Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
er skylt að tilkynna vátryggingatök-
um sérstaklega, geri félögin breyt-
ingar á iðgjöldum umfram verðlags-
þróun. Þetta er liður í neytenda-
vemd. Sé þessari kvöð ekki fullnægt,
er vátryggingatakinn ekki bundinn
við venjulegan uppsagnarfrest við
endurnýjun vátrygginga. Þegar ís-
lensku félögin gerðu bifreiðaeigend-
um skriflega grein fyrir fyrirhuguð-
um hækkunum urðu að vonum miklar
umræður um þær. Málsvarar FIB-
tryggingar, þeir Halldór Sigurðsson
sem annast sölu FÍB-trygginga, og
framkvæmdastjóri FÍB,hafa ítrekað
gagnrýnt þessa iðgjaldahækkun.
Hafa þeii- raunar gert meira úr henni
en efni standa til og sagt hana 40 til
50%. Þeir félagar hafa hins vegar al-
veg látið þess ógetið að á þessu ári
hefur iðgjald FÍB-tryggingar ekki
hækkað einu sinni, heldur þrisvar eða
fjórum sinnum, og í hundraðshlutum
mælt meira en nemur meðaltals-
hækkun íslensku félaganna. Aldrei
voru viðskiptavinir FIB-tryggingar
sérstaklega upplýstir um þessar
hækkanir, og ekki heldur Fjármála-
eftirlitið. Virðist sem forsvarsmenn
FÍB og FÍB-ti-ygginga hafl reynt að
leyna þessum hækkunum. Er þetta
fyrst að koma í ljós nú. Það eru fé-
lagsmenn FÍB sem verða fyrir barð-
inu á þessum viðskiptaháttum. Fram-
kvæmdastjóri FIB, sem þegir þunnu
hljóði um þessar hækkanir, er hinn
sami sem gagnrýnir harðlega í fjöl-
miðlum hækkanir annarra aðila, t.d.
olíufélaganna. Þetta dæmi sýnir,
hvernig til getur tekist þegai- samtök
neytenda eins og FIB fara að blanda
sér í viðskipti í eiginhagsmunaskyni.
í Qötrum FÍB
Samþykki Fjánnálaeftirlitsins
þarf til, vilji vátryggingafélag flytja
vátryggingastofn sinn til annars fé-
lags. Geta þá vátryggingatakar sagt
upp samningi sínum við félagið frá
þeim degi, sem flutningurinn átti sér
stað, enda tilkynni þeir uppsögn sína
skriflega innan mánaðar. Er þetta
hugsað til hagsbóta neytendum,
óeðlilegt sé að neyða vátrygginga-
taka til að eiga viðskipti við það félag,
sem yfirtekur vátryggingu þeirra.
Jafnframt því sem nýr erlendur vá-
tryggjandi er að taka við FIB-trygg-
ingu er um þessar mundir verið að
færa stofn eins íslenska félagsins yfir
til annars félags. Forstjóri viðtakandi
félags segir réttilega í einu dagblað-
anna að viðskiptavinir, sem færðir
séu yfir til félags síns eigi fullan rétt á
því að vera lausir, ekki standi til að
halda viðskiptavinum nauðugum. Við
sama tækifæri segir hins vegar for-
svarsmaður FIB-tryggingar við-
sldptavini sína algerlega bundna sér!
FÍB hefur verið frumkvöðull fá-
heyi-ðra viðskiptahátta. Brotið hefur
verið á neytendum, upplýsingum ým-
ist verið haldið frá þeim eða þær verið
villandi. Stjórnvöld hljóta að taka
þessi mál til athugunar strax.
Höfundur er fmmkvæmdastjóri
Sanibands íslenskm
tryggingafélaga.
BM FLUTNINGAR
SAMSKIP
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 65
----------------------
Jólapakkar til
Norðurlanda
l
Holtabakka við Holtaveg • Sími: 569 8000 • Fax: 569 8001
Tekið er á móti pökkum hjá BM flutningum, Holtagörðum, við hliðina
á skrifstofum Samskipa, 6., 7. og 8. des. Skipið fer frá íslandi 9. des.
og verður í Árósum 16. des., Moss 17. des. og Varberg 17. des.
Nánari upplýsingar veittar hjá BM flutningum í síma 569 8000.
I
uleggðuj
CASIO.
Dagbók og skipuleggjari sem kemur
sér vel fyrir þá sem standa í ströngu
og vilja hafa góða stjórn á málunum.
■ 4 MB minni
■ 160x160 punkta skjár
■ Outlook og PC samhæflng
■ Kostnaðareftirlitsforrit
■ Símaskrá, tengiliðaskrá
■ Dagbók, minnislisti
Verð aðeins 20.950 kr.
Staðgr. 19.900 kr.
Meðfylgjandi er tölvutengi
og hugbúnaöur.
Hcegt að skrifa á skjá.
■ Verkefnalisti
• Upplýstur skjár
» Dagatal
• Vekjari
■ Heimskiukka
• Vasareiknir
■ Þyngd aðeins 145 g
1$
Heimilistæki
SÆTÚNI S - SfMI 569 1500
umboðsmenn um land allt
www.ht.i s
Viltu kaupa
eöa selja verðbréf?
Ráðgjöf varðandi verðbréfaviðskipti
hérlendis og erlendis
Ávöxtun fjármuna
VERÐBRÉFASTOFAN
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 570-1200