Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 82
82 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ö0}j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/föið kl. 20.00 KRÍTARHRÍNGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. 7. sýn. í kvöld 2/12, örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 3/12, örfá sæti laus, 9. sýn. lau. 4/12, örfá sæti laus, 10. sýn. 8/12, nokkur sæti laus, 11. sýn. 9/12, nokkur sæti laus, 12. sýn. 10/12, nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00, örfá sæti laus, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00, örfá sæti laus og kl. 17.00, örfá sæti laus. Litla sóiðið ftl. 20.00: ABEL SNORKO BYR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 12/12, uppselt, mið. 15/12, uppselt, aukasýning sun. 5/12, lau. 11/12, þri. 28/12, mið. 29/12, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. Gjafakort í Þjóðleikfnísið — gjöfin sem lifnar i/ið! ISLENSKA OPERAN La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftir Jean Cocteau 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 AltelMi ■m ÍNfcjiíffiffl Lau 4. des kl. 20 örfá sæti laus Lau 8. jan kl. 20 Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miðasölu Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 2/12 kl. 20 UPPSELT fös. 3/12 kl. 20 UPPSELT Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 JÓNAS TÝNIR JÓLUNUM eftir Pétur Eggerz Frumsvn. fös. 3/12 kl. 17 uppselt Lau.4/12 kl. 12.30 og 14.30 uppselt, kl. 16 laus sæti Sun. 5/12 kl. 14 laus sæti Mán. 6/12 kl. 12.45 og 14.45 uppselt Þri. 7/12 kl. 10 og 14 uppselt Miðv. 8/12 kl. 14 uppselt Fim. 9/12 kl. 9.30 og 13.30 uppselt Fös. 10/12 kl. 10 og 11.15 uppselt Lau. 11/12 kl. 13.30 uppselt Mán. 13/12 kl. 13.30 uppselt SALKA ástarsagg eftir Halldór Laxness Fös. 3/12 kl. 20.00 Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning Síðustu sýningar é árinu Munið cfjafakortin | MIÐASAIA S, 555 2222 | Myndir á sýningu í kvöld kl. 20.00 Leifur Þórarinsson: Haustspil Francis Poulenc Konsert fyrir tvö píanó Modest Mussorgsky: Myndir á sýningu Hljómsveitarstjóri: Zuohuang Chen Einleikarar Anna Guðný Guðmundsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir Áskriftartónleikar - Gula röðin Næstu tónieikar: 18. des. kl. 15.00 Jólatónleikar IHáskólabló v/Hagatorg Slmi 562 2255 Mlöasala alia daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN 5 30 30 30 Mðasata er opin Irá kL 12-18, máHau og trá Id. 11 þegar er hádegisLhús. Smsvari aöar sotarhringni. ÓSÓTTflB PflBITflMB SRDflR ÐflÉLKfl FRANKIE & JOHNNY Fös 3/12 kl. 20.30 nokkur sæti laus Fös 10/12 kl. 20.30 LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU Rm 2/12 kl. 12.00 Gjafakort tilvalin jólagjöf! www.idno.is MULINN JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK f kvðld kl. 21:00 Ómar Einarsson gftarleikari les salinn meö nýjum útsetningum á gömlum meistaraverkum. Kjartan Valdemarsson (pno), Þóröur Högnason (kb) og Jóhann Hjörleifsson (tr). Föstudaginn 03/12 Svingað með Eistunum. Sími 551 2666 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Uéuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Ath. brevttur svninqarfami um helcar Stóra svið: eftir David Hare, byggt á verki Art- hurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) Þýðandi Veturliði Guðnason Leikarar BaldurTrausti Hreinsson og Marta Nordal Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningar Helga Stefánsdóttir Ljós Lárus Bjömsson Hljóð Ólafur Öm Thoroddsen Leikstjórn María Sigurðardóttir FruTisýning fös. 3/12 kl. 19.00 2. sýn. sun. 5/12 kl. 20.00 grá kort örfá sæti laus 3. sýn. fös. 10/12 kl. 19.00 rauð kort 4. sýn. sun. 12/12 kl. 19.00 blá Að sýningu lokinni er framreitt gimilegt jólahlaðborð af meistara- kokkum Eldhússins - Veisla fyrir sál og líkama - Jjtíá IxMfllÚujtbúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 4/12 kl. 19.00, örfá sæti laus, fim. 9/12 kl. 20.00, lau. 11/12 kl. 19.00. U í Svtil eftir Marc Camoletti. Sýningar hefjast aftur á nýju ári Stóra svið kl. 14.00: Sun. 5/12, síðasti sýningardagur, örfá sæti laus. Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. fim. 2/12 kl. 20.00, örfá sæti laus lau. 4/12 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Lftla svið: að vísbentínpu ut* s/i\st*una\íf í alheitninuto eftir Jane Wagner. Fös. 3/12 kl. 19.00, sun. 5/12 kl. 19.00. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. KaffiLeihhflsið Vesturgötu 3 HjimMfl'JÍi Ný revia eftir Karl Ágúst Úlfsson og Hjálmar H. Ragnarsson i leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. fös. 3/12 kl. 21 örfá sæti laus lau. 4/12 kl. 21 uppselt fös. 10/12 kl. 21 örfá sæti laus Kvöldverður kl. 19.30 Ath.— Pantið tímanlega í kvöldverð Síðustu sýningar fyrir jól. MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 FÓLK í FRÉTTUM Hjá Geirfuglum er gaman TONLIST — BYRJADII í DAG AU ELSKA Geisladiskur - byrjaðu í dag að elska, geisladisk- ur Geirfuglanna. Sveitina skipa þeir Freyr Eyjólfsson (mandólín, gítar, söngur), Halldór Gylfason (söngur), Kristján Fr. Halldórsson (trommur, slagverk, söngur), Stefán Már Magnússon (gítarar, trommur, mandólín, hljómborð, munnharpa, slagverk, söngur), Vernharður Jósefsson (bassi, gítar) og Þorkell Heiðarsson (harmón- ikka, hljómborð, söngur). Þeim til aðstoðar eru Jón Ólafsson (hijóm- borð, forritun), Birkir F. Matthías- son (trompet), Heiðrún G. Heiðars- dóttir (fiðla), Jón Geir Jóhannsson (slagverk), Katla Þorgeirsdóttir (raddir), Magnús Eiríksson (gítar) og Heiða (söngur). Lög og textar eru eftir Geirfugla fyrir utan titil- lagið, sem er eftir Rokkmýsnar. Textann við „Tilfinningaskyldan" á Davíð Þór Jónsson. Upptökustjórn var í höndum Jóns Ólafssonar. Upp- töku á „Los Paranoias“ annaðist Finnur Björnsson. Geirfuglar og Jón útsettu. 37,40 mfn. Drit ehf. gefur út. BYRJAÐU í dag að elska“ eru orð í tíma töluð. Þessi setning lýsir og vel andanum sem svífur yfír þessum öðr- um hljómdisk Geirfuglanna sem sýnir svo um munar að þeir eru ekki (út) dauðir úr öllum æðum. Það hefur auð- sjáanlega verið nostrað við útgáfuna frá upphafí til enda og það skilar sér til hlustandans svo um munar. Spila- mennska, flutningur og allur umbún- aður plötunnar er vandaður og greini- legt að Geirfuglamir hafa lagt töluverða vinnu í þetta allt saman. Umslagið er til að mynda eitt það besta sem ég hef séð lengi. Hönnunin er til hreinnar fyrirmyndar. Fölskva- laus spilagleði, sköpunargleði, já og bara hrein og ómenguð gleði ein- kenna plötuna alla og minnir helst á gjöfulustu ár Spilverksins og Stuð- manna. Ekki handónýt samlíking það. Hinn gamli kjami Geirfuglanna er búinn að vera að gutla saman í fjölda- mörg ár, allt frá menntaskólaámm. Undanfarin ár hefur hluti þeirra einn- ig leikið með hinu geðþekka kráar- bandi Miðnesi. Þessi mikla spila- mennska skilar sér vel inn á plötuna og þeir era greinilega fai-nir að þeklqa vel inn á hver annan. Eg við- urkenni nefnilega fúslega að þessi góði árangur þeirra hér kemur mér svolítið í opna skjöldu. Maður hefur einatt séð piltana kútveltast um Grandrokk í hamslausri spila- og jörvagleði og ég óttaðist að platan væri í einkaflippsdeildinni, þar sem Fuglarnir væm meira að skemmta sjálfum sér en hlustendum. Platan rennur hins vegar vel og áreynslu- iaust áfram og lögin em öll skemmti- leg og grípandi. Textarnfr era allfr í glettnari kantinum, íslensk fyndni eins og hún gerist alfra best, og leið- inda einkahúmor hvergi sjáanlegur. Það er í raun hvergi feilnótu að finna á plötunni. Fjölbreytni er mikil í lagasmíðum og er það vel. Fuglamfr em sprelllif- andi, glaðir og bjartsýnir eða eins og segir í titillaginu, „Morgundagurinn kemur á morgun og ef ekki þá, þá kannski bara seinna". Sum lögin eru Qörug gleðilög en önnur þræða rokk- stígirin. Hér er að finna gáskafulla og grámyglulega ballöðu sem lýsir kald- ranalegum úthverfisveraleika, eða eins og segir þar, „Fröken Reykjavík ramskar af svefni og ráðgerir veik- indafrí". Freyr Eyjólfsson heimsækfr „Exile on Mainstreet" þeirra Stones- manna í „Ég er kominn heim“ á með- an Dóri Gylfa, sá stórskemmtilegi ungleikari, stjórnar af öryggi mikilli samfélagsádeilu sem ber nafnið „Bar- áttusöngur stjómleysingja". Osungið lag í austur-evrópskum stíl, ítalskt dramapopp og gíraffatangó em og á matseðlinum. Það er ekki annað hægt en að dást að ömggu stílaflögri Geir- fuglanna. Platan er svo þægilega skemmtileg áheymar reyndar að maður varð pínu svekktur þegar hún var búin, enda í styttri kantinum. „- byrjaðu í dag að elska“ er ein- staklega vel gerð og heilsteypt dæg- urlagaplata og hiklaust sú skemmti- legasta sem ég hef heyrt á þessu ári. Til hamingju, Geirfuglar! Arnar Eggert Thoroddsen Kynlíf, eit- urlyf og rokktónlist? TÓNLISTARUNNENDUR í Bret- landi telja flestir að rokkstjörnur hvetji ungl fólk til að neyta eitur- lyQa ef marka má niðurstöður könn- unar um málið sem birt var nýverið. Það var tónlistarbiaðið Melody Mak- er sem hafði veg og vanda af könn- uninni sem sýndi svo ekki verður um villst að rúmlega 65% tónlistarun- nenda sem þátt tóku í henni séu þess fullvissir að tónlistarmenn hafi áhrif á eiturlyfjaneyslu aðdáenda sinna. Könnunin ieiddi einnig í ljós að flest- ir haida að rokkarar neyti sjálfir eit- urlyíja að staðaldri eða hafi gert það einhvern tímann á lifsleiðinni. Kurt Cobain, söngvari rokk- sveitarinnar Nirvana, fór illa á citurlyfjum en flestir tónlistar- unnendur í Bretlandi telja rokk- ara viðriðna eiturlyf. „Niðurstöðurnar sýna að heimur tónlistar og eiturlyfja verður alltaf tengdur í hugum fólks og ennfrem- ur að aðdáendum rokktónlistar fiun- ast eiturlyf ckkert stórmál í dag,“ stendur skrifað í Melody Makcr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.