Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sjúkrahúsið endurbætt INGIBJÖRG Pálmadóttir, heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað fyrir hönd ríkis- sjóðs samning við Héraðsnefnd Strandasýslu um viðbyggingu við sjúkrahúsið á Hólmavík og endur- bætur á húsnæði sjúkrahússins. Áætlaður kostnaður við viðbygg- inguna og endurbæturnar er rúm- lega 92 milljónir króna. Ríkissjóð- ur greiðir ríflega 88 af hundraði kostnaðar sem skiptist þannig að rúmlega 40% koma úr ríkissjóði og 38% úr Framkvæmdasjóði aldr- aðra, en Héraðsnefnd Stranda- sýslu greiðir sjálf rúmlega 22 af hundraði kostnaðarins. Sveitarfé- lögin sem standa að samningnum greiða sjálf fyrir tvær íbúðir fyrir aldraða sem teljast þar með sér- eign þeirra. Viðbyggingin verður 425 fm og endurbætur gerðar á húsnæði sem er samtals um 430 fm en auk þess er gert ráð fyrir lagfæringum á lóð. Samkvæmt samningnum hefjast framkvæmdir vegna viðbyggingar- innar í ár en lokið verður við að innrétta hana þegai' á næsta ári. Endurbætur á núverandi húsnæði sjúkrahússins verða boðnar út á næsta ári og skal þeim ljúka á ár- inu 2002. O F L O N I) O N PÖNTUNARSÍMI 565 3900 OPIÐ KL. 9.00 TIL 22.00 ÚTSALA Pelskópur stuttar og síðar. Úlpur frá kr. 5.900 Ullarjakkar Kápur Hattar, alpahúfur Opið laugardag frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði við búðarvegginn. Ljósakrónur / Bókahillur Borðstofusett / //T \ íkonar /jZÍtitm \ ■ 43iofnna nuinit ■ Úrval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Qke&UegJ} úraal mmkcupel&a> fyrir dömur á öllurvi aldri ‘Ebrnigy írwnkajakkcur fyrir iwrra Ofiið þiiðjudagar-fö&tudaga, frdkl. 14.00-18.00 og, laugardagO'frá kl. 1030-14.00 Garðatorgi 7 - sími 544 8880 HÚSCÖGN - LAMPAR - SKART - PUÐAR - GJAFAVARA ENN MEIRI AFSLÁTTUR Síðustu dagar útsölunnar ,.s\ai" BOIITIQUE Laugavegi 20b, sími 552 2515 vANTIQUEy ) Laugavegi 20b Laugavegi 20b, sfmí 551 9130. af NICORETTE innsogslyfi f 6stk. "Startpakka" Verð áður kr. 502.- Verð nú kr. 251.-** NICORETTE innsogslyf milli fingranna Reyklaus árangur NICDRETTE Lyfá lágmarksverði! Lágmúla, Reykjavik - Hamraborg, Kópavogi Setbergi - Hafnarfirði afslóttur í Lyfju FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 9 --------- 1 w UTSALA Allt að 50% afsláttur íslóðinsgötu 7 UFMfiS Sími 562 8448Í Sérstæðar gjafavörur í úrvali Bæjarlind 3, Kóp. Sími 564 6880 Opiðvirka daga 11-18 I I Lau. kl. 11—16 Bakverkur ? ÞursabR P BlOflex segulmeðferð hefur slegið í gegn á íslandi. Um er að segi ræða segulþynnur í 5 stærðum sem festar eru á líkamann með Si r húðvænum plástri. Hef öðruhvoru átt vanda til þess að fá þursabit með miklum kvölum. Konan min sá auglýstar BlOflex segulþynnur sem gætu komið að gagni. Já, svo sannarlega virkaði segullinn og það innan klukkustundar, vinnutap er ekkert sem áður var nokkrir dagar. Císli Einarsson, bílstjóri Dæmi þar sem BlOflex segulþynnan hefur sýnt ffabær áhrif Höfuðverkur Hnakki • Axlir » Tennisolnbogi • Bakverkir • Liðaverkir ð Þursabit » Hné ð Æðahnútar » Ökklar Segulþynnurnar eru fáanlegar í flestum lyfjaverslunum, Heilsuhúsinu, Yggdrasil og Græna Torginu - Blómavali ítarlegar íslenskar leiðbeiningar fylgja meó og einnig liggja kynningarbæklingar frammi á sölustöðum. Upplýsingasími er 588 2334 GOÐUR SNJOSLEÐA GALLI -víðurkenndur Einstaklega léttur (1545 g) og hlýr Hár kragi með djúpri hettu Vönduð endurskinsmerki Vasi innaná fyrir síma/talstöð Brjóstvasar m. riflás Stroff á ermum og skálmum m. riflás Stroff úr Neoprene-efni Ytrabyrðið er 100 vatnshelt Frábær hitaeinangrun Mittisbeiti Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.