Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Veildrím Gleymdu því, góði, þið verðið að taka þetta á ykkur sjálfir. Við höfum nóg með að hafa komið óorðinu áDrennivínið. VÍS bijóti ekki í bága við lög SAMKEPPNISSTOFNUN hefur beint þeim tilmælum til Vátrygg- ingafélags íslands að gæta þess í auglýsingum framvegis að fram- setning og þær upplýsingar sem þar komi fram brjóti ekki í bága við ákvæði samkeppnislaga. Tilefni þessa er afgreiðsla Samkeppnis- stofnunar á kvörtun Félags ís- lenskra bifreiðaeigenda yfir auglýs- ingu VÍS sem birtist í Morgun- blaðinu 5. nóvember 1999. í auglýsingunni eru borin saman iðgjöld bifreiðatrygginga hjá FÍB og VÍS. Iðgjöld VIS miðuðust þar við viðskiptavini með F-plús-fjöl- skyldutryggingu. Auglýsinganefnd, ráðgjafarnefnd samkeppnisráðs, fjallaði um auglýs- inguna 13. janúar sl. f fundargerð nefndarinnar segir m.a.: „í þeim samanburði sem hér um ræðir eru borin saman annars vegar iðgjöld fyrir bifreiðatryggingar hjá FIB og hins vegar bifreiðatryggingarið- gjöld hjá VÍS sem hluti af trygg- ingapakka með öðrum tryggingum. Auglýsinganefnd telur slíkan sam- anburð hvorki sanngjaman gagn- vart keppinauti né neytendum. Við samanburð á bifreiðaiðgjöldum eru iðgjöld hlutaðeigandi trygginga að- alatriðið en ekki tenging þeirra við aðrar óskyldar tryggingar. Auglýs- inganefnd telur hins vegar ekki óeðlilegt að vakin sé athygli á að af- sláttur fáist af bifreiðaiðgjaldi VÍS sé tryggingartaki með aðrar trygg- ingar hjá félaginu, s.s. F-plús-fjöl- skyldutryggingu.“ Auglýsinganefnd telur að auglýs- ing VÍS sé villandi og ósanngjöm gagnvart keppinauti og neytendum og brjóti í bága við ákvæði sam- keppnislaga. Vamperino SX 1.300 W ^ Rmmfalt fitterkerfi Tveirfylgihlutir Pakki af ryksugupokum «Gsr fylgir með i kaupbæti Ip* Vamperino 920 1.300 W Lengjaniegt sogrör Rmmfalt filterkerfi Þrír fyigihlutir Pakki af ryksugupokum fylglr með I kaupbætí 4* Vampyr 5020 Ný, orkusparandi véi Sogkraftur 1.300 W Fimmfalt filterkerfi Tveir fylgihlutir Pakki af fylglr m í kaupbæti CE-P0WER • Ný, kraftmikil ryksuga í sportiegri tösku Sogkraftur 1.600 W Lengjanlegt sogrör Rmmfalt fitterkerfi Tveir fylgihlutir Pakki af ryksugupokum fylglr með i kaupbæti BRÆÐURNIR ©ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 i, Akranesl. Kf. I Vesturiand: Hlj Guðni Hallgrimsson, Grundarfiröi. Ásut Straumur, Tsafirði. Pokahornið, Tálknafirði. NorAuríand: Radionaust, Kf. V-Hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninqa, BlOnduósi. Skagf “ iiðum. Kf. Vopnafiröinga, Vo| Höfn, KASK f Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, _ v Djúpavogi. Rás, Þoriákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vík. ReykJ I. Blómsturvellir, Hellissandi. i, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. I. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Urö, Raufarhöfn. Austuríand: irði. Kf. Stöðfiröinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Suðuríand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Seffossi. Reykjanee: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavfk. Fyrsta háskólaþingið haldið Ný háskóla- stefna? við staða háskóla nágrannalönd- HÁSKÓLAÞING verður haldið í Háskólabíói nk. laugardag og hefst þingið klukkan 9:45. Yfirskrift þingsins er: Vituð þér enn eða hvað? - háskólar við upphaf 21. aldar. Menntamálaráðherra, Bjöm Bjamason, setur þingið með ávarpi. Hellen M. Gunnarsdóttir deild- arstjóri hefur annast með fleimm undirbúning þessa fyrsta háskóla- þings, sem haldið er hér á landi. „Markmið þessa há- skólaþings er að draga upp mynd af stöðu ís- lenskra háskólamála, greina styrkleika og veik- leika þeirra, ræða hlut- verk háskólamenntunar breyttar aðstæður í þjóðfélaginu og í alþjóðlegu samhengi. Ætl- unin er að leggja áherslu á heildarsýn á þróun háskóla á íslandi og skoða einstaka þætti í því ljósi.“ - Er þetta stefnumótandi þing? „Já. Tilgangur þingsins er m.a. að leggja grann að næsta verkefni á sviði menntamála sem er að efla háskólastigið, móta nýja háskólastefnu og skapa rannsóknum og vísindum ný starfsskilyrði.“ - Hvernig er hér miðað við í um? „Þróun á háskólastigi á Is- landi hefur verið með svipuðum hætti og erlendis, aukið sjálf- stæði háskóla, aukið framboð á námsleiðum og breytt samskipti milli stjórnvalda og háskóla með gerð árangursstjórnunarsamn- inga. Þess má geta að nýverið er búið að skrifa undir slíka samn- inga af hálfu menntamálaráðu- neytisins við Háskóla íslands og Kennaraháskóla Islands og í kjölfarið verða gerðir samskonar samningar við aðra skóla á há- skólastigi. Hinir nýgerðu samn- ingar fjalla um kennsluþáttinn en á næstu mánuðum hefst und- irbúningur að samningum um rannsóknarþáttinn. Þess má geta að í tengslum við alþjóðleg- an samanburð á skólum á há- skólastigi mun menntamálaráðu- neytið ásamt Norrænu ráð- herranefndinni halda ráðstefnu um fjármögnun háskólastigsins á Norðurlöndum. Ásamt sér- fræðingum kynna fulltrúar frá Bretlandi, Kanada og Hollandi fjármögnun háskólastigs og hug- myndir um framtíðarsýn í þessu samhengi. Þessi ráðstefna verð- ur haldin 3. og 4. apríl nk. á Hótel Sögu.“ - Um hvað fjalla fyrirlestrarn- ir á háskólaþinginu á laugardag- inn? „Bæði sérfróðir innlendir og erlendir aðilar munu ________ fjalla um ýmis af mik- ilvægustu málefnum háskóla og samfélags í fyrirlestrum og um- ræðum. Fyrirlestram- ir era tólf. Þingið “ hefst með sameiginlegri dagskrá og er fyrirlesarar á henni Jón Torfi Jónasson prófessor við Háskóla íslands og mun hann fjalla um framtíð háskóla á ís- landi í ljósi sögunnar. Á þessari sameiginlegu dagskrá talar einnig erlendur fyrirlesari, Allan Wagner frá OECD, og ræðir hann um samkeppni og nýmæli í Hellen M. Gunnarsdóttir Fjallað um stöðu íslenskra háskóla ► Hellen M. Gunnarsdóttir fædd- ist 2. febrúar 1957 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum í Reykjavík 1978. BA-prófi frá félagsvísinda- deiid Háskóla íslands lauk hún árið 1983. MA-prófi í samskipta- og stjómunarfræði lauk Hellen frá University of Southem Calif- omia árið 1986. Að loknu námi starfaði hún sem forstöðumaður Rannsóknarþjónustu HÍ og síðar sem framkvæmdastjóri rann- sóknarsviðs til ársloka 1996. Ár- ið 1997 starfaði hún sem sérf- ræðingur í menntamála- ráðuneyti Evrópusambandsins. Eftir það hóf hún störf hjá menntamáiaráðuneytinu og sem deildarstjóri háskóla- og vísinda- deildar árið 1999. Hellen er gift Emi Karlssyni framkvæmda- stjóra og eiga þau tvö böm. háskólamenntun milli landa. Síð- an verður þinginu skipt og haldnar þrjár minni málstofur. Dæmi um spurningar sem upp verður velt þar eru: Fyrir hverja era háskólar? Em há- skólar í takt við tímann? Hver er þýðing háskóla fyrir samfé- lagið og er þörf á opinberri há- skólastefnu? Auk hefðbundinnar dagskrár verður skólum á há- skólastigi, rannsóknar- og vís- indastofnunum boðið að kynna starfsemi sína í anddyri Há- skólabíós. Þingið er öllum opið.“ -Hvað er það sem helst skortir hjá íslenskum háskólum ? „Það sem skortir helst í dag er ákveðin stefnumörkun og þetta þing er liður í að hver skóli marki sér stefnu í sam- vinnu og samstarfi við mennta- málayfirvöld. Ný rammalöggjöf um háskólastigið var samþykkt í desember 1997 sem lagði grunn að skipulagi skóla á háskólastigi. Síðan þá hefur verið unnið að nánari útfærslu á hlutverki og starfsemi háskóla og er verið að vinna að því innan hvers háskóla ________ um sig að móta sér lög, reglugerðir eða skipulagsskrár.“ — Verða einhver nýmæli í sambandi við háskólaþingið á laug- ardaginn? tilefni háskólaþings er i Já í _ fyrsta skipti gefið út tölfræðilegt yfirlit um háskólastigið, tilgang- ur með útgáfunni er að safna saman á einn stað upplýsingum um háskólastigið. I ritinu er lögð áhersla á að sýna þróun síð- ustu ára og samanburð við er- lend lönd eftir því sem kostur er. Ritið verður selt á þinginu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.