Morgunblaðið - 10.02.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Mikið verðfall
á Wall Street
VERÐ bandarískra hlutabréfa féll
töluvert í veröi í gær vegna aukinna
áhyggna fjárfesta á mörkuðum af
hugsanlegum vaxtahækkunum.
Fiestarevrópsku hlutabréfavísitölurn-
ar hækkuöu í gær eftir sveiflukennd-
an dag þar sem mikil eftirspurn eftir
hlutabréfum fjölmiðla- og fjarskipta-
fyrirtækja þrýsti vísitölum upp á viö,
og náöu sumar þeirra nýju meti innan
dags. Nikkei Average-vísitalan í Tókíó
náði yfir 20.000 stig í fyrsta sinn í tvö
og hálft ár í gær vegna áhuga á nýjum
fjárfestingarsjóöum. Hlutabréf í Hong
Kong hækkuöu verulega í veröi þegar
bylgja kaupáhuga á hlutabréfum
tæknifýrirtækja, svipaö og sést hefur
á Nasdaq-markaönum, gekk yfir
þennan annan stærsta hlutaþréfa-
markaö t Asíu. Hreyfingar einstakra
hlutabréfavísitalna voru annars sem
hér segir: Dow Jones-iðnaðarvísita-
lan á Wall Street lækkaði um 2,4%,
Standard & Poor lækkaöi um 2% og
Nasdaq-hlutabréfavísitalan lækkaöi
um 1,4%. í Evrópu hækkuöu FTSE
100 hlutabréfavísitalan í London um
0,5% og Xetra Dax-vísitalan í Frank-
furt um 1%, og hjálpaöi í síöara tilvik-
inu 7,5% hækkun á hlutabréfum í
Deutche Telekom. CAC 40 í París
lækkaöi um 0,22% og hin evrópska
FTSE Eurotop 300 lækkaöi lítillega,
þó aö fjölmiölunarhluti vísitölunnar
hækkaöi um nærfellt 8%. Nikkei
Average í Tókíó hækkaöi um 0,7% og
endaöi í 20.007,77 stigum. Hang
Seng vísitalan t Hong Kong hækkaöi
um 3,64%. Straits Times Index-vísi-
talan í Singapore lækkaöi um 0,8%
og All Ordinaries-vísitalan í Sydney í
Ástralíu hækkaöi um 0,3%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
09.02.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 245 245 245 50 12.250
Lúða 215 215 215 5 1.075
Þorskur 180 125 140 2.888 404.667
Samtals 142 2.943 417.992
FAXAMARKAÐURINN
Grálúða 154 154 154 191 29.414
Hlýri 137 137 137 1.105 151.385
Karfi 80 25 67 432 29.134
Langa 103 103 103 554 57.062
Skarkoli 325 175 296 338 100.099
Steinbítur 139 113 131 609 79.627
Ufsi 61 54 58 4.289 248.891
Undirmálsfiskur 232 232 232 1.850 429.200
Ýsa 178 155 165 3.603 592.694
Þorskur 174 144 164 6.198 1.015.542
Samtals 143 19.169 2.733.047
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Karfi 40 40 40 7 280
Skarkoli 200 200 200 150 30.000
Steinb/hlýri 136 136 136 24 3.264
Undirmálsfiskur 100 100 100 600 60.000
Ýsa 149 149 149 300 44.700
Þorskur 110 110 110 1.200 132.000
Samtals 118 2.281 270.244
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ufsi 40 40 40 143 5.720
Þorskur 135 125 132 1.205 159.313
Samtals 122 1.348 165.033
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 76 76 76 967 73.492
Langa 101 97 98 170 16.670
Lúða 655 495 579 52 30.120
Skarkoli 325 305 320 261 83.564
Steinbltur 139 113 119 1.617 192.552
Sólkoli 400 160 368 183 67.381
Ufsi 54 42 45 3.034 137.653
Undirmálsfiskur 117 84 113 709 80.280
Ýsa 189 128 171 2.649 452.184
Þorskur 195 109 142 59.419 8.442.846
Samtals 139 69.061 9.576.742
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinb/hlýri 135 135 135 515 69.525
Steinbítur 116 116 116 40 4.640
Undirmálsfiskur 126 126 126 1.055 132.930
Ýsa 155 155 155 59 9.145
Samtals 130 1.669 216.240
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 10 10 10 18 180
Hrogn 225 225 225 391 87.975
Karfi 45 45 45 6 270
Langa 99 69 97 13 1.257
Rauðmagi 119 119 119 32 3.808
Skarkoli 315 315 315 100 31.500
Skötuselur 85 85 85 11 935
Steinbltur 154 112 132 564 74.538
Sólkoli 305 305 305 181 55.205
Ýsa 190 100 176 388 68.424
Þorskur 160 112 133 13.650 1.819.818
Samtals 140 15.354 2.143.910
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Skarkoli 100 100 100 98 9.800
Skötuselur 200 200 200 82 16.400
Sólkoli 185 185 185 61 11.285
Samtals 156 241 37.485
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun sföasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síöasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,95
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv.'99 10,80 ■
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskfrteíni áskrift ■ ■
5 ár 4,67
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
■ % ' >
■>L ■’ ■* *
pjySM Vv . i Z WmígR • ■
Morgunblaðið/Lárus Karl Ingason
Starfsmenn utanríkisráðuneytisins
sækia nám í utanríkismálum
Annað hvert ár er á veg’um utanrík-
isráðuneytisins haldið námskeið í
utanríkismálum. Þeir sem út-
skrifuðust að þessu sinni eru frá
vinstri í fremri röð: Svanhvít Aðal-
steinsdóttir verkefnisstjóri, Hi-und
Hafsteinsdóttir sendiráðsritari en
viðstaddir útskriftina voru Sverrir
Haukur Gunnlaugsson ráðuneytis-
stjóri og Halldór Ásgrímsson utan-
rfliisráðherra. Helga Hauksdóttir,
Bryndís Kjartansdóttir og Ingi-
björg Davíðsdóttir sendiráðsritar-
ar. I aftari röð frá vinstri eru: Pétur
G. Thorsteinsson, skrifstofustjóri
símenntunar- og samræmingar-
skrifstofu ráðuneytisins, Aldís Guð-
mundsdóttir deildarstjóri, Ragn-
heiður Elfa Þorsteinsdóttir
sendiráðsritari, Hrafnhildur Jóns-
dóttir þýðandi, Auður Edda Jökuls-
dóttir og Jón Gauti Jóhannesson
sendiráðsritarar. Þórir Ibsen sendi-
ráðunautur, Auðunn Atlason sendi-
ráðsritari, Sigurður Þór Baldvins-
son yfirskjalavörður, Auðbjörg
Halldórsdóttir og Ragnar G. Kristj-
ánsson sendráðsritarar, Pétur Ás-
geirsson rekstrarstjóri og Elín
Flygenring sendiráðunautur.
-------^4-*-------
Vill skera
upp herör
gegn áfengr
FULLTRÚAFUNDUR Lands-
sambandsins gegn áfengisbölinu var
haldinn mánudaginn 7. febrúar sl.
Þar flutti dr. Kristinn Tómasson er-
indi um árangur áfengismeðferðar á
íslandi.
Fundurinn samþykkti einróma
eftirfarandi ályktun: „Fulltrúafund-
ur Landssambandsins gegn áfengis-
bölinu haldinn 7. febrúar 2000, heitir
á íslensku þjóðina að skera upp her-
ör gegn þeirri vá sem áfengi veldur
hvarvetna í þjóðfélaginu.
Sannað er að órofa samhengi er
milli neyslu áfengis og annarra
vímuefna og að áfengisneysla er oft-
ast frumorsökin. V*
Heildameysla áfengis eykst ár frá
ári enda aðgengi sífellt gert greið-
ara, m.a. með fjölgu útsölustaða og
áfengisveitingastaða. Þá hefur ekki
síst áhrif linnulaus áróður fyrir
ágæti áfengisneyslu og andvaraleysi
almennings.
Afleiðingar blasa hvarvetna við í
skelfilegum kostnaði samfélagsins
að ógleymdri þeirri mannlegu ógæfu
sem vágestur þessi veldur.
Það er brýn nauðsyn að snúa af
braut þessarar óheiUaþróunar en
stefna til háleitra markmiða þar sem
hollum lifnaðarháttum verður lyft í
öndvegi æðst.
Látum nýja öld einkennast af ein-
beittri sókn gegn vímunnar vá og,
verum samtaka í því að gera áfengi
útlægt sem allra víðast.“
-------H-*--------
Námskeið um
nafnamiðlara
MENN og mýs og Opin kerfi standa
fyrir námskeiði um Internet-nafna-
miðlara (DNS-miðlara) dagana 28-
29. febrúar næstkomandi.
Leiðbeinandi á námskeiðinu verð-
ur Cricket Liu, meðhöfundur bók-
anna „DNS & BIND“ og „DNS ortCT
Windows NT“, en þessar bækur hafa
notið vinsælda hjá umsjónarmönn-
um nafnamiðlara, segir í fréttatil-
kynningu. Aðeins er ráðgert að
halda eitt námskeið hér á landi og er
þátttakendafjöldi takmarkaður.
Námskeiðið verður haldið í ráð-
stefnusal Hótels Loftleiða.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 120 119 120 655 78.273
Grálúða 166 166 166 22 3.652
Grásleppa 10 10 10 116 1.160
Hlýri 120 112 113 699 78.742
Hrogn 223 215 221 427 94.469
Karfi 84 76 80 2.315 186.080
Keila 73 73 73 644 47.012
Langa 117 96 114 2.954 336.963
Langlúra 50 40 45 1.038 46.222
Lúða 610 225 515 51 26.265
Lýsa 67 67 67 104 6.968
Rauðmagi 119 102 111 88 9.792
Skarkoli 365 300 328 1.421 466.344
Skrápflúra 66 66 66 180 11.880
Skötuselur 200 86 186 110 20.408
Steinbítur 141 91 130 1.039 135.538
Sólkoli 215 200 210 247 51.964
Ufsi 64 30 61 2.059 125.764
Undirmálsfiskur 130 130 130 193 25.090
Ýsa 213 125 200 3.120 623.407
Þorskur 133 130 132 82 10.795
Samtals 136 17.564 2.386.787
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 275 275 275 54 14.850
Steinbítur 129 103 125 519 65.051
Undirmálsfiskur 173 173 173 452 78.196
Ýsa 178 100 110 703 76.979
Þorskur 119 119 119 3.169 377.111
Samtals 125 4.897 612.187
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 72 69 70 471 32.928
Keila 49 44 45 212 9.504
Langa 102 92 100 1.074 107.722
Ufsi 55 40 55 6.465 352.730
Ýsa 170 170 170 244 41.480
Þorskur 196 122 166 627 104.151
Samtals 71 9.093 648.515
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 76 44 76 717 54.270
Langa 105 104 105 109 11.435
Langlúra 115 66 69 967 66.858
Sandkoli 80 80 80 493 39.440
Skarkoli 270 145 249 183 45.560
Skata 190 160 182 74 13.460
Skötuselur 212 212 212 142 30.104
Steinbítur 113 113 113 593 67.009
Sólkoli 155 155 155 96 14.880
Ufsi 66 40 64 2.692 172.234
Undirmálsfiskur 107 107 107 80 8.560
Ýsa 187 129 173 490 84.893
Þorskur 165 145 161 641 103.105
Samtals 98 7.277 711.807
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 60 60 60 6 360
Grásleppa 10 10 10 60 600
Hrogn 237 237 237 160 37.920
Rauðmagi 102 102 102 60 6.120
Sandkoli 77 77 77 8 616
Skarkoli 125 125 125 4 500
Steinbitur 95 95 95 39 3.705
Ýsa 116 116 116 8 928
Samtals 147 345 50.749
FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK
Hlýri 135 135 135 559 75.465
Karfi 55 55 55 171 9.405
Steinbítur 92 89 90 2.230 201.213
Undirmálsfiskur 230 230 230 4.616 1.061.680
Ýsa 200 166 178 6.617 1.180.539
Samtals 178 14.193 2.528.302
HÖFN
Annar afli 114 114 114 241 27.474
Hrogn 216 216 216 541 116.856
Karfi 85 63 74 131 9.661
Keila 35 35 35 6 210
Langa 71 50 68 16 1.094
Skarkoli 245 245 245 26 6.370
Skata 160 160 160 17 2.720
Skötuselur 200 200 200 11 2.200
Steinbltur 139 139 139 132 18.348
Sólkoli 185 185 185 5 925
Ufsi 53 21 52 28 1.452
Undirmálsfiskur 80 80 80 6 480
Ýsa 170 125 160 440 70.563
Þorskur 201 100 179 1.177 210.424
Samtals 169 2.777 468.777
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 255 255 255 14 3.570
Þorskur 113 113 113 2.689 303.857
Samtals 114 2.703 307.427
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
9.2.2000
Kvótategund ViAskipta- Vlðskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegiðsölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 63.000 116,00 115,11 115,97 408.673 716.532 106,40 117,32 117,58
Ýsa 700 89,00 84,00 88,90 2.400 5.502 82,33 89,00 82,52
Ufsi 33,90 0 73.799 35,11 35,27
Karfi 157.300 40,02 40,00 0 101.241 40,00 40,00
Steinbltur 31,00 39.015 0 30,83 30,23
Grálúða 99,99 0 207 99,99 95,28
Skarkoli 8.611 120,00 115,00 120,00 1.000 25.000 115,00 120,00 119,85
Þykkvalúra 78,99 0 8.476 79,00 79,50
Langlúra 42,00 1.996 0 42,00 42,00
Sandkoli 30.000 22,52 21,00 25,00 37.998 20.000 21,00 25,00 20,50
Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 25,03
Úthafsrækja 27.000 24,25 22,00 0 191.411 29,58 31,96
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir