Morgunblaðið - 08.03.2000, Page 4

Morgunblaðið - 08.03.2000, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vaðbrekku. Morgunblaðið. AFTAKAVEÐRIÐ á Norðaustur- og Austurlandi á sunnudag olli víða skemmdum og lenti fdlk í ýmsum hremmingum af völdum vindhviða. í verstu hryðjunum náði vindhrað- inn 60 metrum á sekúndu, en mesti vindhraði á Islandi hefur mælst 74,2 m/s á Gagnheiðarhnúk í janúar 1995. Hrafnabjörg er næsti bær við Fossvelli, þar sem feðgar fuku í bíl ofan af háum kletti á sunnudags- kvöld er þeir voru á heimleið úr fjdsinu. A Hrafnabjörgum var Rögnvaldur Ragnarsson bdndi að koma úr fjárhúsum um klukkan hálftdlf á sunnudagskvöld. Hann hafði farið við annan mann í fjár- húsin, á jeppa vegna veðursins, en um til um nokkrar bíllengdir. Að því loknu hélt tankurinn áfram og hvarf að endingu sjdnum og hefur ekkert spurst til hans siðan. FdlksbíII fauk til um nokkra inetra og kerra fauk yfir annan bíl og skemmdi hann. Þá eyðilögðust, eða skemmdust 30-40 heyrúllur, sem tættust í sundur í ofsaveðrinu þegar rokið reif plastið af rúllunum. Sumar þeirra fuku ofan í krúsina og er allt plastið farið útan af þeim. A hlaðinu fauk grjdt í Bronco- jeppa sem þar stdð og braut aftur- rúðuna og sprengdi úr honum fram- hurðina. Abúendur á Hrafnabjörg- um segjast aldrei nokkurn tíma hafa upplifað annað eins gjörninga- veður. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Rögnvaldur Ragnarsson, bdndi á Hrafnabjörgum, stendur hér við hlið steyptrar undirstöðu olíutanksins, sem tdkst á loft og fauk út í buskann. Á undirstöðunni má sjá að tankurinn hefur ekki verið nein smásmíði. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Steypuflögur og gijdt fuku um hlaðið á Hrafnabjörgum og stdr hnull- ungur mölbraut afturrúðuna á jeppanum. I hendi Rögnvaldar Ragnars- sonar bdnda má sjá stærðina á grjdtinu sem fauk til. Gjörningaveður á Hrafnabj örgum húsin eru aðeins í um 100 metra fjarlægð frá bænum. Hann lagði bflnum sunnanmegin við fjárhúsin, en þegar halda átti heim á leið hafði bfllinn fokið af stað og var lentur austanmegin við fjárhúsin. Rögn- valdur ákvað þá að freista þess að skriða heim. Þegar í hús var komið þurfti hann að loka fyrir glugga sem í hafði brotnað rúða í kjallara hússins og snjdað þar inn. Á bæjarhlaðinu stdð stdr tdmur olfutankur á steyptum undirstöðum og í einni vindhviðunni tdkst liann á loft og fauk af stöplunum. Hann lenti á húsinu og skrölti utan í bfl, en barst síðan niður fyrir húshorn- ið, fauk niður túnið, yfir veginn og niður í krús sem er 200-300 metra frá bænum. Þar lenti tankurinn á öðrum bfl sem var frosinn ofan í svellið, reif hann upp og henti hon- Kröfu um síbrota- gæslu hafnað HÉRAÐSDÓMUR Reykjavík- ur hefur hafnaði kröfu lög- reglunnar um að setja tæplega fertugan mann í síbrotagæslu. Lögreglan krafðist gæslunnar vegna ítrekaðra innbrota mannsins auk þjófnaða. Átta innbrota- og þjófnaðarmál sem honum tengjast eru nú til rann- sóknar hjá lögreglu og 9 önnur slík mál sæta ákærumeðferð. Auk þeirra 17 mála, sem nú eiu til meðferðar hefur hann með þessum málum komið við sögu í u.þ.b. 80 auðgunarbrotamálum og hlotið fyrir það marga refsi- dóma. Með síbrotakröfunni vildi lögreglan reyna að stöðva frek- ari brotaferil mannsins. Tæplega 30 einstaklingar sitja nú í fangelsi vegna auðg- unarbrotamála sem lögreglan í Reykjavík hefur haft til rann- sóknar. Að sögn lögreglunnar telst sá fjöldi mikill. Fangarnir eru allflestir í fangelsi fyrir inn- brot, þjófnaði og fjársvik. Össur Skarphéðinsson í framboði Vill móta flokk- inn að evrópskri fyrirmynd ÖSSUR Skarphéðinsson alþingis- maður hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, sem verður formlega gerð að stjórn- málaflokki á landsfundi í byrjun maí. Hann vill að litið verði til evrópskra jafnaðarmannaflokka sem fyrir- myndar við mótun hins nýja flokks. Össur segir að áskoranir hafi ráðið miklu um ákvörðunina. „Ég hef fundið mikla hvatningu frá fólki, og jafnvel fólki sem ég átti ekki von á. Til dæmis hef ég fundið fyrir miklum stuðningi frá Alþýðubandalags- mönnum. Af þessum samtölum ályktaði ég að ég ætti góða mögu- leika á að ná þeirri samstöðu og stemmningu sem þarf til að gera hreyfinguna öíluga. Ég vildi að minnsta kosti láta á það reyna,“ seg- ir Össur. Gæti orðið harður slagur Össur segist telja að formanns- slagurinn geti orðið nokkuð harður. „Vafalaust er nokkur kúnst að tefla þá skák til enda þannig að menn sær- ist ekki heiftarlega, þótt þeir kunni að verða vígamóðir nokkra stund. Ég geri mér þó góðar vonir um að sú niðurstaða náist. Ég fer í slaginn af fullri hörku og ætla mér sigur, en lifi af þótt önnur verði raunin." Ossur segist stefna að því að gera flokkinn að jafnaðarmannaflokki af evrópskum toga. „Evrópskir jafnað- armannaflokkar hafa farið í gegnum endursköpun; hugsað stefnu sína upp á nýtt. Þessi endursköpun birt- ist líklega hvergi jafn vel og hjá franska sósíalistaflokknum, sem barðist harkalega gegn markaðs- kerfinu fyrr á árum en hefur nú tekið það upp á sína arma og telur sig að auki geta boðið upp á ýmsar lausnir sem markaðsöflin geta ekki komið á. Ég vil gjarnan beina hinum nýja flokki á þessa braut.“ Stefnt að þátttöku í landstjórn Að sögn Össurar hlýtur stefnan að verða tekin á þátttöku í ríkisstjórn. „Eftir að við höfum stofnað flokk og kosið forystu geri ég mér vonir um að okkur takist að komast í gegnum hljóðmúr kjósendanna. Ég dreg ekki dul á að ég stefni að því að Samfylk- ingin verði það öflugur flokkur að hún geti leitt Iandstjórnina." Hvorki Guðmundur Árni Stefáns- son né Jóhanna Sigurðardóttir, sem hafa verið orðuð við framboð til for- manns, sögðust í samtali við Morg- unblaðið hafa gert upp hug sinn. „Framboðið kom ekki á óvart og ég óska Össuri alls góðs á þessari braut,“ sagði Jóhanna. Morgunblaðið/Líney Verndun vatnasviðs Elliðavatns, Elliðaáa og Korpu Framkvæmdir utan helgunarsvæðis INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, segir að framkvæmdir á vegum Fáks vegna Landsmóts hestamanna í Víðidal séu utan við 100 metra helgunarsvæðis við Elliðaár nema bráðabirgðabílastæði sem komið verður upp vegna móts- ins en því sé ekki ætlað að vera þar til frambúðar. I viðtali í Morgun- blaðinu við Þórólf Antonsson og Sig- urð Guðjónsson hjá Veiðimálastofn- un sl. sunnudag lýsa þeir áhyggjum vegna Elliðaár og Elliðavatns og vara við íbúðabyggð við Korpu. Sig- urður Geirdal, bæjarstjóri Kópa- vogs, segir að fyrirhuguð byggð í landi Kópavogs við Elliðavatn muni hvergi liggja að vatninu. Formlegt helgunarsvæði ekki til Borgarstjóri sagði að formlega væri ekki til 100 metra helgunar- svæði við árnar en að sér fyndist það geta verið eðlilegt viðmið. Þeir félagar varpa fram þeirri hugmynd í viðtalinu hvort ekki sé rétt að fram fari mat á umhverfis- áhrifum þegar íbúðahverfi eru skipulögð við Korpu. Borgarstjóri sagðist ekki minnast þess að það hafi komið til tals við skipulagningu í Grafarholti. Væntanlega vegna þess að byggðin væri og hafi lengi verið inni á aðalskipulagi Reykjavík- ur. „En til þess eru vítin að varast þau og auðvitað verða menn að gæta að hvernig byggðin verður aðlöguð að Korpu,“ sagði Ingibjörg Sólrún. „Byggðin í Grafarholti er langt utan við 100 metra helgunarsvæði. Auk þess er eins og kom fram gert ráð fyrir settjörnum sem taka við vatni af götum í stað þess að hleypa því út í Korpu eins og hefur verið gert sumstaðar í Elliðaánum. Það má velta því fyrir sér hvort ný íbúða- byggð á höfuðborgarsvæðinu eigi að fara í umhverfismat. Það hefur hing- að til ekki verið reglan. Mér sýnist til dæmis að endurskoða þurfi deili- skipulag í Norðlingahoiti og þá með tilliti til nálægðarinnar við Bugðu.“ Sigurður Geirdal sagði að samráð væru milli heilbrigðisnefndar bæj- arins og heilbrigðisnefndar Reykja- víkur um heildarskipulag á vatns- verndarsvæði við Elliðavatn. „Byggðin í Kópavogi Iiggur hvergi að vatninu," sagði hann. „Það er eitt og eitt hús neðan við veginn innst við vatnið en sú byggð sem við skipuleggjum fer hvergi yfir veginn. Við viljum hafa breiða græna rönd við vatnið og því verður ekki byggt niðri við vatnið." Sagði hann að við Vatnsenda hafi verið nokkrir sumarbústaðir og hver með sína rotþró. „Um leið og við fórum að skipuleggja þarna var gert ráð fyrir ræsi bæði í landi Reykjavíkur og hjá okkur þannig að ástandið hefur stórbatnað með auk- inni byggð,“ sagði hann. Benti hann á að jarðirnar Vatns- endi og Elliðahvammur væru í einkaeign og að bærinn kæmi ekki að skipulagningu þeirra. Fá litlar bætur TJÓN fæst ekki bætt nema að hluta til, eftir að þak fauk nánast í heilu lagi ofan af sex manna fjölskyklu á Þdrshöfn í ofsaveðri á sunnudags- kvöld; Fulltrúi tryggingafélagsins er búinn að meta tjdnið og segir Iv- ar Jdnsson, eigandi hússins, að bæt- urnar nemi ekki nema 1,7 milljdn krdna, þrátt fyrir að lítið standi eft- ir af húsinu nema skelin. „Ég varð fyrir miklum vonbrigð- um. Það kom í ljds að brunabdtamat var mjög lágt á húsinu, þannig að maður fer svolítið illa út úr þessu. Þetta er metið sem 30% tjdn, þd að sumir haldi því fram að húsið sé dnýtt. Brunabdtamatið er tæpar 4,5 milljónir, þannig að við fáum 1,7 milljdn krtína í bætur. Það er ekki talið að húsið sé nema 30% skemmt, en þd er ekkert, eftir ncma skelin. Þakið er dnýtt, öll gdlfefni og tals- vert af innréttingum. Einnig má segja að allar raflagnir séu orðnar dnýtar eftir að selta hefur borist inn í húsið vegna sjdroks, og allar vatnslagnir sem voru lagðar uppi eru famar." Húsið keypti ívar á sínum tíma á þrjár og hálfa milljdn. Hann segist nú vera neyddur til að reyna að gera við húsið og ætlar að reyna að ganga í að koma þaki á húsið á ný.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.