Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 63
L MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 63 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag — ; J'r ' ^4 ^ v. vi\\ 25 m/s rok 20m/s hvassviðrí -----15m/s allhvass '.....^ 10m/s kaldi \ 5m/s gola Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é * * é é é é é *é %% % Slydda Alskýjað ^ * * * Snjókoma Skúrir Slydduél VÉl J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ é er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, 8-13 m/s, og stöku él allra aust- ast en annars skýjað með köflum. Frost 0 til 10 stig, mildast allra syðst. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður suðaustan 13-18 og snjókoma eða slydda vestanlands en mun hægari og úrkomu- lítið austanlands. Hiti 0-2 stig suðvestanlands en annars 1 -6 stiga frost. Á föstudag, norðan 8-13 m/s og él norðantil en 5U 0 m/s og léttskýjað sunnantil og frost 2 til 7 stig. Á laugardag, fremur hæg breyti- leg átt eða suðaustlæg átt, og þykknar upp. Heldur hlýnandi veður. Á sunnudag, suðlæg átt, slydda eða rigning með köflum víða um land, og hiti um eða rétt ofan frostmarks. Á mánudag, suðvestlæg átt og skúrir sunnan- og vestlands en annars úrkomulítið. Hiti 1 til 4 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Skafrenningur er á Hellisheiði. A Vesturlandi er Brattabrekka ófær. Veruleg hálka er víða í uppsveit- um Árnessýslu. Snjókoma og skafrenningur er í nágrenni Víkur og má búast við að vegir lokist þegar mokstri er hætt. Annars eru helstu þjóðvegir landsins færir, en hálka er mjög víða á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt _ og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 600 km suður i hafi er lægð sem hreyfist aust- norðaustur en siðan austur. Yfir vestanverðu Grænlands- hafi er hægt vaxandi lægðardrag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 salkýjað Brussel 10 rigning Bolungarvik -3 skafrenningur Amsterdam 9 rigning og súld Akureyri -4 úrkoma í grennd Lúxemborg 8 skýjað Egilsstaðir -4 skýjað Hamborg 9 rigning Kirkjubæjarkl. -1 alskýjað Frankfurt 11 skýjað JanMayen -12 snjóél Vin 9 léttskýjað Nuuk -12 alskýjað Algarve 18 skýjað Narssarssuaq -11 skýjað Malaga 15 alskýjað Þórshöfn 2 rigning Barcelona 14 léttskýjað Tromsö -6 snjóél Ibiza 14 skýjað Ósló 5 léttskýjað Róm 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 rigning Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur 3 skýjað Winnipeg 8 salkýjað Helsinki 0 snjókoma Montreal 5 þoka Dublin 12 rigning og súld Halifax 3 alskýjað Glasgow - vantar New York 15 skýjað London 12 rigning og súld Chicago 22 léttskýjað Paris 12 skýjað Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 8. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.43 0,3 7.52 4,3 14.05 0,2 20.08 4,1 8.10 13.38 19.08 15.36 ISAFJÖRÐUR 3.43 0,1 9.43 2,1 16.11 0,0 21.59 2,0 8.18 13.43 19.10 15.41 SIGLUFJÖRÐUR 0.05 1,2 5.58 0,1 18.21 0,0 8.01 13.26 18.53 15.24 DJUPIVOGUR 5.04 2,1 11.13 0,1 17.15 2,0 23.28 0,1 7.40 13.08 18.37 15.05 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinaar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 bauka, 4 úlundin, 7 næða, 8 byggð, 9 víð, 11 titra, 13 verma, 14 lag- vopn, 15 klína, 17 grúfur, 20 ílát, 22 eldiviðurinn, 23 túbaki, 24 ferma, 25 flot LÓÐRÉTT: 1 hjáipar, 2 tanginn, 3 mjög, 4 lögun, 5 meðvind- ur, 6 gista, 10 úthlaup, 12 keyra, 13 vöflur, 15 stúr, 16 höfuðs, 18 skin, 19 heift, 20 ilma, 21 skrokkur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 kollóttur, 8 kofar, 9 illur, 10 kát, 11 trana, 13 innan, 15 hjóms, 18 strák, 21 tin, 22 grófu, 23 örðug, 24 fagurgali. Lúðrétt:-2 offra, 3 lurka, 4 teiti, 5 ullin, 6 skot, 7 grín, 12 nam, 14 not, 15 hagl,16 ósóma, 17 stunu, 18 snögg, 19 riðil, 20 kugg í dag er 8. mars, 68. dagur ársins 2000. Öskudagur. Orð dagsins: Pét- ur segir við hann: „Herra, hví get ég ekki fylgt þér nú? Ég vil leggja líf mitt í sölurnar fyrir þig.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Sel- foss, Helgafell, Polar og Nattoralik koma í dag. Lagarfoss og Mánafoss koma og fara í dag. Mælifell fer í dag. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. SÁÁ er með félagsvist og brids fram á vor eða út maí. Félagsvist laug- ardagskvöld kl. 20. Brids sunnudagskvöld kl 19.30. Salurinn er á Grandagarði 8, 3. h. Mæðrastyrksnefnd Reykjavfkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla miðvikudaga frá kl. 14- 17, sími 552 5277. Ný Dögun, Laugavegi 7, 3. hæð, s. 551 6755 og 861 6750. Skrifstofan er opin á miðvikud. og föst- ud. kl. 13-16. Veffang: sorg.is. Mæðrastyrksnefnd Kúpavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Kattholt. Flóamark- aður í Kattholti, Stang- arhyl 2, er opinn þriðj- ud. og fimmtud. frá kl. 14-17. (Jóhannes 13,37.) kennsla Sigvalda kl. 19. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikrit- ið „Rauða Klemman", örfá sæti laus í dag, föstudag, kl. 14 og sunnudag kl. 17, miða- pantanir í síma 588 2111, 551 2203 og 568 9082. Góugleði verður haldin 10. mars, fjöl- breytt skemmtidagskrá, kynning á sólarlanda- ferðum. Ferðavinning- ar. Veislustjóri Sigurð- ur Guðmundsson fararstjóri, Kanarí- kvartertinn. Skráning og upplýsingar á skrif- stofu félagsins í síma 5882111 kl. 9 til 17. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Leikflmihóp- ur 1 kl. 11.30-12.15, glerlistarhópur 3, kl. 13-16, opið hús kl. 13- 16, kaffi, fræðsla og ým- islegt. Tréskurður á miðvikud. kl. 15.15 í Garðaskóla. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði hitt- ist í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamót Árskúgar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Sýning á ljósmynda- safni Bjarna Einarsson- ar frá Túni, Eyrar- bakka, og Ingibergs Bjarnasonar. Myndirn- ar eru af gömlum bílum. Búlstaðarhlið 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, ki. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-11.30 kaffi, kl. 10-10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl. 13- 16.30 spilað, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Línudans kl. 11. Boccia, pílukast, pútt og frjáls spilamennska kl. 13.30. I dag er síðasti dagur til að sækja miðana í Þjóð- leikhúsið á „Gullna hlið- ið“. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10:00- 13:00. Matur í hádeginu. Söngfélag FEB, kóræf- ing kl. 17. Línudans- 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 11-12 spurt og spjallað, kl. 12 matur, kl. 13 leið- sögn í að sauma harð- angur og klaustur. ™ Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, myndlist/ postulínsmálun, kl. 9- 16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30 biblíulestur og bænastund, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, leiðb. Helga Jónsdóttir, böðun, fóta- aðgerðir, hárgreiðsla, keramik, tau- og silki- ^ málun hjá Sigrúnu, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans hjá Sigvalda, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 teiknun og málun hjá Jean. Kynning á penna- saum í dag kl. 13. Rebekka Kristjánsdótt- ir frá Urvali- Utsýn verður með ferðakynnn- ingu og happdrætti í dag kl. 15. Danshópur Sigvalda sýnir zorba- dans. Norðurbrún 1. Kl. 9. Fótaaðgerðastofan op- in, kl. 9-12.30 smíða- stofan opin, leiðb. Hjálmar, kl. 9-16.30 op-^ in vinnustofa, leiðbein- andi Astrid Björk, kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska byrjend- ur, kl. 15 kaffi. Fjölskylduþjúnustan Miðgarður. Eldri borg- arahópurinn Korpúlf- arnir ætlar að hittast í keilu í Mjódd, Þöngla- bakka 1. Mæting kl. 10 fimmtudaginn 8. mars nk. og er spilað til kl. 12.00. Allir áhugasamir velkomnir. Nánari upp- lýsingar veitir Oddrún Lilja Birgisdóttir, s. 587 9400, alla virka daga milli kl. 9 og 13.30. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarins- dóttir, frá hádegi spila- salur opinn, Tónhornið fellur niður í dag. I dag kl. 14 er íþróttahátíð á vegum FÁÍA í íþrótta- húsinu við Austurberg. Fjölbr. dagskrá. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boceia, kl. 13 félagsvist, húsið öllum opið, kl. 17 bobb og tréskurður, kl. 16 hringdansar, kl. 17 frímerkjaklúbbur. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngubrautin opin alla virka daga kl. 9-17. Gömlu dansarnir verða kenndir í Gullsmára fimmtudaginn 9. mars kl. 18, síðan á fimmtu- dögum kl. 20. Sigvaldi kennir. Allir velkomnir. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 10-11, söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 9.30 banka- þjónusta, Búnaðar- bankinn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand-«* mennt, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 15 boccia, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 8.30-10.30 sund, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla, postulínsmálun, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 myndlistarkennsla og postulínsmálun, ki. 13- 14 spurt og spjallað - Halldóra, kl. 14.30 kaffi. Barðstrendingafélag- ið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105,2. hæð^U í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Húmanistahreyfing- in. Fundir á fimmtudög- um kl. 20.30 í hverfa- miðstöð húmanista, Grettisgötu 46. M.a. rætt hvernig byggja má upp jákvæða tilveru fyr- ir alla. Þátttaka er öll- um opin. ITC-deiIdin Melkorka heldur fund í Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi í kvöld, miðviku- dag, kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Upplýs-1 ingar veitir Herdís í síma 554 6985. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. Kristniboðsfclag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Aðalfundurinn verður fimmtudaginn 9. mars og hefst kl. 16 með kaffiveitingum. Venju- leg aðalfundarstörf. Kvenfélagið Keðjan, fundur verður i Sóltúni 20 annað kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins ei^| Jónína Benediktsdóttir. * Allir velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Ueykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á raánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakiéa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.