Morgunblaðið - 29.02.2000, Síða 46

Morgunblaðið - 29.02.2000, Síða 46
' 46 ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN , Svartur dagur í Sellafield FÖSTUDAGINN 18. febrúar var gerð opin- ber skýrsla breska kjarnorkueftirlitsins um öryggismál og ýmis innri mál stærstu kjarn- orkuendurvinnslustöðv- ar Breta í Sellafield. Skýrslan afhjúpar svo alvarleg og ámælisverð atriði í starfsemi stöðv- arinnar að föstudagur- inn 18. febrúar 2000 er nú kallaður „svarti dag- urinn“ í breskum kjarn- orkuiðnaði. Strax og fréttist af skýrslunni óskaði ég eftir umræðu utan dagskrár á Alþingi Islendinga um niðurstöður hennar og afstöðu íslenskra stjómvalda til end- urvinnslustöðvarinnar. Enda ástæð- an ærin. Rannsóknir kjamorkueftir- litsins leiddu í ljós að í 28 veigamiklum atriðum fullnægir starf- semi stöðvarinnar ekki kröfum eftir- litsins. Þá hafa starfsmenn stundað kerfisbundnar falsanir öryggispróf- ana, falsað skýrslur um útflutning og orðið uppvísir að því að endumota gamlar skýrslur þegar gera hefur •h þurft nýjar. Þá er það ljóst að innra eftirlit stöðvarinnar er í molum og að óheyrilega mikið magn óunnins geislavirks kjamorkuúrgangs hefur safnast fyrir í stöðinni og ekki er fyr- irséð að takist að grynnka á honum í bráð. Upplýsingar af þessu tagi valda vissulega miklu uppnámi í þeim lönd- um sem liggja næst Bretlandi og hafa ráðamenn á írlandi og Norðurlönd- unum ítrekað gert athugasemdir við rekstur endurvinnslustöðvarinnar í Sellafield. Fyrr í vikunni vom um- hverfisráðherrar Norðurlandanna síðast með málið á dagskrá og að loknum fundinum sagði umhverfisráð- herra Siv Friðleifsdótt- ir í viðtali við Morgun- blaðið að full samstaða hafi verið meðal ráð- herranna um að bregð- ast hart við þessum slæmu fréttum. Svo var send út ályktun. Reyndar í kjölfar sendibréfa og símtala sem flestir ef ekki allir ráðherrarnir áttu við bresk yfirvöld strax á föstudaginn. Enn hef- ur ekkert frést af við- brögðum breskra stjórnvalda við álykt- uninni, sendibréfunum eða símtölun- um. Bitlaus vopn I mínum huga er það deginum ljós- ara að sendibréf, símtöl og ályktanir eru máttlaus vopn í baráttunni gegn losun geislavirkra efna í hafið frá kjamorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield. Þessar aðferðir hafa verið þrautreyndar síðustu 20 árin eða meira og litlu sem engu skilað. Is- lenskir ráðamenn hafa æ ofan í æ lýst áhyggjum sínum vegna skaðsemi geislavirkra efna sem losuð eru í haf- ið við kjamorkuendurvinnslustöðv- amar í Dounrey og Sellafíeld og látið þessar áhyggjur sínar í ljósi við bresk yfirvöld, einir sér eða í samráði við ráðamenn á hinum Norðurlöndunum. Alþingi Islendinga mótmælti harð- lega með þingsályktunartillögu 1993 þegar kjamorkuendurvinnslustöðin í Sellafield var stækkuð og hafin var starfræksla THORP endurvinnslu- stöðvarinnar, en við þá stækkun tí- faldaðist losun geislavirkra efna í haf- ið frá því sem verið hafði fram að þeim tíma. Ekki breytti samþykkt þingsályktunartillögunnar nokkru þar um, nú em liðin 7 ár frá því að THORP endurvinnslustöðin tók tfi starfa og magnið af eiturefnum, sem losuð hafa verið í hafið frá henni er gífurlegt. Árið 1994 fimmtíufaldaðist losun teknesíum-99 frá Sellafield. Talið er víst að sú aukning sé orsök þess að efnið finnst nú við strendur Noregs og Svíþjóðar. Magn þess í Óslóarfirði fimmfaldaðist milli ár- anna 1996 og 1997 og síðamefnda ár- ið mældist styrkur þess við vestur- strönd Noregs áttfalt meiri en fjómm ámm áður. Og það eru opinber sann- indi að efnið mun ná Islandsströnd- um á næsta ári og það er skelfileg staðreynd að svona skuli nú komið þar sem hér er um gífurlega skaðlegt efni að ræða, sem má segja að brotni ekki niður í náttúmnni því helming- unartími þess er um 213 þús. ár! Marklaus loforð Nú er ekki eins og bresk yfirvöld hafi setið aðgerðarlaus undir gagn- rýninni. Þau hafa margoft bmgðist við henni og gefið út yfirlýsingar um að allt verði fært til betri vegar. Það er ekki lengra síðan en 19. nóvember sl. að tveir ráðherrar bresku ríkis- stjómarinnar þeir John Prescott og Nick Brown sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lofuðu takmörkun á los- un og miklu hreinsunarstarfi, bættu ENGINN veit sina ævina fyrr en öll er, segir máltækið. A ámnum milli tvítugs og þrítugs em flestir uppteknir við að eign- ast sitt iyrsta húsnæði, stofna fjölskyldu, afla sér menntunar, ferðast eða sinna öðmm áhugamálum. Fæstir gera á þessum áram ráð fyrir að berjast við illvíga sjúkdóma, s.s. krabbamein og sem betur fer era þeir sem greinast með krabba- mein á þessum áram í miklum minnihluta. En ungu fólki sem greinist með þennan sjúkdóm fer sífjölgandi. Hér á eftir set ég fram hug- leiðingar mínar, en 24 ára greindist sambýlis- maður minn, Jón Bergur, med eitla- krabbamein. Apríl 1995 Loksins, eftir 5 daga bið, fæði ég 3.350 g stúlkubarn. Stúlkan reynist vera heilbrigð. En sú hamingja. Það em allir svo heillaðir af þessu litla kraftaverki, að þær gleymast um stund, áhyggjurnar af heilsufari föð- urins. Hann hefur ekki verið hraust- ur þessa síðustu mánuði, en hvað... maður á besta aldri. „Hann verður bara að hrista þetta af sér,“ heyrist úrýmsum áttum. I byrjun maí, mánuði eftir stærsta dag í lífi okkar, kemur stóra áfallið, maðurinn minn greinist með krabba- mein. Himinn og helvíti hafa mnnið saman í eitt. En ekkert er það slæmt að ekki boði nokkuð gott. Nýbökuðu foreldramir komust að því að botn- inum væri náð, nú lægi leiðin uppá við með hjálp starfsfólks Landspítal- ans, lyfjameðferð, vina og vanda- manna. A svona tímum vill maður frekar eiga góðan vin en allt það gull sem til er. Allir veraldlegir hlutir skipta ekki lengur máli, húsið, bíll- inn, flotti barnavagninn, allt má þetta hverfa. Á meðan til em pening- ar til að fæða barnið og kaupa lyf þá er það nóg. Dagar, vikur, mánuðir liðu. Morf- ín, Zofran, sterar, sýklalyf, sveppa- sýkingar, uppköst, þunglyndisköst og andvökunætur vegna verkja og vanlíðunar urðu á mínu heimili eins algengt og epli og appelsínur á öðr- um. Mengun * Eg tel það nauðsynlegt að íslenska ríkisstjórnin fylgi nú frumkvæði þeirrar írsku, segir Kol- brún Halldórsdóttir, og setji fram með form- legum hætti afdráttar- lausa kröfu um að stöð- inni í Sellafield verði lokað tafarlaust. öryggiseftirliti og því að bragðist yrði við uppsöfnun birgða á geislavirkum úrgangi. En allt kemur fyrir ekki. Loforð af þessu tagi virðast engu breyta þótt íslensk yfirvöld hafi löng- um tekið þau góð og gild. Þess er skemmst að minnast að umhverfis- ráðherra sagði á Alþingi 20. október sl., um áhrif mótmæla íslenskra stjórnvalda .....að þau hefðu m.a. leitt til þess að miklar framfarir hafi átt sér stað í rekstri endurvinnslu- stöðvarinanr í Sellafield og mjög dregið úr losun á sesíum. Reyndar kom síðar fram í máli ráðherrans að ekki hefði að sama skapi teldst að Mér hefur verið sagt að mæður ungbarna vakni á nóttunni til að hlusta á barnið anda, ég vaknaði til að athuga hvort faðir þess væri enn á lífi. Desember 1995 Enn einn uppskurð- urinn. Á röntgenmynd- um virðist krabbinn vera að hverfa, en við uppskurðinn kemur annað í Ijós. Hann er enn til staðar og nóg af honum. Fyrstu jólin okkar sem fjölskyldu vora semsé haldin á Landspítalanum. Það var mikið hlegið og mikið grátið þessi jólin. Dóttir okkar, þá 8 mán- aða, lét sér ekki nægja að rífa utan af pökkun- um heldur vildi hún óð rífa burt einhvað af þessum marglitu snúram sem lágu í pabba og munaði litlu að henni tækist það. Þar sem venjuleg lyfjameðferð hafði ekki dugað, tóku læknarnir þá Krabbamein Kraftur er nýtt stuðn- ingsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra, segir Árný Júliusdóttir, sem við stofnuðum nokkur í nóvember síð- astliðnum. ákvörðun að senda hann í há- skammta meðferð og stofnframu- skipti. Þurfti að sækja slíka meðferð til Svíþjóðar. Tryggingastofnun borgaði flugið fyrir sjúklinginn og einn fylgdarmann, og greiddi dag- peninga þegar heim var komið. Sótt var um lán með hraði hjá Lands- bankanum, sem var samþykkt, að því er ég trúi, eingöngu vegna hjartagæsku starfólks þar, láns- traust okkar hefur varla verið mikið á þessum tíma. Síðan var dóttur okk- ar komið fyrir hjó ömmum og öfum. Það var ekki fyrr en í Svíþjóð að FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA I ALÞJOÐLEGU UMHVERFI S U JR \ - A INTERNATIONAL BURNHAH INTERNATIONAL k ÍSLANOI HF. ENGJATEIGUR 9, 105 REYKJAVÍK SIMI 510 1600, FAX 588 0058. NETFANG burnham@burnham.is, veffang www.burnham.is Kolbrún Halldórsdóttir Kraftur Árný Júlíusdóttir draga úr losun á teknesíum-99. Eg tel það nauðsynlegt að íslenska ríkisstjómin íylgi nú frumkvæði þeirrar írsku og setji fram með form- legum hætti afdráttarlausa kröfu um að stöðinni í Sellafield verði lokað taf- arlaust. í framhaldi af því hef ég skorað á Siv Friðleifsdóttur umhverf- isráðherra að hún mæti í eigin pers- ónu á næsta fund aðildarríkja OSP- AR-samningsins, sem haldinn verður í Kaupmannahöfn í júní nk. en sendi ekki fulltrúa sinn. Svo tel ég mikil- vægt að hún hvetji samráðherra sína á hinum Norðurlöndunum til að mæta líka og raunar mætti hún gjaman hvetja umhverfisráðherra allra OSPAR-ríkjanna til að gera slíkt hið sama. Á þann hátt væri vægi fundarins aukið til mikilla muna og því líklegt að hann skili meiri árangri en ella. Á fundinum verði sett fram sú sameiginlega stefna a.m.k. Norður- landanna og Irlands að stöðinni verði lokað innan 3ja-5 ára. Með þessu móti væram við að leggja mun þyngra lóð á vogarskálarnar en við höfum gert áður með öllum okkar sendibréfum, símtölum og áskoran- um. íslendingar eiga rétt á því að los- un geislavirkra efna í hafið hér rétt suður af verði hætt tafarlaust, ef sú krafa verður ekki sett fram með formlegum hætti og fast við hana haldið, þá gætum við þurft að horfa uppá það að fótunum verði kippt und- an sjávarútvegi okkar í einu vetfangi og ég er hrædd um að það liði þá ekki á löngu þar til íslenskt hagkerfi stæði eftir sem rústir einar. Höfundur er alþingismaður. ég gerði mér grein íyrir því hversu ótrúlega heppin við eram. Við þurft- um engar áhyggjur að hafa af dóttur okkar, við eigum bæði frábæra for- eldra sem mundu aldrei bregðast henni, við eigum þá bestu vini sem nokkur getur hugsað sér og 11E, krabbameinsdeild Landsspítalans, er hrein paradís ef miðað er við krabbameinsdeildina á Karonlinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Allt þetta gaf okkur mikinn kraft. Það var tæpt að við kæmumst heim til Islands fyrir fyrsta afmæli dóttur okkar, en það tókst. Ég efast um að hvorugt okkar hefði lifað mik- ið lengur án hennar, svo mikill var söknuðurinn. ídag Þegar heim var komið tók við enn meiri barátta. Eftir að hafa fengið al- varlega lungnabólgu og verið haldið sofandi í öndunarvél, var byijað að byggja upp það sem hafði verið gjör- samlega brotið niður. Sú uppbygg- ing stendur enn yfir. Það sem tók tvö ár að brjóta niður tekur enn fleiri ár að byggja upp aftur. Dóttir okkar er í dag fjögurra ára, og við eigum enn bestu vini sem hægt er að eiga. En mér verður oft hugsað til hinna, þeirra sem era að kaupa sína fyrstu íbúð, eiga sitt fyrsta barn, og berjast við krabbamein. Þeir njóta þess ekki að eiga mína vini, sem gefa mér þann kraft er ég þarf. Það er ekki víst að þeir eigi foreldra sem geta hlaupið til hvenær sem er sólar- hrings til að sinna barnabömunum. Aðstandendur þurfa einnig aukinn kraft. Það er erfitt að horfa á ein- hvern sem manni þykir vænt um ganga í gengnum lyfjameðferð og fylgjast með þeim kvölum sem henni fylgir án þess að geta neitt gert. Það er ósk mín að minn kraftur verði kraftur þeirra! Kraftur er nýtt stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra sem við stofn- uðum nokkur í nóvember síðastliðn- um. Verður sérstakur kynningar- fundur laugardaginn 26. febrúar í húsi Krabbameinsfélags íslands, en Kraftur starfar undir væng þess. I dag þarf Jón Bergur að fara einu sinni í mánuði á spítala til lyfjagjafar í æð, til að styrkja ónæmiskerfið, en það mun hann þurfa að gera það sem eftir er ævi sinnar. Sem betur fer geta flestir sem sigrast á ki’abba- meini snúið aftur til fyrra lífs, en þó era sum tilfelli svo alvarleg að líkam- inn nær sér aldrei fyllilega. Höfundur er starfsmaður Landssím- ans og meðal stofnenda Krafts.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.