Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Veildrím
Gleymdu því, góði, þið verðið að taka þetta á ykkur sjálfir. Við höfum nóg
með að hafa komið óorðinu áDrennivínið.
VÍS bijóti ekki í bága við lög
SAMKEPPNISSTOFNUN hefur
beint þeim tilmælum til Vátrygg-
ingafélags íslands að gæta þess í
auglýsingum framvegis að fram-
setning og þær upplýsingar sem þar
komi fram brjóti ekki í bága við
ákvæði samkeppnislaga. Tilefni
þessa er afgreiðsla Samkeppnis-
stofnunar á kvörtun Félags ís-
lenskra bifreiðaeigenda yfir auglýs-
ingu VÍS sem birtist í Morgun-
blaðinu 5. nóvember 1999.
í auglýsingunni eru borin saman
iðgjöld bifreiðatrygginga hjá FÍB
og VÍS. Iðgjöld VIS miðuðust þar
við viðskiptavini með F-plús-fjöl-
skyldutryggingu.
Auglýsinganefnd, ráðgjafarnefnd
samkeppnisráðs, fjallaði um auglýs-
inguna 13. janúar sl. f fundargerð
nefndarinnar segir m.a.: „í þeim
samanburði sem hér um ræðir eru
borin saman annars vegar iðgjöld
fyrir bifreiðatryggingar hjá FIB og
hins vegar bifreiðatryggingarið-
gjöld hjá VÍS sem hluti af trygg-
ingapakka með öðrum tryggingum.
Auglýsinganefnd telur slíkan sam-
anburð hvorki sanngjaman gagn-
vart keppinauti né neytendum. Við
samanburð á bifreiðaiðgjöldum eru
iðgjöld hlutaðeigandi trygginga að-
alatriðið en ekki tenging þeirra við
aðrar óskyldar tryggingar. Auglýs-
inganefnd telur hins vegar ekki
óeðlilegt að vakin sé athygli á að af-
sláttur fáist af bifreiðaiðgjaldi VÍS
sé tryggingartaki með aðrar trygg-
ingar hjá félaginu, s.s. F-plús-fjöl-
skyldutryggingu.“
Auglýsinganefnd telur að auglýs-
ing VÍS sé villandi og ósanngjöm
gagnvart keppinauti og neytendum
og brjóti í bága við ákvæði sam-
keppnislaga.
Vamperino SX
1.300 W
^ Rmmfalt fitterkerfi
Tveirfylgihlutir
Pakki af ryksugupokum
«Gsr fylgir með i kaupbæti
Ip*
Vamperino 920
1.300 W
Lengjaniegt sogrör
Rmmfalt filterkerfi
Þrír fyigihlutir
Pakki af ryksugupokum
fylglr með I kaupbætí
4*
Vampyr 5020
Ný, orkusparandi véi
Sogkraftur 1.300 W
Fimmfalt filterkerfi
Tveir fylgihlutir
Pakki af
fylglr m
í kaupbæti
CE-P0WER • Ný, kraftmikil
ryksuga í sportiegri tösku
Sogkraftur 1.600 W
Lengjanlegt sogrör
Rmmfalt fitterkerfi
Tveir fylgihlutir
Pakki af ryksugupokum
fylglr með i kaupbæti
BRÆÐURNIR
©ORMSSON
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
i, Akranesl. Kf. I
Vesturiand: Hlj
Guðni Hallgrimsson, Grundarfiröi. Ásut
Straumur, Tsafirði. Pokahornið, Tálknafirði. NorAuríand: Radionaust,
Kf. V-Hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninqa, BlOnduósi. Skagf “
iiðum. Kf. Vopnafiröinga, Vo|
Höfn, KASK f
Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum.
Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. KASK,
_ v Djúpavogi.
Rás, Þoriákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vík. ReykJ
I. Blómsturvellir, Hellissandi.
i, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.
I. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík.
Urö, Raufarhöfn. Austuríand:
irði. Kf. Stöðfiröinga. Verslunin Vík, Neskaupstað.
Suðuríand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Seffossi.
Reykjanee: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavfk.
Fyrsta háskólaþingið haldið
Ný háskóla-
stefna?
við
staða háskóla
nágrannalönd-
HÁSKÓLAÞING
verður haldið í
Háskólabíói nk.
laugardag og hefst þingið
klukkan 9:45. Yfirskrift
þingsins er: Vituð þér
enn eða hvað? - háskólar
við upphaf 21. aldar.
Menntamálaráðherra,
Bjöm Bjamason, setur
þingið með ávarpi. Hellen
M. Gunnarsdóttir deild-
arstjóri hefur annast með
fleimm undirbúning
þessa fyrsta háskóla-
þings, sem haldið er hér
á landi.
„Markmið þessa há-
skólaþings er að draga
upp mynd af stöðu ís-
lenskra háskólamála,
greina styrkleika og veik-
leika þeirra, ræða hlut-
verk háskólamenntunar
breyttar aðstæður í þjóðfélaginu
og í alþjóðlegu samhengi. Ætl-
unin er að leggja áherslu á
heildarsýn á þróun háskóla á
íslandi og skoða einstaka þætti í
því ljósi.“
- Er þetta stefnumótandi
þing?
„Já. Tilgangur þingsins er
m.a. að leggja grann að næsta
verkefni á sviði menntamála sem
er að efla háskólastigið, móta
nýja háskólastefnu og skapa
rannsóknum og vísindum ný
starfsskilyrði.“
- Hvernig er
hér miðað við í
um?
„Þróun á háskólastigi á Is-
landi hefur verið með svipuðum
hætti og erlendis, aukið sjálf-
stæði háskóla, aukið framboð á
námsleiðum og breytt samskipti
milli stjórnvalda og háskóla með
gerð árangursstjórnunarsamn-
inga. Þess má geta að nýverið er
búið að skrifa undir slíka samn-
inga af hálfu menntamálaráðu-
neytisins við Háskóla íslands og
Kennaraháskóla Islands og í
kjölfarið verða gerðir samskonar
samningar við aðra skóla á há-
skólastigi. Hinir nýgerðu samn-
ingar fjalla um kennsluþáttinn
en á næstu mánuðum hefst und-
irbúningur að samningum um
rannsóknarþáttinn. Þess má
geta að í tengslum við alþjóðleg-
an samanburð á skólum á há-
skólastigi mun menntamálaráðu-
neytið ásamt Norrænu ráð-
herranefndinni halda ráðstefnu
um fjármögnun háskólastigsins
á Norðurlöndum. Ásamt sér-
fræðingum kynna fulltrúar frá
Bretlandi, Kanada og Hollandi
fjármögnun háskólastigs og hug-
myndir um framtíðarsýn í þessu
samhengi. Þessi ráðstefna verð-
ur haldin 3. og 4. apríl nk. á
Hótel Sögu.“
- Um hvað fjalla fyrirlestrarn-
ir á háskólaþinginu á laugardag-
inn?
„Bæði sérfróðir innlendir og
erlendir aðilar munu ________
fjalla um ýmis af mik-
ilvægustu málefnum
háskóla og samfélags í
fyrirlestrum og um-
ræðum. Fyrirlestram-
ir era tólf. Þingið “
hefst með sameiginlegri dagskrá
og er fyrirlesarar á henni Jón
Torfi Jónasson prófessor við
Háskóla íslands og mun hann
fjalla um framtíð háskóla á ís-
landi í ljósi sögunnar. Á þessari
sameiginlegu dagskrá talar
einnig erlendur fyrirlesari, Allan
Wagner frá OECD, og ræðir
hann um samkeppni og nýmæli í
Hellen M. Gunnarsdóttir
Fjallað um
stöðu
íslenskra
háskóla
► Hellen M. Gunnarsdóttir fædd-
ist 2. febrúar 1957 í Reykjavík.
Hún lauk stúdentsprófí frá
Menntaskólanum í Reykjavík
1978. BA-prófi frá félagsvísinda-
deiid Háskóla íslands lauk hún
árið 1983. MA-prófi í samskipta-
og stjómunarfræði lauk Hellen
frá University of Southem Calif-
omia árið 1986. Að loknu námi
starfaði hún sem forstöðumaður
Rannsóknarþjónustu HÍ og síðar
sem framkvæmdastjóri rann-
sóknarsviðs til ársloka 1996. Ár-
ið 1997 starfaði hún sem sérf-
ræðingur í menntamála-
ráðuneyti Evrópusambandsins.
Eftir það hóf hún störf hjá
menntamáiaráðuneytinu og sem
deildarstjóri háskóla- og vísinda-
deildar árið 1999. Hellen er gift
Emi Karlssyni framkvæmda-
stjóra og eiga þau tvö böm.
háskólamenntun milli landa. Síð-
an verður þinginu skipt og
haldnar þrjár minni málstofur.
Dæmi um spurningar sem upp
verður velt þar eru: Fyrir
hverja era háskólar? Em há-
skólar í takt við tímann? Hver
er þýðing háskóla fyrir samfé-
lagið og er þörf á opinberri há-
skólastefnu? Auk hefðbundinnar
dagskrár verður skólum á há-
skólastigi, rannsóknar- og vís-
indastofnunum boðið að kynna
starfsemi sína í anddyri Há-
skólabíós. Þingið er öllum opið.“
-Hvað er það sem helst
skortir hjá íslenskum háskólum ?
„Það sem skortir helst í dag
er ákveðin stefnumörkun og
þetta þing er liður í að hver
skóli marki sér stefnu í sam-
vinnu og samstarfi við mennta-
málayfirvöld. Ný rammalöggjöf
um háskólastigið var samþykkt í
desember 1997 sem lagði grunn
að skipulagi skóla á háskólastigi.
Síðan þá hefur verið unnið að
nánari útfærslu á hlutverki og
starfsemi háskóla og er verið að
vinna að því innan hvers háskóla
________ um sig að móta sér
lög, reglugerðir eða
skipulagsskrár.“
— Verða einhver
nýmæli í sambandi við
háskólaþingið á laug-
ardaginn?
tilefni háskólaþings er i
Já í _
fyrsta skipti gefið út tölfræðilegt
yfirlit um háskólastigið, tilgang-
ur með útgáfunni er að safna
saman á einn stað upplýsingum
um háskólastigið. I ritinu er
lögð áhersla á að sýna þróun síð-
ustu ára og samanburð við er-
lend lönd eftir því sem kostur
er. Ritið verður selt á þinginu.“