Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 69

Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 69 UMRÆÐAN Bandaríkjanna kemur fram eftirfar- andi: „Ef menn í alvöru vilja berjast gegn fíkniefnaneyslu verður her- ferðin fyrst og fremst að beinast gegn áfengisneyslunni.“ Þetta á að sjálfsögðu einnig við hér á landi. Það er því brýnast og mikilvægast í öllu forvarnarstarfi gagnvart fikniefnum að spoma gegn frekari útbreiðslu og aukinni neyslu áfengis. Rannsóknir og reynsla annarra þjóða sannar, að því greiðari sem að- gangur er að áfengi þeim mun meiri heildameysla og að sama skapi vex tjónið og annað böl, sem áfengið veldur. Hver vill í alvöm stuðla að slíkri óheillaþróun? Mannvemdin á ekki að víkja fyrir fjasi um „frelsi“ og „sjálfsögð þægindi“, sem era innan- tóm slagorð áfengissinna. Vonandi verður það gæfa ábyrgra og þjóðhollra þingmanna að forða þjóðinni frá enn meiri ófamaði af völdum áfengis með því að fella til- löguna um sölu áfengis í matvöra- verslunum. Sígild varnaðarorð Ungu fólki á vettvangi stjómmála er hollt að læra af lífsreynslu ann- arra. Þau em því sígild varaaðarorð- in, sem hinn merki og mikilsvirti leiðtogi sænskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra um langt skeið, Tage Erlander, lét frá sér fara á efri áram, svohljóðandi: „Ef ég væri nú að byrja minn pólitíska feril myndi ég lifa sem alger bindindismaður og mæla með lífi án áfengis. Áður gerði ég mér ekki grein fyrir því, hversu örlagaríkar afleiðingar áfengið ætti eftir að hafa fyrir sænska þjóðfélag- ið.“ Og ennfremur sagði þessi þekkti stjómmálamaður: „Eg iðrast þess að hafa ekki staðið í baráttunni gegn áfenginu, meðan ég var starfandi stjómmálamaður og gengið á undan með góðu fordæmi eins og gamli kóngurinn gerði.“ Megi hreinskilni þessa mikilhæfa þjóðarleiðtoga verða öðmm til um- hugsunar og eftirbreytni. Hötundur er lögmaður. Bókhaldskerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Há kommóða: 51.640,-. Spegill: 21.310,- Há kommóða: 79.490,-. Spegill: 37.190,-. Breið kommóða: 65.120,-. Náttborð: 28.690,-. Breið kommóöa: 78.250,-. Náttborð: 37.260,-. Höfðagafl Queen Size: 25.960,- King Size: 34.160,- Höfðagafl Queen Size: 42.230,- King Size: 55.890,- Há kommóða: 47.800,-. Spegill: 15.130,-. Breið kommóða: 54.650,-. Náttborð: 23.230,-. Höfðagafl Queen Size: 19.130,- King Size: 27.320,- Há kommóða: 54.650,-. Spegill: 20.490,-. Breið kommóða: 62.850,-. Náttborð: 30.140,-. Hðfðagafl Queen Size: 25.980,- King Size: 34.140,- Há kommóða: 74.520,-. Spegill: 23.180,-. Breiö kommóða: 80.730,-. Náttborð: 31.150,-. Höfðagafl Queen Size: 37.260,- King Size: 49.680,- Há kommóða: 54.650,-. Spegill: 17.760,-. Breiö kommóða: 61.480,-. Náttborð: 28.690,-. Höfðagafl Queen Size: 24.580,- King Size: 32.780,- Sofðu í fallegu umhverfi Glæsileg cimerísk svefnherbergis- húsgögn. Sérlega vönduð og mikil prýði fyrir heimilið. Fallegar kommóður, höfðagaflar og rúm, sem henta mjög vel fyrir hinar frábæru ^ dýnur. Láttu það eftir þér að gera svefnherbergið að sannkölluðu draumalandi. Við bjóðum fjöibreytt úrval og tökum vel á móti þér. HÚ5GAGNAHÖLUN Þegar þ vilt sofa vel- Bíldshöfði 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000 Há kommóða: 77.120,-. Spegill: 28.980,-. Breið kommóða: 80.730,-. Náttborð: 37.260,-. Höfðagafl Queen Size: 37.260,- King Size: 49.680,-. 2. þ ú h o r f i r - v i ð b o r g u m skráóu þig STRAX... BePaid

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.