Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 92

Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 92
MORGUNBLAÐW, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF 3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KA UPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Birgir Þórbjarnarson íslandsbanki og Islandssími bjóða ókeypis tengingu við Netið Landsbanki og Lands- sími ætla í samkeppni Akureyri Starfsfólki Nóa-Síríus- *" ar sagt upp ÖLLU starfsfólki framleiðsludeild- ar Nóa-Síríusar á Akureyri hefur verið sagt upp störfum. Um er að ræða átta manns. Svavar Hannesson framleiðslu- stjóri segir að í kjölfar þessara upp- sagna stefni í að framleiðslu á veg- um fyrirtækisins verði hætt í bæn- um. Danskur kaupandi lakkrísfram- leiðslu Nóa-Síríusar sagði samning- um við fyrirtækið upp í vikunni. Við þessa breytingu fækkar enn þeim störfum sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna lofaði bæjaryfír- ^öldum að skapa árið 1995, gegn því w að halda viðskiptum með afurðir ÚA. Alls lofaði SH 80 nýjum störf- um í bænum á sínum tíma. ■ Starfsmönnum/16 Túnfíski landað í Kópavogi TÚNFISKVEIÐISKIPIÐ Byr VE landaði um níu tonnum af túnfiski í Kópavogi í gær. Byr fór á túnfiskveiðar í lok febrú- ar á liðandi ári og landaði um 21 tonni í Vestmannaeyjum í ágúst en hefur síðan verið að veiðum við landhelgislínuna suður af landinu og fékkst um- ræddur afli því á rúmlega tveimur mánuðum. Landað var í Kópavogi að þessu sinni vegna viðgerða og viðhalds á skipinu þar en fyrir vikið verð- ur það frá veiðum fram yfír áramót. Sævar Brynjólfsson, skipstjóri, segir að aflinn hefði mátt vera meiri, en á myndinni landar hann tveimur túnfískum í gám. ÍSLANDSBANKI og Íslandssími hafa skrifað undir samning sem felur í sér að Islandsbanki býður öllum landsmönnum ókeypis teng- ingu við Netið og sér um skráningu umsækjenda. Islandssími mun sjá um rekstur kerfisins og tryggja rekstraröryggi. Um 1.000 manns höfðu skráð sig fyrir ókeypis net- aðgangi á tæpum þremur tímum eftir að tilkynningin um samstarfið barst í gærdag. I gærkvöldi kom tilkynning frá Landsbankanum og Landssíman- um um að fyrirtækin hefðu ákveðið að hefja samstarf um rekstur net- þjónustu með nýju sniði. „Auk samstarfs um internetþjónustu munu fyrirtækin þróa samstarf um ýmsa aðra þjónustu sem tengist notkun internetsins og GSM síma í bankaviðskiptum," segir í fréttatil- kynningunni. EINN íslendingur datt heldur bet- ur í lukkupottinn þegar dregið var í Víkmgalottóinu í gærkvöldi. Fyrsti vinningur, 39.077.763, kom óskiptur á miða sem keyptur var í söluturninum á Miðvangi í Hafnar- firði. Þetta er í fyrsta skipti frá því að Islendingar hófu þátttöku í Vík- ingalottóinu sem fyrsti vinningur rennur óskiptur til Islands. Að sögn Bergsveins Sampsted, framkvæmdastjóra Islenskrar get- spár, er þetta stór dagur fyrir Is- lendinga, að takast skyldi að hitta á þann stóra, sem sé nokkuð sérstakt miðað við höfðatölu. „Líkurnar eru 1 á móti 12 milljónum að vinna í Víkingalottóinu. Þetta er auðvitað slembOukka, en það er alltaf ein- hver sem vinnur, það er nú það sérstaka við þetta,“ sagði Berg- sveinn. Fyrsti vinningur hefur komið sjö sinnum til Islands og stærsti vinn- ingurinn hljóðar upp á 44 milljónir. Þá var potturinn fjórfaldur og BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur samþykkt að afturkalla tUlögu að deUiskipulagi athafnasvæðisins í Hellnahrauni, sem bæjarstjómin hafði samþykkt og sent tU kynningar 7. nóv. sl. Astæða afturköllunarinnar er kröftug mótmæli forsvarsmanna fyr- irtækja á svæðinu, sem telja að þau hafi verið skipulögð burt af svæðinu. Aðspurður um samstarfsmark- miðin og hvort bjóða eigi upp á ókeypis netþjónustu líkt og ís- landsbanki og Íslandssími hafa ákveðið að gera sagði Bjöm Lín- dal, framkvæmdastjóri hjá Lands- bankanum, að vitaskuld legðu fyr- irtækin allt undir hvað varðaði gæði og verðlagningu þjónustunn- ar. „Við verðum iíka að hafa í huga að þessi sameiginlega yfirlýsing Landsbankans og Landssímans er mun yfirgripsmeiri heldur en sú yfirlýsing sem kom fram í dag um ókeypis aðgang að netinu. Hún tekur tU mun fleiri þátta á sviði intemetviðskipta, þannig að þessi yfirlýsing er á engan hátt sam- bærileg við það sem aðrir hafa lýst yfir í dag,“ sagði hann í samtali við blaðið í gærkvöldi. „Þama em tvö stærstu fyrirtækin á hvoru við- skiptasviðinu fyrir sig að bindast skiptist á hendur nokkurra aðUa víðs vegar um Norðurlöndin. Þessi vinningur er sá fyrsti þar sem ís- lendingur er einn um að hitta á þann stóra. I þessu tilfelli kom vinningurinn á 10 raða sjálf- valsmiða sem keyptur var á 250 krónur, sem líklega er ein besta ávöxtun sem hægt er að fá. Vinn- ingstölurnar voru 7, 13, 20, 21, 30 og 33. Bónustölur voru 11 og 39. Sexfaldur í Lottóinu Enginn hafði gefið sig fram í gærkvöldi, en Bergsveinn reiknaði með að það myndi að öUu jöfnu gerast um leið og upplýsingar fæm að berast með fjölmiðlum í dag. Þetta er stór vika hjá Islenskri get- spá, því á laugardaginn er sexfald- ur vinningur í Lottóinu og má bú- ast við að þá verði 20 milljónir í pottinum. Ef sami aðili hittir á vinning þá líka, getur hann verið orðinn 59 milljónum króna ríkari eftir vikuna. anna samkvæmt skipulaginu verið brytjaðar niður í nokkrar einingar. Magnús Gunnarsson bæjarstjóri sagði að bærinn hafi bmgðist hratt við þegar mótmælin bárast því sátt þurfi að ríkja milli fyrirtækja og bæjarins. ■ Var búið/14 samtökum um að setja íram mjög fljótlega nýjar lausnir á þessu ört vaxandi sviði. ,Við munum fljótlega koma sameiginlega fram og segja nákvæmlega frá hvað í þessu felst en vitaskuld hljótum við eins og aðrir á samkeppnismarkaði að taka mið af því sem gert er af okkar keppinautum," sagði Björn. Leitar álits Samkeppnis- stofnunar Guðmundur Unnsteinsson, fram- kvæmdastjóri netþjónustunnar Hringiðunnar og formaður Félags endursöluaðila internetþjónustu, sagðist í samtali við blaðið í gær mundu leita álits Samkeppnisstofn- unar vegna tilboðs Islandssíma og íslandsbanka um ókeypis netað- gang. ■ Um þúsund/12 Flugi frest- að vegna olíuleka FLUGI frá Las Palmas á Kanaríeyjum til íslands var frestað í gærkvöldi vegna olíu- leka sem uppgötvaðist í einum mótor skömmu fyrir brottför. Flugvélin er af gerðinni Boeing 747 frá Flugfélaginu Atlanta og átti að flytja 430 farþega heim til Islands. Samkvæmt upplýsingum frá Atlanta kom í ljós olíusmit á einum mótor við hefðbundna skoðun fyrir brottför, þegar gengið var í kringum vélina. Farþegar sendir á hótel Akveðið var að bíða eftir flug- virkjum frá Madrid, þar sem Atlanta hefur bækistöð, og lentu þeir í Las Palmas seint í gærkvöldi. Þar sem ekki var ljóst hversu langan tíma tæki að gera við bilunina var ákveð- ið að senda farþegana á hótel og fresta brottför um sólar- hring. Vélin átti að lenda í Keflavík kl. 21.15 í gærkvöldi og er reiknað með að hún verði þar á svipuðum tíma í kvöld. Vann rúmar 39 milljónir í Vík- ingalottóinu Deiliskipulagi í Hafnarfírði mótmælt Fyrirtæki skipulögð út af svæðinu Að þeirra sögn höfðu lóðir fyrirtækj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.