Morgunblaðið - 03.12.1999, Page 63

Morgunblaðið - 03.12.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Reykjavík lokar hringnum Á UNDANFÖRN- UM vikum hafa verið stofnuð félög Sam- fylkingarfólks um allt land. Stofnun Sam- fylkingarinnar í Reykjavík n.k. laugar- dag, 4. desember, kl. 14, á Grand Hótel er lokaáfanginn. Þá er hringnum lokað og til orðinn vettvangur fyr- ir Samfylkingarfólk í hverju kjördæmi landsins. Næsta skref- ið er síðan stofnun á nýjum stjórnmála- flokki Samfylkingar- fólks, sem telja verður einn merkasta stjórnmálaviðburð í sögu jafnaðarrnanna. og félags- hyggjufólks á ísland. Stundin er runnin upp Leiðin að þessum áfanga sem við erum að ná n.k. laugardag hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Ófá- ar alþýðuhetjur hafa gegnum marga ára- tugi þeirrar aldar sem senn er á enda verið merkisberar þeirra baráttu sem nú er að skila árangri í dögun nýrrar aldar. Tugþús- undir vinstri manna hafa með þrautseigju og óbilandi trú á málstaðinn gert þenn- an draum að veru- leika, sem við nú fögn- um laugardaginn 4. desember með stofn- un félags Samfylking- arinnar í Reykjavik. Frain að þessu hef- ur okkur skort pólitískt tæki til að sameina félagshyggjufólk og jafn- aðarmenn til barát.tu og sigurs fyr- ir meiri jöfnuði og réttlæti í þjóðfé- laginu. Nú er komið að því - nú er hið pólitíska tæki komið um þau lífsgildi sem notadrýgst hafa reynst bæði verkalýðshreyfingu og jafnaðarmannahreyfmgum í okkar Samfylkingin Óbilandi trú á málstað- inn, segir Jóhanna Sig- urðardóttir, hefur gert þennan draum að veru- leika sem við fögnum nú með stofnun Samfylk- ingar í Reykjavík. heunshluta. Eg hvet alla þá sem aðhyllast sjónarmið jafnréttis og félags- hyggu til að leggja sitt af mörkum til betra þjóðfélags með því að taka þátt í stofnun Samfylkingarinnar í Reykjavík. Höfundur er alþingismaður og odd- viti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hefur þú engan að tala við til að deila með sorg og jleði? Uinalína Rauða krossins, sími 800 6464 öll kvöld frá kl. 20-23 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 63 Ekta síðir pelsar á 135.000 Bómullar- og satínrúmföt Síðir leðurfrakkar # Handunnir dúkar SlgUVStjCLYtlCL Fákafeni (Bláu húsin), og rúmteppi Opið kl. 10-18, lau. kl. 10-15, sun. 13-15. sími 588 4545. Síðumula 37 - 108 Reykjavik S. 588-2800 - Fax 588-2801 Butler 550 Þráðlaus DECT sími Endurval 10 númera minni R-hnappur Mismunandi hringingar Styrkstillingar Lokað fyrir úthringingar Hægt að tengja 4 auka handtól við móðurstöð 4 mlsmunandi llt bök (ylgja símanum Butler 55 með númerabirti Þráðlaus sími með 12 númera birti Endurval 10 númera minni R-hnappur Mismunandi hringingar Styrkstillingar Lokað fyrir úthringingar try 11 i.tæ Xerox þekkir Ijósritun betur en aðrir. Svo einfalt er það, enda fann Xerox upp Ijósritunarvélina fyrir meira en 50 árum og hefur síðan þá stöðugt verið að endurbæta tæknina. í dag er Ijósritunarvélin annað og meira tæki. Hægt er að prenta beint frá tölvu, senda fax, skanna og prenta litmyndir svo eitthvað sé nefnt. Xerox býður upp á lausnir handa öllum fyrirtækjum sem allar eiga það sameiginlegt að vera einfaldar í notkun, gangöruggar og síðast en ekki síst, með Xerox gæðum. Þann 2.-3. desember nk, á milli kl. 13.00-17.00, langar okkur að sýna þér nýjustu tryllitækin frá Xerox. Sýningin verður haldin í húsnæði Strengs í Ármúla 7. stofnað I953 Vertu velkomin(n) á Ijósritunarvélasýningu. X '•r the DOCUMENT COMPANY XEROX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.