Morgunblaðið - 29.02.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 29.02.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 65 ^ FRÉTTIR BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarsun UM síðustu helgi fór fram alþjóðleg bridshátíð í Scheveningen í Hollandi, P orbo-Krommenie-keppn- in, þar sem bæði er keppt í opnum flokki og svo sérstak- lega um svokallaðan „þjóð- arbikar", en það er nokkurs konar viðhafnarkeppni fjög- urra þjóða. Hollendingar eru gestgjafar og þar með sjálfkrafa þátttakendur í keppninni um þjóðarbikar- inn, en í þetta sinn voru hin- ar sveitirnar frá Bandaríkj- unum, Ítalíu og Kína. Hér er spil úr leik Hollendinga og Kínverja: Norður * - ¥ AG103 ♦ Q962 * AK1085 Suður A K642 »42 ♦ ÁK1073 *D9 Á öðru borðinu varð Ital- inn Ferraro sagnhafl i sex tíglum. AV höfðu ekkert blandað sér í sagnir nema hvað austur doblaði fyi-ir- stöðusögn norðurs í hjarta. Og útspilið var hjartanía. Ferraro drap með ás og spil- aði tígli á ásinn og þá kom drottningin undir úr vestr- inu. Hvernig myndi les- andinn halda áfram? Ferraro spilaði hjarta á gosa blinds og drottningu austurs. Austur spilaði trompi og vestur henti spaða í þann slag. Nú tók Ferraro síðasta trompið og sneri sér að laufinu: Norður * - » AG103 ♦ (J962 * AK1085 Vestur Austur A D1098753 A AG ¥ 97 ¥ KD865 ♦ D ♦ 854 * 743 * G62 Suður A K642 ¥ 42 ♦ AK1073 *D9 Slemman virðist auðunnin úr því laufið kemur 3-3, en Ferraro sá ekki allar hendur og svínaði fyrir gosann í vestur. Sem er skiljanlegt: Austur hafði þegar sýnt átta rauð spil, en vestur aðeins þrjú. En af hverju meldaði vestur aldrei spaða? Jú, Ferraro hafði opnað á spaða, sem er hinn ítalski stíll með 4-5 í hálit og láglit. Annars hefði verið nó- kvæmara hjá Ferraro að taka strax þrisvar tromp og spila svo laufinu ofanfrá. Ef vestur reynist eiga gosann fjórða er lauf stungið og hjarta spilað á gosa. Þá fæst tólfti slagurinn ef austur á spaðaásinn til hliðar við hjartahjón, sem hann hefur þegar sýnt. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fieira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn óbyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einning er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 29. febrúar, verður áttræður Klemenz Jónsson, leikari og leikstjóri, Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Guðrún Guðmunds- dóttir. Þau eru að heiman í dag. ÁRA afmæli. Á morgun, miðviku- daginn 1. mars, verður sex- tugur Guðni Steinar Gúst- afsson, Iöggiltur endur- skoðandi, Arnartanga 36, Mosfellsbæ. Guðni og eigin- kona hans, Guðrún Snæ- björnsdóttir, taka á móti gestum i Akogessalnum, Sóitúni 3, á afmælisdaginn kl. 17-20. Með morgunkaffinu SKÁK UmsjÓB Helgi Áss Grétarsson MEISTARAMÓT Hellis stendur nú yfir og er með- fylgjandi staða frá því móti. Hvítt hefur Sigur- björn Bjömsson (2305) en svart hef- ur Jóhann H. Ragnarsson (1950). 30.Hxc6! H2g3+ 30...Hxf2+ 31.Kx£2 De3+ 32.Kfl Dfö+ 33.Kel er einnig tapað á svart. 31. Rxg3 Hxg3+ 32. fxg3 De3+ 33. Kg4! Kóngur- inn fer nú á skemmtilegt flakk að herbúðum and- stæðingsins. Hið rólega 33.Kg2 hefði einnig leitt til sigurs. 33...Dxg3+ 34. Kh5 Dh3+ 34...Be8+ 35. Kh6 Dh4+ 36.Kg7 De7+ 37.Kg8 og hvitur vinnur. 35.Kg6 Be8+ 36.Kg7 Dg4+ 37.Kh8 Ðg5 38.Hb8 og svartur er mát. LJOÐABROT HEILRÆÐI Þegar hugann harmur sker og hverfur sálar dugur, borða og drekka bezt þá er; batnar við það hugur. Eins og þegar á söltum sjó sjósótt kvelur rekka, ekkert ráð er annað þá, en að eta og drekka. Sveinbjörn Egilsson. STJÖRNUSPÁ eftir Fruuces Drake FISKAR Afmælisbam dagsins:Þú heldur þér vel og hlýtur að- dáun annarra fyrír þraut- seigju þína, en þú gefst aldei upp fyrr en ífulla hnefana. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það gerist ekkert nema þú berir þig eftir hlutunum. Drífðu þig af stað og þá kem- ur fljótt í ljós að ævintýrin bíða þín handan hornsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu þér hægt gagnvart fólki, sem þykist vita allt og geta allt. Það er oft þannig að þeir sem eru mestir í orði eru minnstir á borði. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) An Það er eitthvert mál, sem veldur þér þungum áhyggj- um. Gefðu þér tíma til þess að kanna allar hliðar þess; öðru vísi færðu ekki sannleikann fram. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú þarft að hugsa betur um sjálfan þig. Það gerir það enginn fyrir þig svo það er ekki á annan að treysta. Hlustaðu á líkama þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er stór kostur í fari þínu hversu auðvelt þér sækist að leysa hin erfiðustu mál. Þú mátt eiga von á öfund ann- arra, en láttu hana lönd og leið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) iPfL Svo kann að fara að einkamál og vinnan rekist á. Þá ríður á að halda haus, forgangsraða rétt og leysa málin hvert af öðru, en ekki öli í einu. vög m (23. sept. - 22. október) A A Reyndu að hægja aðeins á þér. Það er ekki gott að fara langt fram úr sjálfum sér. Það býður mistökum heim og þá þarf að leiðrétta þau með ærinni fyrirhöfn. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) Láttu ekki berast fyrir straumnum eins og stjóm- laust rekald. Hugsaðu þitt, framkvæmdu þinn viija og láttu aðra ekki ráðskast með tíma þinn. Bogmaður _. (22. nóv. - 21. des.) IfcO Þú getur gefið samferða- mönnum þínum svo mikið, ef þú bara veizt, hvar þín tak- mörk liggja. Réttu fram vin- arhönd, en reyndu ekki að stjórna öðrum. Steingeit (22. des. -19. janúar) áiiP Það getur verið til bóta að nálgast verkefni úr nýrri átt, þegar gömlu aðferðimar eru hættar að duga. Vertu hvergi smeykur við nýjungar. Vatnsberi . (20. jan. -18. febr.) Það sitja allir um þig og vilja hafa áhrif á ráðagerðir þínar. Ekki deila við þá. Leyfðu þeim að fjasa. Svo ferð þú bara þínu fram. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú þarft að vera vel á varð- bergi, því augnabliks mistök geta haft afdrifaríkar afleið- ingar. Það borgar sig alltaf að hafa augun opin. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudag- inn 2. mars. Kennsludagar verða 2., 6. og 7. mars frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið telst vera 16 kennslu- stundir og er haldið í Ármúla 34, 3. hæð. Meðal þess sem kennt verður er —- blástursmeðferðin, endurlífgun með ” hjatahnoði, hjálp við bruna, bein- brotum og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir al- mennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Vorvörurnar streyma inn Verðdæmi: Jakki kr. 7.900 Buxur kr. 3.400 Jakkar Pils Buxur Bolir frá kr. 4.900 frá kr. 2.900 frá kr. 1.690 frá kr. 1.500 Kvartbuxur kr. 2.500 Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Professionals Andlitskrem og förðunarlína r Giunn- 09 tanka- ökuské.i Námskeið um ffutninga námskeiö Dugguvogur 2 Sími 568 3841 dagana 1. mars hjá Okuskóla íslands Fagmennska í fyrirrúmi MEIRA JAFNVÆGI MEÐ SJALFSDALEIÐSLU Námskeið/einkatímar sími 694 5494 N> námskeið hefjast 8. og 21. mars Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafiivægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, Er heima best? Flcst slys gera boð á undan sér Hafðu augun opin, finndu slysagildrurnar heima hjá þér og komdu þeim fyrir kattarnef! □ Lausar mottur □ Hál gólf □ Snúrur, dreglar og þröskuldar □ Lyf og hreinsiefni □ Þungir hlutir sem standa tæpt □ Eggjárn á glámbekk □ llla stillt eða biluð blöndunartæki □ Léleg eða röng lýsing □ Rafhlöðulaus reyksynjari Flest slys verða innan veggja heimilisins. Þar getur þú fækkað slysunum. Gríptu í taumana áður en það verður of seint. Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.