Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.03.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 35 /_ PENINGAMARKAÐURINN VERDBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones niður fyrir 10.000 stig DOW Jones-hlutabréfavísitalan lækk- aði í gær niður fyrir 10.000 stig eftir að stórfyrirtækið Procter & Gamble gaf út afkomuviðvörun. Fall Dow Jon- es leiddi einnig af sér lækkun Nasd- aq-vísitölunnar niðurfyrir 5.000 stig, en hún hafði fyrr um daginn náð yfir þau mörk í fyrsta sinn í sögunni. Flestar hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu í gær vegna slakrar byrjunar á Wall Street, og hækkaöi aðeins vísitalan í Frankfurt í Þýskalandi í kjölfar hugleiðinga um stórsamruna Deutsche Bank og Dresdner Bank. t Asíu hækkuöu flestar hlutabréfavísi- tölur og vtsitalan í Flong Kong náði nýju meti. Breytingar á helstu vísitöl- um voru annars: Dow Jones-vísitalan féil í gær um 3,6% og endaði í 9.796,97 stigum. Lækkun hluta- bréfa Procter & Gamble olli ein og sér 1,48% lækkun Dow Jones-vísitölunn- ar. Standard & Poor 500-hlutabréfa- vísitalan féll um 2,5% og Nasdaq- vísitalan féll um 1%. í Evrópu lækkaði FTSE 100 í London um 1,5% í gær, Xetra Dax t Frankfurt hækkaði um 1,12%, CAC 40 í París lækkaði um 1,59% og FTSE Eurotop 300 lækkaöi um 0,7%. Hang Seng í Hong Kong hækkaði um 0,6% og Nikkei Average í Tókýó hækkaði um 0,75%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 96 96 96 44 4.224 Hrogn 202 200 201 147 29.522 Ýsa 120 120 120 8 960 Þorskur 186 86 89 345 30.771 Samtals 120 544 65.477 FAXAMARKAÐURINN Grálúða 179 179 179 900 161.100 Hlýri 79 79 79 3.865 305.335 Karfi 66 30 66 3.024 199.403 Keila 57 30 56 452 25.172 Langa 100 60 93 174 16.250 Langlúra 79 79 79 140 11.060 Lýsa 87 87 87 134 11.658 Skrápflúra 69 69 69 182 12.558 Skötuselur 165 90 129 109 14.010 Steinbítur 175 76 78 3.051 238.436 Sólkoli 190 190 190 160 30.400 Ufsi 59 30 55 716 39.115 Undirmálsfiskur 237 179 212 469 99.414 Ýsa 300 110 175 11.422 1.994.967 Þorskur 157 145 153 1.247 190.928 Samtals 129 26.045 3.349.804 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Sandkoli 70 70 70 88 6.160 Skarkoli 165 165 165 200 33.000 Skrápflúra 53 53 53 224 11.872 Ýsa 191 191 191 95 18.145 Samtals 114 607 69.177 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Langa 97 97 97 217 21.049 Steinbltur 75 75 75 596 44.700 Sólkoli 190 190 190 145 27.550 Ufsi 46 46 46 1.760 80.960 Ýsa 145 142 144 16.327 2.348.476 Þorskur 149 125 140 41.400 5.807.178 Samtals 138 60.445 8.329.913 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 83 49 53 258 13.710 Langa 100 74 95 244 23.153 Rauðmagi 28 22 27 61 1.636 Skarkoli 290 185 265 592 156.655 Skrápflúra 45 45 45 210 9.450 Skötuselur 205 50 130 134 17.385 Steinbítur 120 69 75 2.657 200.019 Sólkoli 290 290 290 100 29.000 Tindaskata 10 10 10 125 1.250 Ufsi 54 30 42 807 33.942 Undirmálsfiskur 228 228 228 259 59.052 Ýsa 275 102 206 2.443 503.747 Þorskur 194 112 158 54.073 8.547.319 Samtals 155 61.963 9.596.319 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 87 87 87 17 1.479 Karfi 68 63 66 723 47.357 Keila 60 60 60 50 3.000 Steinbítur 62 62 62 379 23.498 Undirmálsfiskur 101 101 101 1.066 107.666 Samtals 82 2.235 183.000 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 44 44 44 60 2.640 Keila 33 33 33 37 1.221 Langa 53 53 53 34 1.802 Skarkoli 265 265 265 153 40.545 Steinbítur 72 56 58 1.252 72.541 Sólkoli 365 365 365 73 26.645 Ufsi 40 30 40 1.030 40.901 Undirmálsfiskur 84 84 84 53 4.452 Ýsa 363 121 239 263 62.923 Þorskur 153 101 119 5.000 597.100 Samtals 107 7.955 850.770 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Karfi 40 40 40 101 4.040 Keila 43 43 43 1.972 84.796 Undirmálsfiskur 229 220 225 1.442 324.075 Samtals 117 3.515 412.911 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun sfðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 f % síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Stofnun áhugahóps um barnag’igl GIGTARFÉLAG íslands boðar til undirbúningshóps fyrir stofnun áhugahóps um barnagigt laugar- daginn 11. mars kl. 14 í húsnæði Gigtarfélagsins, Armúla 5, 2. hæð. Á þeim fundi er ætlunin að stofna hóp um barnagigt innan félagsins. I fréttatilkynningu segir: „Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna. Ái-lega greinast 10-14 börn á íslandi með barnagigt. Þegar barn greinist með barnagigt hefur það mikil áhrif bæði á barnið og alla fjölskylduna. Margar spurningar vakna og oft finnast bæði foreldrar og börnunum þau vera ein með sjúkdóminn, því er mikilvægt að hafa vettvang fyrir börnin og foreldra þeirra til að hitta aðra í sömu sporum þar sem hægt er að deila reynslu og þekkingu á áhrifum hans á daglegt líf.“ Gigtarfélag ísland hvetur alla sem áhuga hafa á að starfa með áhughópi um barngigt að mæta á þennan fund. Þeim, sem ekki geta mætt þennan dag en hafa áhuga á að starfa með hópnum, er bent á að hafa samband við skrifstofu félags- ins. Opið hús í MK ALLAR dyr MK munu standa opnar laugardaginn 11. mars nk. en þá munu nemendur og kennarar kynna starfsemi skólans. Gestum gefst kostur á að skoða kennsluaðstöðu, kennslugögn og fjölbreytileg verk- efni nemenda. Meðal annars má nefna brot úr Lýsiströtu í boði sögu- nema og stutta uppfærslu á Hamlet á vegum enskunema. Hægt verður að kynnast franskri kaffihúsamenningu, fara í kynnis- ferð með jarðfræðinemum, taka þátt í ferðagetraun, hraðlestrarkeppni eða stærðfræðikeppni, ferðast um víðáttur þýskunnar, fá upplýsingar um nýtt og spennandi ferðafræði- nám, kynnast veðurspágerð og svo mætti lengi telja. Verknámsnemar munu m.a. sýna hvernig hægt er að skapa hátíðarumgjörð, útbúa bragð- góða kokteila, baka gómsætt kaffi- brauð, gera tertuskreytingar, elda margbreytilega, ljúffenga rétti og munu þeir gefa gestum að smakka. Einnig verður uppskriftakeppni í gangi og sýnikennsla ásamt öðrum uppákomum. Opið hús í MK hefst kl. 13 og stendur til klukkan 17. Verðlaunaaf- hending í stærðfræðikeppni gmnn- skólanna í Kópavogi hefst kl. 14. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 72 72 72 143 10.296 Langa 100 89 90 278 24.962 Langlúra 79 79 79 151 11.929 Ufsi 56 30 49 584 28.750 Ýsa 198 198 198 194 38.412 Þorskur 180 139 165 3.759 619.671 Samtals 144 5.109 734.020 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR 1 Steinbítur 63 63 63 213 13.419 I Samtals 63 213 13.419 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 115 80 105 1.663 175.047 Blálanga 40 40 40 27 1.080 Grásleppa 5 5 5 43 215 Hlýri 102 87 92 247 22.630 Hrogn 236 236 236 401 94.636 Karfi 70 56 59 16.054 942.209 Keila 72 49 61 2.004 121.743 Langa 117 60 112 4.545 507.631 Langlúra 80 80 80 195 15.600 Lúða 800 310 624 25 15.590 Sandkoli 80 75 79 2.937 231.259 Skarkoli 255 225 252 1.031 259.544 Skata 200 145 198 213 42.270 Skrápflúra 63 63 63 236 14.868 Skötuselur 120 62 76 101 7.660 Steinbítur 78 50 63 10.815 677.560 Stórkjafta 5 5 5 235 1.175 Sólkoli 285 215 222 214 47.589 Ufsi 62 41 54 5.921 320.326 Undirmálsfiskur 125 94 111 561 62.120 Ýsa 315 159 222 7.432 1.650.722 Þorskur 196 100 162 21.544 3.481.941 {ykkvalúra 100 100 100 56 5.600 Samtals 114 76.500 8.699.015 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 10 10 10 90 900 Karfi 66 59 63 252 15.987 Keila 57 30 30 97 2.937 Langa 105 70 87 213 18.476 Sandkoli 71 71 71 416 29.536 Skarkoli 180 150 171 599 102.633 Skötuselur 200 200 200 379 75.800 Steinbítur 79 50 76 500 37.765 Sólkoli 190 190 190 59 11.210 Ufsi 56 30 56 490 27.386 Undirmálsfiskur 118 88 107 128 13.635 Ýsa 214 142 179 1.389 248.228 Þorskur 197 100 173 9.119 1.578.408 Samtals 158 13.731 2.162.900 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 80 80 26 2.080 Grásleppa 5 5 5 42 210 Hrogn 238 238 238 54 12.852 Karfi 48 48 48 11 528 Keila 20 20 20 11 220 Langa 30 30 30 6 180 Lúða 315 315 315 13 4.095 Lýsa 63 63 63 27 1.701 Rauömagi 15 15 15 27 405 Sandkoli 56 56 56 4 224 Ufsi 30 30 30 12 360 Undirmálsfiskur 94 94 94 200 18.800 Þorskur 179 143 165 836 137.547 Samtals 141 1.269 179.202 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Hlýri 72 72 72 1.339 96.408 Steinbítur 66 66 66 557 36.762 Ufsi 40 40 40 1.204 48.160 Undirmálsfiskur 194 194 194 665 129.010 Ýsa 239 130 185 10.758 1.993.780 Samtals 159 14.523 2.304.120 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 57 56 57 11.046 624.099 Lýsa 75 75 75 108 8.100 Steinbítur 81 50 74 1.106 81.612 Ufsi 60 60 60 2.700 162.000 Undirmálsfiskur 89 89 89 99 8.811 Þorskur 190 149 178 2.046 363.226 Samtals 73 17.105 1.247.848 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 335 335 335 18 6.030 Gellur 225 225 225 60 13.500 Steinbítur 200 200 200 1.100 220.000 Þorskur 175 175 175 25 4.375 Samtals 203 1.203 243.905 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.3.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltir (kg) ettir (kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 324.568 115,01 114,50 115,12 277.602 293.825 106,37 116,73 114,98 Ýsa 75.536 81,75 78,00 81,50 6.000 72.664 77,50 81,73 81,75 Ufsi 17.805 35,00 35,00 0 63.265 35,00 35,07 Karfi 50.000 39,40 38,50 38,80 30.000 187.044 38,50 38,94 38,92 Steinbítur 70.000 35,02 35,00 40,00 100.000 6.132 31,07 40,00 33,03 Grálúða 789 100,00 100,00 0 31.673 103,16 95,00 Skarkoli 5.000 120,00 110,00 119,99 22.667 34.280 110,00 119,99 116,30 Þykkvalúra 76,00 0 19.144 76,87 79,50 Langlúra 1.572 42,00 42,00 3.428 0 42,00 42,04 Sandkoli 21,00 21,99 30.000 30.000 21,00 21,99 20,94 Skrápflúra 21,00 21,49 30.000 32.517 21,00 21,49 21,00 Loöna 0,90 0 3.000.000 0,96 1,01 Úthafsrækja 1.907 18,00 18,00 0 404.764 20,38 22,03 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Fræðslufundur foreldra axlar- klemmubarna <C' FORELDRAFÉLAG axlarklemmu- barna stendur fyrir fyrirlestri Ant- oine van Kasteren, sjúkraþjálfara, í Fylkisheimilinu sem stendur við hliðina á Ái’bæjarlauginni, fimmtu- daginn 9. mars kl. 20. Antoine er hollenskur en hefur starfað hér á landi um árabil við sjúkraþjálfun og hefur mikinn áhuga á sjúkraþjálfun axlarklemmubarna. Fyrh-lesturinn verður á íslensku. I fyrirlestri sínum mun Antoine fjalla um kynningu á starfsemi For- eldrafélags hollenskra axlar- _ klemmubarna, hugmynd að upplýs- ingabæklingi fyrir Foreldrafélag axlarklemmubama, feril axlar- klemmubarns frá fæðingu til 4 ára aldurs og meðferðarmöguleika eftir 4 ára aldur. Vaka á Siglufírði undirbýr verkfall Á FÉLAGSFUNDI í Verkalýðsfé- laginu Vöku Siglufirði, sem haldinn var nýverið, var samþykkt að hefja undirbúning að boðun verkfalls sem hefjist 30. mars hafi kjarasamningar ekki tekist. Viðbrögð Samtaka at- vinnulífsins við kröfugerð Verka- mannasambandsins eru harðlega gagnrýnd. „Verkafólk hefur á undanförnum áratug byggt þann grundvöll sem stöndugt atvinnulíf stendur á. Nú er komið að því að greiða til baka. Mik- ill meirihluti verkafólks vinnur á dagvinnutöxtum sem eru á bilinu 80- 90.000 kr. og byrjunarlaun 18 ára eru 65.714 kr. Krafa verkafólks, 15.000 kr. hækkun á lægstu laun, er í raun lágmarkskrafa. Hún verður að hreinum smáaurum í samanburði vijj^ þær gróðatölur sem daglega heyrast nefndar úr ársreikningum fyrir- tækja. Verði ekki risið upp gegn lág- launastefnunni í landinu er voðinn vís. Rabb um sjón- ræna miðlun ÚLFHILDUR Dagsdóttir bók- menntafræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum fimmtudaginn 9. mars frá kl. 12-13 í stofu 201 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina „Sjá: öld augna. Sjónarspil og sjónræn menning." Sjónræn miðlun er að verða æ um-- * fangsmeiri í samtímanum. Því er nauðsynlegt að vekja fólk til vitund- ar um táknfræði þessarar miðlunar og að þjálfa með þeim hæfileika til að lesa í umhverfið. Umræðan um sjónræna menningu er alltaf kynleg, en bent hefur verið á hvernig konur hafa iðulega staðið fyrir ímyndir og hið séða meðan karlar hafa verið handhafar augna- ráðsins, og á þessum forsendum hafa ímyndir verið fordæmdar og álitnar athugaverðai' og augljósar. • • Oskudagurinn í Hafnarfirði LIONSKLÚBBURINN Kaldá, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Æsku- lýðsráð verða með Öskudagsball í Iþróttahúsinu v/Strandgötu, mið- vikudaginn 8. mars frá kl.13 til kl. 15. Skemmtunin hefst á því að köttur- inn verður sleginn úr tunnunni. Tunnurnar verða 3, ein fyrir 10 ára og eldri, ein fyrir 6-9 ára og sú þriðja fyrir 5 ára og yngri. Diskótekið Dísa heldur uppi fjörinu. LEIÐRÉTT I Velvakanda laugardaginn 4. mars urðu þau mistök að undirskrift rútu- bílstjóra undir pistli hans færðist til undir pistil Helgu R. Ingibjargar- dóttur. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.