Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 19 EIGNASALAN (\ HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52 • Sími 530 1500 • www.husakaup.is Við vorum báin að láta okkur dreyma um hvernig hás við ætluðum að flytja íef viðynnum í lottóinu. Svo hringdi ég íEignasöluna Hásakaup, svona meira til þess að vita hvað við fengjum fyrir íbáðina. Þegar ég var báinn að spjalla við Sigránu (mínátu ákvað ég að láta verðmeta íbáðina okkar og sjá hvað kæmi át ár því. I stuttu máli stækkuðum við eignina, lækkuðum greiðslubyrðina ár 45.000 kr. í 19.100 kr. og svo fengum við náttúrlega pottinn! Ámundi og Dóra áttu 20 ára gamla, þriggja herbergja ibúð í Kópavoginum að verðgildi 7,3 milljónir kr. og skulduðu 2,6 milljónir í henni. Þau skulduðu auk þess eina milljón kr. sem þau höfðu tekið í neyslulán. Þá upphæð greiddu þau upp þegar þau seldu íbúðina. Heildargreiðslubyrði af þessum lánum var 45.000 kr. á mánuði. Þar sem stór hluti af lánunum tengdist ekki upphaf- legum kaupum á íbúðinni höfðu þau Ámundi og Dóra ekki fengið neinar vaxtabætur. Eftir að hafa ráðfært sig við sérfræðing okkar keyptu Ámundi og Dóra nýja 4-5 herbergja ibúð á jarðhæð, með sér garði og sér inngangi, í nýju hverfi í Grafarvoginum. íbúðin kostaði 11 milljónir kr. fullbúin og greiddu þau 3,8 milljónir kr. í útborgun og tóku yfir húsbréfalán að upphæð 7.450.000 kr. Með þessari skuldbreytingu fengu þau i fyrsta lagi mun hagstæðari Lán hvað varðaði vexti og lánstíma og í öðru lagi tengdust allar þeirra skuldir nú kaupum á húsnæði sem er skilyrði fyrir því að vaxtabætur fáist út á vaxtagjöld. Heildargreiðslubyrði Ámunda og Dóru er í dag 39.000 kr. en auk þess fá þau 19.900 kr. í vaxtabætur á mánuði. Áður greiddu þau 45.000 kr. Nú er upphæðin komin niður í aðeins 19.100 kr. Ámundi og Dóra búa auk þess í nýrri 120 fm íbúð en ekki í tuttugu ára 75 fm íbúð. Þau hafa í dag sér inngang og garð sem þau gátu auðveldlega leyft sér að setja heitan pott í. Dæmið um Ámunda og Dóru er bara eitt af mörgum. Hjá Eignasölunni Húsakaup starfar samhentur hópur vel menntaðs starfsfólks sem býður trausta og faglega þjðnustu ásamt því besta ? nútíma sölutækni. Hafðu samband og leyfðu okkur að athuga hvað við getum gert fyrír þig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.