisíðu, Breiðagerði,
Viðjugerði, Sund, Skeggjagötu,
Háteigsvegi, Eskihlíð.
Kópavog-Sæbólshverfi. Mosó-Barrholt.
Hafnarfjörður-Álftanes, iðnaðarhverfi,
Álftanesveg og Sviðholtsvör.
Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaöið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Þjónusta og sauma-
viðgerðir
Óskum að ráða starfskraft til að hafa umsjón
með viðgerðarþjónustu á fatnaði fyrir við-
skiptavini.
Starfið felst í móttöku fatnaðar og afgreiðslu
ákveðinn tíma dags, ásamt saumastörfunum
Vinnutími 8—4 eða eftir samkomulagi.
Leitum að starfsmanni með reynslu í sauma-
skap og er góður í mannlegum samskiptum.
Upplýsingar gefur verkstjóri á vinnustað,
Faxafeni 12, eða í síma 588 6637.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Starfsfólk óskast
Óskum eftirtraustu og ábyggilegu fólki til
starfa við umönnun aldraðra. Um fjölbreytileg
störf er að ræða, morgun-, kvöld- og nætur-
vaktir og er starfshlutfall eftir samkomulagi.
Einnig er laus 100% staða í býtibúri. Vinnutími
frá kl. 7.30-15.30.
Starfsfólk vantar í ræstingar. Vinnutími frá
kl. 8.00 — 16.00 virka dag.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
552 6222 frá kl. 8.30-12.30.
Heilsugæslustöðin í Borgarnesi
Læknir óskast
Lækni vantartil afleysinga við Heilsugæslu-
stöðina í Borgarnesi frá 1. janúar til 1. septem-
ber 2000.
Nánari upplýsingar veita Örn E. Ingason, yfir-
læknir, og Þórir Páll Guðjónsson, framkvæmda-
stjóri, í síma 437 1400.
Laus störf
í málmiðnaði
Við leitum að vélvirkjum og rennismiðum í
skemmtilegt og fjölbreytt verkefni.
Heitur hádegismatur. Áhugaverð laun.
Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Vélvík ehf.,
Höfðabakka 1, Reykjavík.
Málningarvinna
Getum bætt við okkur verkefnum á næstunni.
Fagmennska í fyrirrúmi.
B.A.D. ehf.,
málningarvertakar,
Þórður sími 899 6158.
FUISIOIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Hraðfrystihúss
Hellissands hf.
verður haldinn á Stórhöfða 23 í Reykjavík í húsi
Deloitte & Touche föstudaginn 10. desember
kl. 15.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga stjórnar félags um hækkun hlutafjár.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
KR-konur - KR-konur
Fjölmennum á aðventukvöldið á Sexbauj-
unni, Eiðistorgi, föstudaginn 3. desember
kl. 20.00.
Stjórnin.
TILKYIMNIIMGAR
A\\
Meistarafélag húsasmiða
Styrktarsjóður
Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um-
sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði
félagsins.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins
í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir
15. desember nk.
Atvinnu- og verslunar-
húsnæði óskast
Mikil eftirspurn er nú eftir öllum gerðum at-
vinnu- og verslunarhúsnæðis. Til okkar hafa
leitað fjárfestar og beðið okkur að útvega
ýmsar gerðir fasteigna, ýmist með leigu-
samningi eða til afhendingar. M.a. vantar:
• Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði.
• Iðnaðarhúsnæði á Höfða og í Grafarvogi.
• Skrifstofuhúsnæði íTúnum, Múlahverfi og
miðborginni.
• Iðnaðarhúsnæði af öllum stærðum í Voga-
hverfi.
• Verslunarhúsnæði í miðborginni og
Kópavogi.
• Verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Kópavogi.
'W' Uiuk^vcrI 170. 1. RcA. IOS ltcyk)jvlk
►rULD Viðar Böðvarsson
FASTRIGMASATA
Til leigu
glæsilegur söluturn, grill og matsala
sem nú er í kraftmiklum rekstri og hefur verið
sl. 12 ár, staðsettur í fjölmennu athafnahverfi
miðsvæðis í Reykjavík.
Til leigu er reksturinn ásamt húsnæði.
Nauðsynleg fjárbinding leigutaka er kr.
1.000.000,- auk kaupa á lager.
Staðurinn leigist frá 1. jan. nk.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á faxi
til Lögmanna Borgartúni 33, Reykjavík.
Fax 561 7266 eða tilkynna áhuga sinn í síma
562 9888.
Lögmenn Borgartúni 33,
Reykjavík.
C
Landsvirkjun
Auglýsing
Landsvirkjun fyrirhugar að reisa 40 MW jarð-
varmavirkjun í Bjarnarflagi vestan við Náma-
fjall og 132 kV raflínu milli Bjarnarflags og
Kröflustöðvar.
Hönnun hf. verkfræðistofa vinnur nú að mati
á umhverfisáhrifum þessara framkvæmda og
eru allar ábendingar og athugasemdir vel
þegnar.
Almenningi gefst kostur á að kynna sér fyrir-
hugaðarframkvæmdir, hugsanleg umhverfis-
áhrif og matsferlið í dag, fimmtudag, 2. des-
ember. Kynningin verður haldin í Skjólbrekku
og verður húsið opið á milli kl. 17 og 21.
Á staðnum verða fulltrúar frá Landsvirkjun,
Hönnun hf. verkfræðistofu, Orkustofnun,
Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn,
Náttúruvernd ríkisins og Skipulagsstofnun.
Til sölu er sumarhús,
Jaðar 4, Arnarstapa, Snæfellsbæ,
í eigu þrotabús. Bústaðurinn telst fokheldur
og er 50 fm að stærð.
Upplýsingar veittar í síma 431 1944.
Tryggvi Bjarnason hdl., skiptastjóri.
ÝMISLEGT
Kæri Jóli!
Getur þú og Stúfur komid á jólaskemmt-
anir um jólin? — Hjálmtýr.
Svar: Jú, Hjálmtýr minn, það ætti að vera mögu-
leiki. Hringdu bara í lurkinn minn, s. 894 5031.
Kveðja, Ketkrókur. (Elfar Logi, s. 588 4636)
ATVINNUHÚSNÆÐI
Bæjarlind 1—3
Til leigu mjög gott og nýtt 55 fm og 160 fm
verslunarhúsnæði við Bæjarlind í Kópavogi.
Góð aðkoma og næg bílastæði. Upplýsingar
í síma 695 4440 og 533 4400.
Til leigu
1. Dalvegur, 150 fm jarðhæð og 85 fm efri
hæð, leigist í einu eða tvennu lagi.
2. Gylfaflöt, verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
ca 1.000 fm í einingum, frá 100 fm.
3. Engjateigur, ca 200 fm salur, með góðri
aðkomu í Kiwanishúsinu.
Allt framangreint er til afhendingar strax.
Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala,
Suðurlandsbraut 54, s. 568 2444.
FÉLAGSSTARF
Kynning
á fjárhags-
áætlun Kópavogs
Fjárhagáætlun Kópavogs hefur
verið lögð fram til fyrstu umræðu
í bæjarstjórn.
Af því tilefni mun Gunnar I. Birgisson, for-
maður bæjarráðs, fara yfir áætlunina í Hamra-
borg 1 nk. laugardag, 4. desember, kl. 14.00.
Bæjarbúar eru hvattirtil þess að mæta og
kynna sér stöðuna. Einnig minnum við á opið
hús milli kl. 10.00 og 12.00 alla laugardaga.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
AR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 11 = 18012281/2 s
too
KFUM & KFUK
1899-1999
KFUM og KFUK í Reykjavík
Aðventusamvera eldra félags-
fólks verður á morgun, föstudag-
inn 3. desember kl. 14.00.
Þórdís K. Ágústsdóttir, formaður
KFUK, flytur ávarp og bæn. Þór-
arinn Björnsson, guðfraeðingur,
rifjar upp brot úr sögunni. Sig-
urbjörn Þorkelsson frstj. les
frumsamda jólasögu. Laufey
Geirlaugsdóttir syngur einsöng.
Sr. Ólafur Jóhannsson, formað-
ur KFUM, hefur hugvekju. Veit-
ingar. Allt eldra félagsfólk, gestir
þeirra og vinir og stuðnings-
menn KFUM og KFUK velkomið.
Landsst. 5999120219 X
Hjálpræðis-
herinn
Kírkjustræti 2
Kl. 20.30. Samkoma. Komm-
andörarnir Margaret og Edward
Hannevik tala. Allir hjartanlega
velkomnir.
Y7==T7
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur kl. 20.00 í kvöld.
Að klæða fjallið og klífa það.
Cand. theol Þórarinn Björnsson
fer í forðabúr sr. Friðriks og fylg-
ir göngugörpum til fjalla.
Upphafsorð: Haraldur Jóhanns-
son, læknir.
Allir karlmenn velkomnir.