Morgunblaðið - 02.12.1999, Page 77

Morgunblaðið - 02.12.1999, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 77 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 16-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Opið mád. fid. kl, 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553 -6270. Viðkomustaðir víðsvegar uit borgina.___________________________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5 Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard (1. okt.-30. april) kl. 13-17._____________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opií mán.-fím. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sím 663-1770.__________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opií þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. oí laugardaga kl. 15-18. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðai opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 oj laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð í sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. o* sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður inn er opinn alla daga. ___________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirlguvegi. Sýningarsalir kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaf mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opií þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu http//www.natgall.is _______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opií laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í sínu 553-2906.____________________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóguir 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 mí reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögr eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam komulagi. S. 567-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumai frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í sínu 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum Simi 462-3550 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12 Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfír vetrartímann er sáfnið opið sam kvæmt samkomulagi.____________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17 Kaffístofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardag? og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl 13.30- 16. ________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnaríirði, ei opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18 Simi 435 1490.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudag? kl, 14-16 til 15. mai._______________________ STEINARfKI ÍSLÁNDS Á AKRANESI: Opií alla daga kl 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.__________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81 Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafiö sambanc við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, 1 slma 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. jún: -1. sept. Uppl. i slma 462 3555.____________ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐ DAGSINS _________________________________ Reykjavík simi 551-0000. Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR _______________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alk daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19 Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20 Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15 þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22 Laugd, og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd og sud, 8-17. Sölu hætt hálftima firir lokun._ IIAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21 Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád. föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opid virka daga kl 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SIJNDIAUGIN f GRINDAVflfcOpið alla virka daga kl. 7 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22 helgar 11-18.___________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLWÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDIAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADARSBAKKAIAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21, ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________ ÍIIÍSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna Slmi 5757-800._____________________________ SORPA________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.80-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205. 5.895 kr. Fyrsti vinningur sexfaldur í Lottóinu á laugardag 1. vinning- ur stefnir í 20 milljónir FYRSTI vinningur í Lottói 5/38 verður sexfaldur næstkomandi laug- ardag. Reynslan hefur sýnt að hann verði nálægt 20 milljónum króna. Síðast þegar potturinn var sexfaldur, í október sl., kom 1. vinn- ingur óskiptur á einn miða. En svo skemmtilega vildi til að það voru tvær systur í Breiðholtinu sem höfðu slegið saman í lottómiðann góða sem gaf svona vel af sér og hrepptu þar með u.þ.b. 10 milljónir hvor. Islensk getspá vill koma þeim vinsamlegu tilmælum á íramfæri við áhugasama lottókaupendur sem ætla að taka þátt í leiknum á laugar- daginn að þeir fari fyrr en seinna á sölustað því gera má ráð fyrir mikilli örtröð þegar líður á vikuna. Málstofa um stöðu nýbúa- barna í íslensk- um skölum INGIBJÖRG Hafstað, kennslu- stjóri í nýbúafræðslu, mun fimmtu- daginn 2. desember stýra málstofu um málefni nýbúabarna í íslensk- um grunnskólum. Málstofan verð- ur haldin í Miðstöð nýbúa við Skeljanes (endastöð fimmunnar í Skerjafirði). Að loknu erindi Ingibjargar munu fara fram umræður þar semm.a. verður rætt: Hvernig er ástatt í menntunarmálum aðfluttra barna á íslandi? Hvernig má skýra brottfall þeirra úr framhaldsskól- um? Mikilvægi móðurmálskennslu- .Hugmyndir að úrbótum. Allir eru velkomnir á málstofuna og eru kennarar sérstaklega hvatt- ir til að láta sjá sig. Sögusýning í Vestmanna- eyjum SÝNING á líkönum fiskiskipa sem voru í eigu Helga Benediktssonar, út- vegsbónda og kaupmanns í Vest- mannaeyjum, verður haldin dagana 3. til 5. desember, en Helgi hefði orðið 100 ára 3. desember. Sýningin er haldin í Listaskóla Vestmannaeyja, Heiðarvegi 8. Um er að ræða 20 líkön af skipum sem Helgi átti ýmist einn eða í sam- eign með öðrum. Hér er í sjónhending rakin þróun íslenskra fiskiskipa í rúma 6 áratugi, en skipin voni smíðuð á árunum 1895-1960. Líkönin smíð- uðu Grímur Karlsson, skipstjóri í Grindavík, og Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri í Vestmannaeyjum. Þá verða til sýnis ljósmyndir og skjöl sem bregða upp svipmyndum af sögu Helga Benediktssonar ásamt félags- og athafnalífi í Vestmannaeyjum á ár- unum 1924 og fram yfir 1950. Fæstar þessara ljósmynda hafa birst áður. Nokkrar kvikmyndir eru til frá þessum tíma og verða þær sýndar á meðan á sýningunni stendur. Sumar þeirra hafa aldrei komið fyrir almenn- ingssjónir fyrr. Sýningin er opin föstudag frá kl. 16-18 fyrir boðsgesti og laugardag og sunnudag frá kl. 13-19. HÓSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Sýning um Landhelgis- málið á Dýrafirði OPNUÐ hefur verið í Sjóminja- safni íslands, Vesturgötu 8, Hafn- arflrði, sýning sem ber heitið: Landhelgismálið á Dýrafirði fyrir 100 árum. Tíunda október 1899 fór Hannes Hafstein, þá sýslumaður fsfirðinga og síðar fyrsti ráðherra Islands, út að breska togaranum Royalist sem var að ólöglegum veiðum á Dýra- firði og hafði stundað þær í nokkra daga. Togaramenn vörn- uðu sýslumanni og mönnum hans uppgöngu í skipið og sökktu bátn- um þannig að þrír bátsverjar drukknuðu. Tæpum mánuði eftir atburðinn var togarinn staðinn að ólöglegum veiðum við Jótland og færður til hafnar í Frederikshavn. Endanlegur dómur var kveðinn upp í Hæstarétti Dana 1. júní 1900 og var skipstjórinn dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar, auk fésektar en tveir undirmanna hans hlutu nokkurra daga fangavist upp á vatn og brauð. Á sýningunni eru m.a. munir úr fórum Hannesar Hafstein, bátur- inn sem liann notaði við togara- tökuna, ýmsar ljósmyndir sem ekki hafa birst áður, auk teikn- inga af atburðarás sem sérstak- lega voru gerðar fyrir sýninguna. Stdngsög Þýsk gaman- mynd í Goethe- Zentrum GOETHE-Zentrum, Lindargötu 46, sýnir fimmtudaginn 2. desember kl. 20.30 þýsku gamanmyndina „Der sehönste Tag im Leben“ frá árinu 1995. Leikstjóri er Jo Baier. Myndin segir frá hjónaleysum í Miinchen sem ætla að ganga í það heilaga í heimasveit brúðarinnar í Neðra-Bæjaralandi þar sem margt er með öðru sniði en í stórborginni. Ýmsir stórkarlalegir sveitasiðir reynast brúðgumanum fljótlega of- viða þannig að allt virðist ætla að enda með ósköpum og parið verður að endurmeta samband sitt. Myndin er með þýsku tali og ótextuð. Að- gangur er ókeypis. Aðventu- fundur FAAS FAAS, félag áhugafólks og aðstan- denda alzheimer-sjúklinga og ann- arra minnissjúkra, heldur aðventuf- und sinn í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju í Reykjavík. Guðrún Kristín, djákni félagsins, flytur jólahugvekju. Jón Stefánsson spilar á orgel kirkjunnar og Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson flytur eigin ferðasögu og Helgi Seljan verður með gamanmál. Allir eru velkomnir á þessa að- ventuhátíð félagsins. Tilvalin jólagjöf fyrir heimilið ✓ Urval af stingsögum í öllum verðflokkum Togarinn Royalist sem staðinn var að ólöglegum veiðum á Dýrafirði 1899. Morgunblaðið/Ásdís Guðrún Geirsdóttir, Eyvindur Þorgilsson og Iris Gústafsdóttir. Hársnyrti- stofa Irisar flytur HÁRSNYRTISTOFA írisar flutti 1. október sl. frá Hafnarstræti 16 þar sem hún hefur verið starfrækt í rúm- lega 11 ár og hefur fengið aðstöðu á Hárgreiðslustofunni Hárþing, Póst- hússtræti 13 þar sem fyrir eru Guð- rún Geirsdóttir og Eyvindur Þorgils- son. íris, Guðrún og Eyvi bjóða upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu. Jolalög allan sólar- hringinn ÚTVARPSSTÖÐIN Stjarnan FRÍ^ 102,2 breytist í Jólastjörnuna frá og með miðvikudeginum 1. desem- ber. Leikin verða jólalög allan sól- arhringinn fram að áramótum. Líta má á þessar breytingar sem eins konar stund milli stríða í endurskipulagningu Stjörnunnar en áformað er að hún taki sér stutt hlé eftir áramótin en komi síðan aftur í loftið snemma á árinu 2000 með nýjum áherslum og nýju laga- vali. Fasteignir á Netinu mbl.is ^t-LTAF= eiTTH\SAT> AÍÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.