Morgunblaðið - 03.12.1999, Síða 74

Morgunblaðið - 03.12.1999, Síða 74
74 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999____________________________ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stórn stfidið kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. 8. sýn. í kvöld fös. 3/12, örfá sæti laus, 9. sýn. lau. 4/12, örfá sæti laus, 10. sýn. 8/12, nokkur sæti laus, 11. sýn. 9/12, nokkur sæti laus, 12. sýn. 10/12, nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. ' GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00, örfá sæti laus, sun. 5/12 kl. 14.00 uppseit, kl. 17.00 uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00, örfá sæti laus og kl. 17.00, örfá sæti laus. Litta stfiðið kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning sun. 5/12, lau. 11/12, sun. 12/12, uppselt, mið. 15/12, uppselt, þri. 28/12, nokkur sæti laus, mið. 29/12, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. Gjafakort i Þjóðteikhúsið — gjöfin sem tifnar tíiðf Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftir Jean Cocteau 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 'iNjítsiiitai Lau 4. des kl. 20 örfá sæti laus Lau 8. jan kl. 20 Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miðasölu Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alta daga nema sunnudaga. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 3/12 kl. 20 UPPSELT MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 IJONAS TÝNIR JÓLUNUM eftir Pétur Eggerz Frumsýn. í dag 3/12 kl. 17 uppselt Lau. 4/12 kl. 12.30 og 14.30 uppselt kl. 16 laus sæti Sun. 5/12 kl. 14 laus sæti Mán. 6/12 kl. 12.45 og 14.45 uppselt Þri. 7/12 kl. 10 og 14 uppselt Miðv. 8/12 kl. 14 uppselt Fim. 9/12 kl. 9.30 og 13.30 uppselt Fös. 10/12 kl. 10 og 11.15 uppselt Lau. 11/12 kl. 13.30 uppselt Mán. 13/12 kl. 13.30 uppselt KaífíLeikhflsið Vesturgötu 3 Ný revia eftir Karl Ágúst Úifsson og Hjálmar H. Ragnarsson i leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. í kvöld 3/12 kl. 21 örfá sæti iaus lau. 4/12 kl. 21 uppselt fös. 10/12 kl. 21 örfá sæti laus Kvöldverður kl. 19.30 Ath.— Pantið tímanlega í kvöldverð Síðustu sýningar fyrir jól. MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 SALKA á sta rsaga eftir Halldór Laxness í kvöld fös. kl. 20.00 örfá sæti laus Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning, örfá sæti laus Síðustu sýningar á árinu Munið qjafakortin I MIÐASAIA S. 555 2222 | MULINN JAZZKLÚBBUR í REYKJAVÍK í kvöld kl. 21:00 Svingað með Eistunum. Jazzsöngkonan Margot Kiis frá Eistlandi ásamt básúnuleikaranum Kaldo Kiis og píanistanum Jan Alavera. Laugardaginn 04/12 Ekkert Wesen. Björn Thoroddsen byggir jazzblokkir ilMI Sími 551 2666 5 LEIKFELAG ! REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Ath. brevttur svninaartími um heloar Stóra svið: ^ilrei^ið kl. eftir David Hare, byggt á verki Art hurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) Þýðandi Veturliði Guðnason Leikarar Baldur Trausti Hreinsson og Marta Nordal Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningar Helga Stefánsdóttir Ljós Olafur Öm Thoroddsen Hljóð Baldur Már Arngrimsson Leikstjórn Maria Sigurðardóttir Frumsýning í kvöld fös. 3/12 19.00 uppsett 2. sýn. sun. 5/12 kl. 20.00 grá kort örfá sæti laus 3. sýn. fös. 10/12 kl. 19.00 rauð kort 4. sýn. sun. 12/12 kl. 19.00 blá kort 5. sýn. þri. 28/12 kl. 19.00. Að sýningufokinni erframreitt gimilegt jólahlaðborð af meistara- kokkum Bdhússins - Veisla fyrir sál og líkama - eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 4/12 kl. 19.00, örfá sæti iaus, fim. 9/12 kl. 20.00, lau. 11/12 kl. 19.00, fim. 30/12 kl. 19.00. n i $vcn eftir Marc Camoletti. Mið. 29/12 kl. 19.00 Stóra svið kl. 14.00: erar J.M. Barrie. Sun. 5/12, síðasti sýningardagur, örfá sæti laus. Litla svið: F egurðar drottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. Lau. 4/12 kl. 19.00 örfá sæti laus, fös. 10/12 kl. 19.00 þri. 28/12 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: £eítír> aóí vísberxiÍnQU (ijvj s/i+stounaiíf í aihdtoinuto eftir Jane Wagner. Fös. 3/12 kl. 19.00, sun. 5/12 kl. 19.00, fim. 30/12 kl. 19.00. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Mðasaia er qii Ira kL 12-18, máHau og trá kL 11 þegar er tádegisUús. Smsvari aflan sófcrlrttfB. ÓSÓnflB PflWTAMR SHJAR DflGLESA FRANKIE & JOHNNY Fös 3/12 kl. 20.30 nokkur sæti laus Fös 10/12 kl. 20.30 Gjafakort tilvalin jólagjöf! www.idno.is Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir fjölskylduleikritið Kötturinn sem fer sinar eiqin teiðir í Bæjarleikhúsinu við Þverholt. Næstu svninqar verða: Lau. 4. des. kl. 17.00, sun. 5. des. kl. 15.00. Miðapantanir í síma 566 7788. Þetta er kjörin sýning fyrir alla fjöl- skylduna. Síðasta sýningarhelgi. MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR oooooo Sigríður Beinteinsdóttir söngkona skrifar um nýjustu plötu Tinu Turner „ Twen ty Four Seven “ Tina á popp- uðum nótum TWENTY Four Seven“ heitir nýjasti geisladiskurinn sem rokkdrottningin Tina Turner sendi nýverið frá sér. Ég verð nú að viðurkenna, þó svo að ég sé mikill að- dáandi hennar og eigi næstum allt sem hún hefur sent frá sér í seinni tíð, að ég hef ekki hugmynd um hvað hún hefur gefið út margar plötur í gegn- um árin eða númer hvað þessi er, en ætli það séu ekki einhveijir tugir. Einnig verð ég að segja að ég var mjög spennt að heyra þennan disk og beið með mildlli eftirvæntingu eftir að fá að heyra hann. Ég varð satt að segja fyrir smávonbrigðum því að hún er orðin poppaðri en áður og rokkið hefur mikið minnkað en það hefur mér alltaf fundist hennar aðalsmerld. Við fyrstu hlustun virðist diskurinn ekki mjög grípandi og lögin virðast mjög keimlik og svolítið flöt. En eftir að hafa rennt honum nokkrum sinnum í gegnum spilarann og kynnst lögunum betur er ég orðin töluvert sátt við diskinn. Það eru samt ekki mörg lög á þessum diski, held ég, sem fara mikið og hátt á vinsældalista og það er ekk- ert lag þannig að maður falli í trans af því að það er svo flott. Mér finnst persónulega að hún hefði átt að vanda lagavalið betur, svona miðað við hvað hún er stór í þessum bransa og ætti að hafa góð tök á að nálgast góð lög. „When the Heartache Is Over“ er lag sem hefur mikið heyrst í útvarpi að undanfömu. Mér fannst það ekk- ert sérstakt þegar ég heyrði það fyrst, en nú finnst mér það með betri lögum á disknum, en það er nú kannski ekki að marka því ég hef heyrt það mjög oft og er orðin vön því. í því lagi nýtur hún aðstoðar útsetj- ara sem mikið vinna með söngkon- unni Cher, þeim Brian Rawling og Mark Taylor. Þeir útsetja einnig ann- að lag á disknum, „Don’t Leave Me This Way“, annað af tveimur rólegum lögum á disknum, og gera mjög vel, skemmtilega ferskir, eins og er sagt í tónlistarbransanum. Hitt rólega lagið heitir „Falling" og er eftir Tim Fraser og Soul Connell, ágætislag, en ég verð að segja að mér finnst Tina ekki fá að njóta sín virkilega sem söngkona í hvorugu af þessum rólegu lögum. í lagi númer átta „Without You“ fær hún til liðs við sig hinn frábæra söngvara og lagahöfund Bryan Adams og syngja þau saman ekta Bryan Adams-rokk- ara og skila sínu mjög vel, fint lag. Það er greinilegt að í útsetn- ingum hefur Tina vilj- að fá nýja og ferska útsetjara í nokkur af lögunum, kannski til að fá þennan poppaða blæ sem ég minntist á í upphafi því að hún er með félaga sem kalla sig Absolute, Johnny Douglas og þá Brian Rawling og Mark Taylor, en þessir útsetjarar hafa eldd áður unnið með Tinu svo ég viti til. Þó heldur hún sig við gamla lagahöfundinn og útsetjarann Terry Britten sem fylgt hefur henni í mörg ár og á hann tvö lög á plötunni ásamt útsetningum, meðal annars titillagið „Twenty Four Seven“ sem er ekta Tinu-rokkari og fínt lag. Einnig má geta þess í lokin að þeir Gibb-bræður, Barry, Robin og Maurice, eiga fínt lag á disknum sem heitir „I Will Be There“. Annars er þetta hinn ágætasti disk- ur. Umslagið er mjög smekklegt, ein- falt og snyrtilegt, að hætti Tinu. Disk- urinn inniheldur ellefu lög og er fínn í spilarann og ættu aðdáendur Tinu óhikað að bæta honum í safnið sitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.