Morgunblaðið - 02.12.1999, Síða 75

Morgunblaðið - 02.12.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 75 FRÉTTIR Vilja aukið samstarf kirkju og fjölmiðla RÁÐSTEFNA um kristinn boð- skap var haldin laugardaginn 20. nóvember í húsi KFUM og K við Holtavegi. Þau sem fluttu fyrir- lestra voru sr. Kjartan Jónsson, kristniboði, sr. Sigðurður Pálsson, sóknarprestur, Halldór Elías Guð- mundsson, framkvæmdastjóri ÆSKR, Adda Steina Björnsdóttir, ritari Víðförla, og Elín Hirst, fréttamaður. Eftirfarandi var samþykkt á ráð- stefnunni: „Ráðstefna haldin 20. nó- vember 1999 af kristnitökuhátíðar- nefnd Reykjavíkurprófastsdæma um kristinn boðskap í samfélagi okkar tíma, lætur þá eindregnu ósk í ljós, að aukið verði samstarf kirkju og fjölmiðla. Harmað er að fastir kirkjulegir þættir í fjölmiðlum hafa fallið niður á siðustu árum, svo sem helgistund í sjónvarpi. Þá er hvatt til að kirkjan haldi námsstefnur fyrir frétta- og fjölm- iðlamenn til að upplýsa og fræða þá um störf og starfsemi kirkjunnar og innihald kristins boðskapar." Yfirhafnir jólagjafa Opið daglega kl. 10 • 18 [augardaga kl. 10-16 tts.kyverslun ff v 'Htffts, Seltjornarnesi Sibhí 561 I 680 Glœjilegur tUimkvœmui- fatnaður hfaQýGnfiihiUi lingjateigi 5, sínii 581 2141. Láttu Jólapóstinn sendast með pakkana þína Fáðu frímerkin heim PÓSTURINN - nceS j&laJareðju/! *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.