Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ SjrrFmg .frábair og lómantísk' Hagatorgí, sími 530 1919 HASKOLABIO HÁSKÓLABÉÓ Sýnd kl. 8. b.uo 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERDLAUNA ★ ★★l/JAIMBL ★ ★★★ ófEHawwk ★ ★★l/J KB Dagur Sýnd kl. 5.40 og 8. b.i.h EFOSTER CHOWYUN-FÁl 'itormvml Foster rei á kostuni ANNA'rnrKlNC Sýnd kl. 8 og 10. b. i. lOára . wm ’wkf Sýnd kl. 10.50b.í. 16 —uj&i mnjÆi mt&k mmtki muá£2k mƱHk mM&a m , __ NÝTT 0G BETRA' iIIOHOHfc Y SAÍA- mm m PUNKTA m ðu I BlÚ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 FRÁ LflKSTJÓRA SHA« Tom Hanks 1 ANK REDEMPTION Paul Edgecomð TRÚDI EKKI Á KRAFTAVERK... ...ÞAR TIL HANN JOHN COFFEY ★★★i ★★★v2 7 Kvikmyndir.ls 4TlLNeFNINGAR TIL ÓSKARSVEROLAUNA Þ.Á.M. BESTA MYNDIN, THE GRÆNA MÍLAN Green Mile Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. BEHDiGrTAL Sýndkl.3.45, 5.50, 8 og 10.10. b.U6. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 ATH! FRÍKORT GILDIR EKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ★★★!« ÓFE Hausverk ★ ★★ 1/2 SVMBL ★ ★★ DV ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★★★★ ÓHT Rás 2 Sýnd með islensku tali kl. 3.50 og 5.55. Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 8. us Sýnd kl. 4. (sl. tal. www.samfilm.is www.bio.is Reuters Gene Simmons á góðri stundu. Kiss borga ekki SVART/hvíta glysrokksveitin Kiss stendur í ströngu þessa dag- ana. Lagahöfundur þeirra, Stan Penridge, sem samdi víst alla vin- sælustu slagara þeirra á áttunda áratugnum, hefur kært út- gáfufélag þeirra, Universal, og krefst milljóna dollara í skaða- bætur fyrir að hafa ekki fengið höfundarlaun sín borguð fyrir slagarasmíðarnar. Meðlimir Kiss, sem eru óðfluga að nálgast sextugsaldurinn, eru í þann mund að fara að leggja í tónleikaferð sem þeir heita að verði sú síðasta á þeirra ferli. Vel má búast við því að þeir muni ekki koma til með að spara gervi- blóðið, sviðssprengingarnar eða andlitsfarðann. I dag er ekki einungis hægt að kaupa leikfangakarla í þeirra mynd því einnig er vinsæl teikni- myndaröð í Bandaríkjunum til- einkuð hljómsveitinni og þar að auki eru þeir með sitt eigið myndasögublað sem segir frá æv- intýrum hljómsveitarinnar. Screamin’ Jay lét eftir sig á sjötta tug barna Reuters Blúsarinn Screamin’ Jay Hawkins var greinilega frjór maður. BLUSHRELLIRINN Screamin’ Jay Hawk- ins, sem lést nýverið, taldi að hann hefði feðr- að ríflega 57 börn um ævi sína. Vandinn er hins vegar sá að hann gat ekki fylgst nægilega vel með afleiðingum þessarar ógurlegu frjó- semi. Því stendur nú yf- ir örvæntingarfull leit um allan heim að sonum hans og dætrum sem kunna sum að vita deili á sínum rétta föður en sum ekki. Umræddir afkom- endur ættu hinsvegar ekkert að æsa sig of mikið yfir því að vera dottin í lukkupottinn og eiga í vændum stórarf því söngvarinn sérvitri skildi ekki eftir sig nein auðæfi. Tilgangur leitarinnar er fyrst og fremst að ganga frá formsatriðum varðandi lát Hawkins og að sameina börn hans í eitt sinn til minningar um hann. DNA-tækni verður beitt til þess að skera úr um hver börn hans eru og er hrafn- svartur hárlokkur úr höfði hans notaður til viðmiðunar. Leitin mun aðallega fara fram á Netinu og er hverjum sem les þetta og hefur einkennilega mikinn áhuga á að sofa í líkkist- um, bera þunga og íburðarmikla skartgripi, laðast að „voodoo“-trúarbrögðum og er ýlfr- andi í tíma og ótíma bent á að setja sig í sam- band við leitarflokkinn. rokk-safnið með þau! ÁRLEGA eru nýjar goðsagnir vígðar inn í frægðarhöll „rokksins" og hljóta þannig ódauðleika á „The Rock n’ roll hall of fame“ safninu sem er staðsett í Cleveland í Bandaríkjunum. Athöfn- iii í ár fór samt fram á Waldorf Astor- ia hótelinu í New York. Svo virðist sem Eric Clapton sé eitthvað ódauðlegri en aðrir því hann var vígður inn í þriðja skipti á mánu- dagskvöldið. í þetta skiptið fékk hann viðurkenninguna fyrir glæsileg- an sólóferil sinn síðan 1970 en áður hafði hann hlotið heiðurinn fyrir að vera meðlimur í hljómsveitunum Yardbirds og Cream. „Fyrir mig snýst þetta allt um tónlistina,“ sagði Clapton_ auðmjúkur í þakkaræðu sinni. „Ég er einungis sendiboði, og *,ég vona að ég fái að vera það alla ;Svi.“ Einnig voru vígð inn frægðarhöll- ina, Bonnie Riatt (sem klifraði svo eftirminnilega upp úr Whiskey-flösk- unni árið ’89 þegar hún sópaði inn Grammy verðlaunum fyrir plötu sína „Nick oftirne"), James Taylor, Lovin’ Spoonful, The Moonglows og hljóm- #vjsitin Earth, Wind and Fire. Reuters Clapton í gúðu stuði. Niðurstöður viðskiptatímaritsins Forbes Julia Roberts er vold- ugasta stjarna í heimi LEIKKONAN Julia Roberts er valdamesti aðilinn í skemmtana- heiminum. Þessu heldur tímaritið Forbes fram í lista sem það birti nýverið um efnuðustu og valdamestu ein- staklinga í heimi skemmtanaiðnað- arins. Þótt fyrir að hún sé „einung- is“ I tólfta sæti yfir tekjuhæstu einstaklingana, með „litlar“ 50 milljónir dala í árslaun eða um 3,6 milljarða íslenskra króna telur tímaritið hana hafa mestu völdin. í rökstuðningi sínum telur tímaritið til tvær ástæður; annars vegar þá að hún lék í tveimur af vinsælustu myndum síðastliðins árs; „Notting Hill“ og „The Runaway Bride“, og hinsvegar vegna þess að hún er fyrsta konan sem nær tuttugu milljóna tekjumarkinu fyrir eina mynd, en þau laun mun hún hljóta fyrir leik sinn í myndinni „Érin Brokovich“. Því til viðbótar eru út- reikningar byggðir á því hversu mikla umfjöllun viðkomandi fær í fjölmiðlum, hversu mörg viðtöl eru Reuters Julia Roberts þarf ekki að hafa af því áhyggjur að ekki sé hlust- að nægilega á sig. tekin, hvað margar ljósmyndir birtast og hversu oft viðkomandi kemur fyrir á Netinu. A eftir Juliu á listanum yfir það fólk í skemmtanaiðnaðinum sem mest völd hefur er George Lucas, en það er aðallega vegna velgengni Star Wars-myndarinnar á síðasta ári. Máttur hans er að mestu til- kominn vegna tekna, en hann þén- aði á liðnu ári um 400 milljónir dala eða 28,8 milljarða íslenskra króna. Umfjöllun fjölmiðla var hinsvegar mun minni um hann en Juliu Roberts. A eftir Lucas kem- ur síðan þáttastjórnandinn Oprah Winfrey sem var með 150 milljónir dala í laun eða 10,8 milljarða ís- lenskra króna. Á þessum lista komu síðan Tom Hanks í fjórða sæti, Michael Jordan í fímmta, síð- an Rolling Stones, þá golfarinn Tiger Woods, svo Backstreet Boys, Cher hafnaði í níunda sæti og í tíunda sæti rekur lestina leik- stjórinn Steven Spielberg, sem vanalega er talsvert ofar á lista.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.