Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.02.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 GREINARGERÐ hlutafélagalögum og lögum um end- urskoðendur og auk þess byggðar á stjómsýslulögum. Athugasemdirnar eru eftirfar- andi: 1. Annar matsmanna er skrifar undir skýrslu matsmanna um sam- runaáætlunina, Björn St. Haralds- son, löggiltur endurskoðandi (starfs- maður PricewaterhouseCoopers ehf.) er endurskoðandi Fiskiðjusam- lags Húsavíkur hf. og jafnframt end- urskoðandi eins stærsta hluthafans (26%), Húsavíkurkaupstaðar. Þetta samræmist ekki lögum um mats- menn. 2. Árshlutareikningur Ljósavíkur vegna 01.01.1999-31.08.1999 er óendurskoðaður samkvæmt áritun endurskoðanda þess félags. Árshlutareikningur þessi er sagð- ur lagður til grundvallar samruna- áætluninni og er fylgiskjal með henni. 3. Björn St. Haraldsson, endur- skoðandi FH hf. og Húsavíkur- kaupstaðar, er hluthafi í FH hf. og uppfyllir því ekki reglur laga um endurskoðendur. 4. Einn hluthafi í FH hf. (Sam- vinnufélag sjómanna og ?) er án kennitölu og er slíkt óheimilt sam- kvæmt lögum. 5. Hvergi kemur fram útreikning- ur á mati félaganna heldur aðeins al- mennt orðuð lýsing á matsaðferðum. Ég fer fram á að Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. verði gert að lagfæra ofangreind atriði og draga fram- komna samrunaáætlun til baka áður en til hluthafafundar kemur, en hann er áætlaður 19. janúar. Sigurjón Benediktsson hluthafi 1. Bréf með athugasemdum sent hlutafélagaskrá vegna samrunaferlis FH og Ljósavíkur hf. Ljósavík hf. Til hvers eru leikreglur þjóðfé- lagsins? I títtnefndu dreifibréfi eigenda Ljósavíkur kemur skýrt fram, að þeim finnst að sér vegið, með því að réttkjörnir bæjarfulltrúar séu að skipta sér af málum. Séu að þvælast fyrir miklum og góðum viðskipta- áformum. Það er nú einu sinni þann- ig að kjömir bæjarfulltrúar hafa bæði skyldur og réttindi. Laga- rammi sveitarstjóma gerir ekki ráð fyrir að fyrirtæki eins og Ljósavík hf., eða hluthafar slíkra fyrirtækja, geti ráðið ákvörðunum bæjar- stjóma. Sveitarstjómarmenn geta ekki heldur farið með eigur sveitar- félagsins, eins og þeim sýnist, nema hafa til þess umboð, og afl til að koma þeim málum fram í bæjar- stjórn. Hvort sem Ljósvíkingum lík- ar betur eða verr, er þetta svo, og ekki i þeirra verkahring að breyta þar um. Ljósvíkingar tóku þátt í þeim ljóta leik, að halda upplýsingum leyndum og beita blekkingum gagnvart bæj- arfulltrúum og öðmm hluthöfum. Ljósvíkingar telja, í dreifibréfi sínu, að það sé sjálfsagt mál og eðlilegt að „fá“ bæjarfulltrúa til að sinna ekki lögboðnum störfum sinum í sveitar- stjóm, vegna þess eins að skoðanir bæjarfulltrúans féllu ekki að skoðun- um eigenda Ljósavíkur hf. Það sem Ljósvíkingar kalla svo smekklega „hótun um að leggja fram stjómsýslukæru“ er aðeins lögbund- inn réttur sérhvers manns að leita réttar síns. Ekki er annað að sjá í dreifibréfinu, en Ljósvíkingar hyggi á lögsókn gegn endurskoðanda FH til að leita réttar síns. Það er þeirra mál. Aldrei meirihluti fyrir samruna við Ljósavík! Líklega eram við komin að ástæð- um þess, að þetta mál verður aðeins sagnfræði héðan í frá. Leiðinleg minning um leiðinleg viðbrögð við mótlæti, af hálfu manna sem héldu að þeir gætu orðið litlir Samherjar í fyllingu tímans. Mergurinn málsins er að einn bæj- arfulltúa meirihlutans studdi ekki þetta samranaferli. Samrani FH við Ljósavík hefði því aldrei verið sam- þykktur í bæjarstjóm og því felldur á hluthafafundi. Meirihluti bæjar- stjómar, fimm bæjarfulltrúar af níu, var andvígur samrunanum. Við, í minnihluta bæjarstjómar, ráðum því ekki óstudd hvort mál komast í gegnum bæjarstjóm eða ekki. „Vinirnir" fjórir í meirihlutanum gátu einfaldlega ekki sannfært bæj- arstjóm um ágæti samrana FH og Ljósavíkur. Slakleg vinnubrögð frá upphafi samranaferilsins, vora aug- Ijós. Grandvöllur samranans var brostinn. Bæjarstjóri og oddvitinn Brúðhjón Allm boróbúnaður ■ GIæsi 1 eg gjafavara • Briíöhjónalistar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. r v Fjárfestar athugið! Öll almenn verðbréfaviðskipti með skráð og óskráð verðbréf. ©AVerðbrófamiðlunin Ahiiafhf Löggilt óháð fyrirtæki í verð Verðbréf Löggilt óháð fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Suðurlandsbraut 46 • Sími: 568 10 20 J VERTU ÞÍÐUR VID BÍLINN! - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.olis.ls höfðu verið afhjúpaðir fyrir blekk- ingar og ósannindi. Fjórir fylgjend- ur samranans í bæjarstjórn áttu því ekkert með að „lofa“ og „ábyrgjast" framgang málsins. Hafi það verið „sjúklegur pólitísk- ur metnaður" sem kom í veg fyrir þetta samranaslys, þá eram við ánægð með þann metnað. En það var ekki svo. Það var einfaldlega aldrei meiri- hluti fyrir málinu í bæjarstjóm. Um þurfalinga og annað fólk Eitthvað hefur það farið fyrir brjóstið á Ljósvíkingum, að minnst var á „þurfalinga frá Þorlákshöfn" í einni blaðagrein um málið. Rétt er okkur og skylt að biðja Þorlákshafnarbúa afsökunar og er það gert hér með. Við eigum ekkert sökótt við íbúa austan Fjalls né neina aðra. Eigendur Ljósavíkur þurfa heldur ekki að taka þetta til sín, þeir búa í fjárheldum og sterk- byggðum húsum og era sko alls ekki neinir þurfalingar. Rétt búnir að hirða 52 milljóna arð úr fyrirtækinu Ljósavík hf. Hafi önnur atriði, sem telja mætti ómálefnaleg og meiðandi, hrotið af vöram okkar í umræðum um málið, væra þau betur ósögð. „Ljóst er að staða FH er talsvert lakari eftir þessar hremmingar en áður en þreifingar okkar hófust. Raunar er ekki fjarri lagi að segja að fyrirtækið sé í rúst og að fáir raun- hæfir kostir séu í sjónmáli." (Guðmundur Baldursson, stjóm- arformaður FH og Ljósavíkur, Unn- þór Halldórsson, stjómarmaður í FH og Ljósavík, Morgunblaðið 5. febrúar 2000.) Bæjarfulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Húsavíkur sætta sig ekki við þessi ummæli stjómarfor- manns FH. Vel kann að vera að staða FH sé lakari eftir „þreifingar" Ljósvíkinga og aðkomu þeirra að stjórn FH. En fullyrðing stjórnarformanns al- menningshlutafélagsins Fiskiðju- samlags Húsavíkur hf„ að fyrirtækið sé í rúst, er annaðhvort frekleg móðgun við aðra hluthafa og starfs- menn fyrirtækisins eða hótun til hluthafa og starfsfólks sem rétt er að taka mark á og bregðast við hið snar- asta. Best væri að losa stjómarfor- manninn undan því oki að meta hvað séu „raunhæfir" kostir í stöðunni. Raunhæfir kostir, annarra hluthafa en Ljósavíkur, era margir. Rétt er að benda á að gengi hluta- bréfa FH hf. hefur snarhækkað eftir að samranaferlinu við Ljósavík var slitið. Segir það raunar allt sem segja þarf. Að lokum Það er ekkert við það að athuga að menn séu ekki sammála i stjórnmál- um. Er raunar hornsteinn sjálf- stæðrar hugsunar. Að sæta smekk- leysu stjórnarformanns Fiskiðju- samlags Húsavíkur og aðaleiganda Ljósavíkur hf„ vegna þess eins að hann er ósáttur við að þurfa að hlíta lögum og reglum, er dálítið annað. Það er fremur óskemmtilegt að út- gerðarfyrirtæki með 800 milljóna króna veltu og 180 milljóna króaig tap, sé svo upptekið af húsvískum stjómmálum, að fyrirtækið sendi dreifibréf á öll heimili á Húsavík og til fjölmiðla, til þess eins að skamma bæjarfulltrúa. Dreifibréf stjórnar- formanns FH skaðar auk þess það fyrirtæki sem honum hefur verið trúað fyrir að stjórna. Eigendur Ljósavíkur verða að þola það, að þegar farið er í sam- ranaferli eins og t.d. við FH, þá leggja allir aðilar reikninga sína og frammistöðu í fyrirtækjarekstri undir. Ef gjörðir manna þola ekki dagsins Ijós, þá eiga þeir ekki að fást við slíka hluti, heldur halda sig til hlés. Athugun leiddi í ljós að Ljósa- vík hf. var ekki eins traust og sterkt og tindátar þeirra hér á Húsavík héldu fram. Boðað skiptihlutfall var ósanngjamt. Samraninn hefði orðið á kostnað hluthafa FH, þar á meðal bæjarfélagsins. Það skiptir ekki öllu máli héðan í frá. Ef eigendur Ljósavíkur era án- ægðir með sitt félag, er það aðalat- riði fyrir þá. Við, í minnihluta bæjar- stjómar, eram sátt með lyktir mála og eram ánægð með FH án Ljósa- víkur. Það er líka aðalatriði. Þessum kafla er lokið. Húsavík 7. febráar 2000 Aðalsteinn Skarphóðinsson Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir Anna Sigrún Mikaelsdóttir Siguijón Benediktsson. Alltaf með Mogganum á fimmtudogum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.