Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 47
__________FRÉTTIR_______
Fyrirlestur um tengsl
starfsánægju og
stjórnun leikskóla
ARNA H. Jónsdóttir, aðjunkt við
Kennaraháskóla Islands, heldur op-
inberan fyrirlestur á vegum Rann-
sóknarstofnunar Kennaraháskólans
fimmtudaginn 9. mars næstkomandi
kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber yfir-
skriftina: Tengsl starfsánægju og
stjórnunar í leikskóla.
I fyrirlestrinum verður gerð
grein fyrir niðurstöðum úr rann-
sókn sem gerð var í þremur leik-
skólum á tengslum starfsánægju og
stjórnunar. Markmiðið var að leita
svara við því í hverju starfsánægjan
fólst, hvað stuðlaði helst að eða
drægi úr henni og hvernig svör við
þessum spurningum féllu að kenn-
ingum um starfsánægju og þátt
stjórnandans í henni. Rannsókna-
raðferðin var eigindleg þar sem leit-
ast var við að fá sem heildstæðasta
mynd af hverjum leikskóla með
vettvangsathugunum og viðtölum.
Jafnhliða var borið saman hvað var
líkt og ólíkt í lýsingum starfsfólks
allra leikskólanna og starfshópa inn-
an þeirra.
Ein af niðurstöðum rannsóknar-
innar er að deildarstjórum finnst
umfang starfs síns hafa vaxið mjög
mikið og sífellt gefist minni tími til
starfsins með börnunum. Annað
sem fram kemur er að leikskóla-
stjórar lýsa þeim vilja sínum að
færa aukið vald og ábyrgð til deild-
arstjóra. Ýmsar vísbendingar koma
á hinn bóginn fram um að deildar-
stjórar séu ekki alfarið tilbúnir að
taka við þeirri ábyrgð. Ákveðin
stjórnunarleg klemma virðist því
ríkja innan leikskólanna sem hefur
áhrif á starfsánægju starfsfólks.
Ai-na H. Jónsdóttir lauk 1999
meistaraprófi í uppeldis- og
kennslufræði við Kennaraháskóla
íslands með áherslu á stjórnun upp-
eldis- og menntastofnana.
Hún útskrifaðist sem leikskóla-
kennari frá Fósturskóla íslands
1977 og lauk framhaldsnámi í
stjórnun frá sama skóla 1984. Arna
hefur starfað sem leikskólakennari,
leikskólastjóri og leikskólaráðgjafi.
Þá var hún varaformaður Félags ís-
lenskra leikskólakennara tímabilið
1988-1993.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn-
araháskóla íslands við Stakkahlíð
og er öllum opinn.
ALÞJÓÐLEGS baráttudags kvenna
verður minnst með opnum fundi í
dag, miðvikudaginn 8. mars, kl.17 í
Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Yf-
irskrift fundarins er: Gegn ofbeldi -
gegn stríði. Fundarstjóri verður Sól-
veig Hauksdóttir, leikari.
Hinn 8. mars er Alþjóðlegur bar-
áttudagur kvenna fyrir friði og jafn-
rétti. Ar hvert safnast konur saman
á þeim degi og allt frá árinu 1952
hafa Menningar- og friðarsamtök ís-
lenskra kvenna staðið fyrir sam-
komum hér á landi. I ár standa fjórt-
án fagfélög og samtök að fundinum.
Fundurinn er öllum opinn.
Dagskrá fundarins: Jóna Einar-
sdóttir, hjúkrunarfræðingur, leikur
á harmóniku á meðan fólk gengur í
salinn við upphaf fundarins. Stríð í
Baráttu-
dagur
kvenna
nærmynd - Helga Þórólfsdóttir, fé-
lagsráðgjafi og fyrrum sendifulltrúi
Rauða kross íslands. Sagan af Önju
- Adda Steina Bjömsdóttir, fræðslu-
fulltrúi Geðhjálpar. „Það er eitt-
hvað sem brennur ...“ - Anna S.
Björnsdóttir, ljóðskáld. Friðargæsla
með tvö andlit - Guðbjörg Sveins-
dóttir, geðhjúkmnarfræðingur og
forstöðukona í Vin, athvarfi fyrir
geðfatlaða. Ungar konur standa vel
að vígi til að berjast fyrir réttindum
sínum og grundvallarbreytingum á
þjóðfélaginu - Ólöf Andra Proppé,
félagi í Ungum sósialistum og nemi í
HI. Stígamót 10 ára - Halldóra Hall-
dórsdóttir, starfskona Stígamóta.
Félög og samtök sem standa að
fúndinum: Menningar- og friðar-
samtök íslenskra kvenna, Bandalag
liáskólamanna, Bandalag starfs-
manna ríkis og bæja, Barnaheill, Fé-
lag íslenskra hjúkrunarfræðinga,
Félag íslenskra leikskólakennara,
Kennarasamband Islands, Síung -
félag höfunda barnabóka, Sjúkra-
liðafélag íslands, Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar, Starfsmannafé-
lag ríkisstofnana, Stéttarfélag ís-
lenskra félagsráðgjafa, Stígamót,
Þroskaþjálfafélag Islands.
Náttúruleg lausn á #
náttúrulegu vandamáli
Konur!
Velkomnar í Lyfju Hamraborg
í dag kl. 14-18 og í Lyfju Setbergi
kl. 14-18 til að fá ráðgjöf um
Vivag -hyiki og -sápur.
20% afsláttur
50% afsláttur af 100 ml sápu
EKKI BERA ÖLL AUKAKÍLÓIN! Hef hjálpað fjölda fólks með frábærum árangri. Hvað með þig? Uppl. í sima 698 3600. EXEM EXEM EXEM
Er laus við 33 ára exem I andliti Upplýsingar I síma 698-3600
www.mbl.is
Samfylkingin
Framboð til formanns
Kjörstjórn Samfylkingarinnar auglýsir eftir
framboðum til kjörs formanns Samfylkingar-
innar. Kjörgengir til formanns eru þeir einir,
sem teljast félagar í Samfylkingarfélagi eða
einhverju félagi þeirra stjórnmálahreyfinga,
sem eru aðilar að Samfylkingunni.
Til að framboð teljist gilt skulu fylgja meðmæli
a.m.k. 100 félagsbundinna manna, en ekki fleiri
en 150, þó skulu minnst 10 meðmælendur vera
úr hverju kjördæmi landsins.
Frestur til að tilkynna um framboð rennur út
fimmtudaginn 16. mars 2000. Framboð, ásamt
listum yfir meðmælendur, skulu afhent kjör-
stjórn, Flverfisgötu 8-10, milli kl. 17:00 og 19:00
fimmtudaginn 16. mars.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Geirdal, for-
maður kjörstjórnar, í síma 898 4808 og Ingvar
Sverrisson í síma 899 7722.
Kjörstjórn Samfylkingarinnar.
IMAUBUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Flúðabakki 1, íbúð 0104, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara
i A-Húnav., gerðarbeiðandi (búðalánasjóður, mánudaginn 13. mars
2000 kl. 10.00.
Iðavellir, Skagaströnd, þingl. eig. Aðalheiður Ósk Valsdóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. mars 2000 kl. 11.00.
Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson
og Alþert Guðmannsson, gerðarþeiðandi Lánasjóður landþúnaðarins,
mánudaginn 13. mars 2000 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
7. mars 2000.
FÉLAGSSTARF
Spilakvöld Varðar
Árlegt spilakvöld Varðar, sem halda átti sunnu-
daginn 27. febrúar sl. og fresta varð vegna veð-
urs, verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnu-
daginn 12. mars kl. 20.30.
Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal ann-
ars: Utanlandsferðir með skipum og flugvélum,
bækur, matarkörfur o.fl. ofl.
Gestur kvöldsins:
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi.
Aðgangseyrir kr. 700.
Allir velkomnir.
Vörður - Fulltrúaráð
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til leigu
á góðum stað við Suðurlandsbraut. Snyrtilegt
og bjart húsnæði á 2. hæð ca 120 fm. Hentar
fyrir lögfræðistofur, fasteignasölur o.fl.
Sanngjörn leiga. Glæsilegt anddyri.
Upplýsingar gefur Þór í s. 553 8640 og 899 3760.
Atvinnuhúsnæði
Erum með til leigu skrifstofuhúsnæði í Lyngási
í Garðabæ. Um er að ræða 90 — 127 fm.
Möguieiki á að leigja í einu, tvennu eða þrennu
lagi. Frekari upplýsingar í síma 588 7700 eða
893 6447 (Ágúst).
YMISLEGT
Mömmur athugið, ef barnið
pissar undir
Undraverður árangur með nýrri
uppgötvun í óhefðb. aðferðum.
Sigurður Guðleifsson, svæða-
nuddfr., ilmolíufræðingur og
reikimeistari, simi 587 1164.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund i kvöld kl. 20.00.
□ Njörður 6000030819 I
I.O.O.F. 18 = 180388 = BVi II*
....SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Smkoma i kvöld kl. 20.30.
Baldur Ragnarsson og Gunnar J.
Gunnarsson tala.
Allir hjartanlega velkomnir.
http://sik. torg.is/
□ Hamar 60000308 III
I.O.O.F. 9 = 180388V2 = Fl.
I.O.O.F. 7 = 18003088’/2 e 9.O.
□ GLITNIR 6000030819 I
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tfma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
( Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.