Morgunblaðið - 02.12.1999, Síða 88
88 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
* # *
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
otabio.is
mYRKRAH^-FÐlNGlNN
HILMIR 8NÆR GUÐNA80N
Myndin kafar djúpt í mannssálina... Hilmir Snær er magnaður...
...hefur á valdi sínu allt sem til þarf. Hrafn hefur haft dug og þor til að gera
kvikmynd við verstu aðstæður.... Kvikmyndataka er frábær
KWK HK Dv
Stórbrotin kvikmynd. Myrkrahöfðinginn er myndrænt afrek
Hilmir Snær sýnir enn einu sinni að hann er einn okkar besti leikari... Sum
atriðin eru með því áhrifameira sem sést hefur. ...lokaatriðið er stórbrotið.
Ari Kristinsson á þar ekki lítinn þátt með magnaðri kvikmyndatöku.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára.
Ein vinsælasta
gamanmynd Evrópu
n:
TORRENTE
..Híwn er svo ótrúlegur ad þad
er ekki hægt annað en að hlæja
aíhonum“k.\. Mbl
I.Q. 0,07
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.i. 16.
Sýnd kl. 7 og 9. b.í. 14.
Kviknyndavar&tacnlii 1999
Besta tslenskn bfanyafci
oes» BKSJjom • buony nasoofsson
Besta bennhluívefk. - Tinna Gunnkajgsdóttir
Besta lónfist-HÉnor &n HÉnorssat
Besta förðun - Rooto Fotsbeni
Framlog tsknds ]ð Óskosv»ðkiuna ðrið 2000
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STEVE MARTIN EDDIE MURPHY
Miskunnarlausir
Blygðunarlausir Klækjóttir
Sýnd kl. 5 og 11.
election
Sýnd kl. 7 og 11. b.lm.
Sýnd kl. 5 og 7. íslenskt tal
James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til! Pierce
Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards
fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við.
Algjörlega ómissandi mynd.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12.
★ ★★
ÓJ BYLGJAN
5, 7 og 9. B.i. 12.
www.samfilm.is
Engar kærur
SAKSÓKNARAR hafa látið
kærur um heimilisofbeldi nið-
ur falla gegn körfuboltahetj-
unni Dennis Rodman og eig-
inkonu hans, Carmen
Eleetra. Þau lentu í hávaða-
sömu rifrildi og slagsmálum á
hóteli á Miami Beach í síðasta
mánuði. Hér sjást Rodman
og Electra og eftir að þau
höfðu lagt fram tryggingu
voru þau látin laus eftir næt-
urgistingu bakvið lás og slá.
K - d a ífi i n a
/Nr. Var BmðO rsytjanag
1 3 Fafling Away From Me 1. vika átoppnum Kom
2 11 Parasito Mokitov
3 4 Aiive BBasdtBeys
4 j Gueríila Badio Rsp Agafeist The Itehine
S 5 Sexlaws Beck
6 22 TartlB* Hástökkvarinn Quarashl
7 14 Other Side Red Hot ChB Poppcns
8 15 Learn To Fly FwHghters
8 12 Love Is Like A Fountain bnBrown
10 2 No Distance Lett To Run Btr
11 25 Utfle Black Back Pack Strolte B
12 7 Down Stene Tempte Pflots
13 13 Shock The Monkey CoalChamber
14 16 The Great Beyond REM
15 15 Kertisbundinn þrá Maus
16 - Vmrauðvín Ensáni
17 10 Take A Picture Htter
18 21 10TO20 Sneakep Pimps
18 19 Musde Museum lYalbc
20 - This Is Your Llfe DustBrattm
21 20 When Dolphins Cry Live
22 18 All The Smali Things BBnk 182
23 17 Tungubrögð Ensért
24 24 Aisha Death tn Vegas
25 6 Where is My Mind? Phdes
26 26 Re-Arranged UmpBtddt
27 - Wait And Bieed Stahsot
28 24 Aislta Death hi vegas
29 27 Were In This Together NtaetaehNaRs
30 8 Swasflka Eyes Prímat Seream J
V
Barist gegn
alnæmi
► LEIKKONAN Sharon
Stone stillir sér upp ásamt
eiginmanni sínum Phillip
Bronstein þegar þau mæta
til hátíðarkvöldverðar
AMFAR í New York, en
stofnunin beitir sér fyrir
rannsóknum á alnæmi.
Stone var heiðruð ásamt
Robin Williams og Quincy
Jones fyrir að leggja lið
baráttunni gegn alnæmi.
REUTERS
Litrík lukkudýr
LUKKUDÝR næstu
Heimsmeistarakeppni í
knattspymu eru af lit-
ríkara taginu eins og
kom í ljós þegar þau
voru afhjúpuð á frétta-
mannafundi FIFA, al-
þjóða knattspyi-nu-
sambandsins, 1. des-
ember síðastliðinn.
Keppnin verður haldin í
Kóreu og Japan og er
þessu þríeyki ætlað að
standa fyrir tækninýj-
ungai' landanna í röð
teiknimynda um leiðina í
lokakeppnina árið 2002.
Fyrsta myndin verður
sýnd þegar dregið verð-
ur í riðla á þriðjudag.
C’mscill og
Westixjint
Stevens
Mörkinni 4 • 108 Reykjavík
Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 • www
www.inarco.is
Vio styðjum viö bakið á þér
Loksins hitt-
ir Bassey
jafnoka sinn
► ÞA ER bara að gera það upp við
sig hvor er söngkonan Shirley Bas-
sey. Hún var fengin til að aflijúpa
vaxmynd af sjálfri sér í Madame
Tussauds-safninu í Lundúnum á
dögunum og ekki bar á öðru en vel
færi á með þeim stöllum.