Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 92
MORGUNBLAÐW, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF 3040,
ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK
Morgunblaðið/Birgir Þórbjarnarson
íslandsbanki og Islandssími bjóða ókeypis tengingu við Netið
Landsbanki og Lands-
sími ætla í samkeppni
Akureyri
Starfsfólki
Nóa-Síríus-
*" ar sagt upp
ÖLLU starfsfólki framleiðsludeild-
ar Nóa-Síríusar á Akureyri hefur
verið sagt upp störfum. Um er að
ræða átta manns.
Svavar Hannesson framleiðslu-
stjóri segir að í kjölfar þessara upp-
sagna stefni í að framleiðslu á veg-
um fyrirtækisins verði hætt í bæn-
um. Danskur kaupandi lakkrísfram-
leiðslu Nóa-Síríusar sagði samning-
um við fyrirtækið upp í vikunni.
Við þessa breytingu fækkar enn
þeim störfum sem Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna lofaði bæjaryfír-
^öldum að skapa árið 1995, gegn því
w að halda viðskiptum með afurðir
ÚA. Alls lofaði SH 80 nýjum störf-
um í bænum á sínum tíma.
■ Starfsmönnum/16
Túnfíski
landað í
Kópavogi
TÚNFISKVEIÐISKIPIÐ Byr
VE landaði um níu tonnum af
túnfiski í Kópavogi í gær. Byr
fór á túnfiskveiðar í lok febrú-
ar á liðandi ári og landaði um
21 tonni í Vestmannaeyjum í
ágúst en hefur síðan verið að
veiðum við landhelgislínuna
suður af landinu og fékkst um-
ræddur afli því á rúmlega
tveimur mánuðum. Landað var
í Kópavogi að þessu sinni
vegna viðgerða og viðhalds á
skipinu þar en fyrir vikið verð-
ur það frá veiðum fram yfír
áramót. Sævar Brynjólfsson,
skipstjóri, segir að aflinn hefði
mátt vera meiri, en á myndinni
landar hann tveimur túnfískum
í gám.
ÍSLANDSBANKI og Íslandssími
hafa skrifað undir samning sem
felur í sér að Islandsbanki býður
öllum landsmönnum ókeypis teng-
ingu við Netið og sér um skráningu
umsækjenda. Islandssími mun sjá
um rekstur kerfisins og tryggja
rekstraröryggi. Um 1.000 manns
höfðu skráð sig fyrir ókeypis net-
aðgangi á tæpum þremur tímum
eftir að tilkynningin um samstarfið
barst í gærdag.
I gærkvöldi kom tilkynning frá
Landsbankanum og Landssíman-
um um að fyrirtækin hefðu ákveðið
að hefja samstarf um rekstur net-
þjónustu með nýju sniði. „Auk
samstarfs um internetþjónustu
munu fyrirtækin þróa samstarf um
ýmsa aðra þjónustu sem tengist
notkun internetsins og GSM síma í
bankaviðskiptum," segir í fréttatil-
kynningunni.
EINN íslendingur datt heldur bet-
ur í lukkupottinn þegar dregið var
í Víkmgalottóinu í gærkvöldi.
Fyrsti vinningur, 39.077.763, kom
óskiptur á miða sem keyptur var í
söluturninum á Miðvangi í Hafnar-
firði. Þetta er í fyrsta skipti frá því
að Islendingar hófu þátttöku í Vík-
ingalottóinu sem fyrsti vinningur
rennur óskiptur til Islands.
Að sögn Bergsveins Sampsted,
framkvæmdastjóra Islenskrar get-
spár, er þetta stór dagur fyrir Is-
lendinga, að takast skyldi að hitta á
þann stóra, sem sé nokkuð sérstakt
miðað við höfðatölu. „Líkurnar eru
1 á móti 12 milljónum að vinna í
Víkingalottóinu. Þetta er auðvitað
slembOukka, en það er alltaf ein-
hver sem vinnur, það er nú það
sérstaka við þetta,“ sagði Berg-
sveinn.
Fyrsti vinningur hefur komið sjö
sinnum til Islands og stærsti vinn-
ingurinn hljóðar upp á 44 milljónir.
Þá var potturinn fjórfaldur og
BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar
hefur samþykkt að afturkalla tUlögu
að deUiskipulagi athafnasvæðisins í
Hellnahrauni, sem bæjarstjómin
hafði samþykkt og sent tU kynningar
7. nóv. sl.
Astæða afturköllunarinnar er
kröftug mótmæli forsvarsmanna fyr-
irtækja á svæðinu, sem telja að þau
hafi verið skipulögð burt af svæðinu.
Aðspurður um samstarfsmark-
miðin og hvort bjóða eigi upp á
ókeypis netþjónustu líkt og ís-
landsbanki og Íslandssími hafa
ákveðið að gera sagði Bjöm Lín-
dal, framkvæmdastjóri hjá Lands-
bankanum, að vitaskuld legðu fyr-
irtækin allt undir hvað varðaði
gæði og verðlagningu þjónustunn-
ar. „Við verðum iíka að hafa í huga
að þessi sameiginlega yfirlýsing
Landsbankans og Landssímans er
mun yfirgripsmeiri heldur en sú
yfirlýsing sem kom fram í dag um
ókeypis aðgang að netinu. Hún
tekur tU mun fleiri þátta á sviði
intemetviðskipta, þannig að þessi
yfirlýsing er á engan hátt sam-
bærileg við það sem aðrir hafa lýst
yfir í dag,“ sagði hann í samtali við
blaðið í gærkvöldi. „Þama em tvö
stærstu fyrirtækin á hvoru við-
skiptasviðinu fyrir sig að bindast
skiptist á hendur nokkurra aðUa
víðs vegar um Norðurlöndin. Þessi
vinningur er sá fyrsti þar sem ís-
lendingur er einn um að hitta á
þann stóra. I þessu tilfelli kom
vinningurinn á 10 raða sjálf-
valsmiða sem keyptur var á 250
krónur, sem líklega er ein besta
ávöxtun sem hægt er að fá. Vinn-
ingstölurnar voru 7, 13, 20, 21, 30
og 33. Bónustölur voru 11 og 39.
Sexfaldur í Lottóinu
Enginn hafði gefið sig fram í
gærkvöldi, en Bergsveinn reiknaði
með að það myndi að öUu jöfnu
gerast um leið og upplýsingar fæm
að berast með fjölmiðlum í dag.
Þetta er stór vika hjá Islenskri get-
spá, því á laugardaginn er sexfald-
ur vinningur í Lottóinu og má bú-
ast við að þá verði 20 milljónir í
pottinum. Ef sami aðili hittir á
vinning þá líka, getur hann verið
orðinn 59 milljónum króna ríkari
eftir vikuna.
anna samkvæmt skipulaginu verið
brytjaðar niður í nokkrar einingar.
Magnús Gunnarsson bæjarstjóri
sagði að bærinn hafi bmgðist hratt
við þegar mótmælin bárast því sátt
þurfi að ríkja milli fyrirtækja og
bæjarins.
■ Var búið/14
samtökum um að setja íram mjög
fljótlega nýjar lausnir á þessu ört
vaxandi sviði. ,Við munum fljótlega
koma sameiginlega fram og segja
nákvæmlega frá hvað í þessu felst
en vitaskuld hljótum við eins og
aðrir á samkeppnismarkaði að taka
mið af því sem gert er af okkar
keppinautum," sagði Björn.
Leitar álits Samkeppnis-
stofnunar
Guðmundur Unnsteinsson, fram-
kvæmdastjóri netþjónustunnar
Hringiðunnar og formaður Félags
endursöluaðila internetþjónustu,
sagðist í samtali við blaðið í gær
mundu leita álits Samkeppnisstofn-
unar vegna tilboðs Islandssíma og
íslandsbanka um ókeypis netað-
gang.
■ Um þúsund/12
Flugi frest-
að vegna
olíuleka
FLUGI frá Las Palmas á
Kanaríeyjum til íslands var
frestað í gærkvöldi vegna olíu-
leka sem uppgötvaðist í einum
mótor skömmu fyrir brottför.
Flugvélin er af gerðinni
Boeing 747 frá Flugfélaginu
Atlanta og átti að flytja 430
farþega heim til Islands.
Samkvæmt upplýsingum frá
Atlanta kom í ljós olíusmit á
einum mótor við hefðbundna
skoðun fyrir brottför, þegar
gengið var í kringum vélina.
Farþegar sendir
á hótel
Akveðið var að bíða eftir flug-
virkjum frá Madrid, þar sem
Atlanta hefur bækistöð, og
lentu þeir í Las Palmas seint í
gærkvöldi. Þar sem ekki var
ljóst hversu langan tíma tæki
að gera við bilunina var ákveð-
ið að senda farþegana á hótel
og fresta brottför um sólar-
hring.
Vélin átti að lenda í Keflavík
kl. 21.15 í gærkvöldi og er
reiknað með að hún verði þar á
svipuðum tíma í kvöld.
Vann rúmar 39
milljónir í Vík-
ingalottóinu
Deiliskipulagi í Hafnarfírði mótmælt
Fyrirtæki skipulögð
út af svæðinu
Að þeirra sögn höfðu lóðir fyrirtækj-